370 likes | 856 Views
Lestur – leiðbeinandi mat . Rósa Eggertsdóttir. rosa@unak.is. Til umfjöllunar. Leiðbeinandi mat í lestri: Að lesa námsþarfir út frá daglegri vinnu nemenda Að skipuleggja nám í kjölfar slíks mats. 1. bekkur. 1. bekkur. Læsi (lestur, ritun, tal og hlustun).
E N D
Lestur – leiðbeinandi mat Rósa Eggertsdóttir rosa@unak.is
Til umfjöllunar Leiðbeinandi mat í lestri: • Að lesa námsþarfir út frá daglegri vinnu nemenda • Að skipuleggja nám í kjölfar slíks mats
Læsi (lestur, ritun, tal og hlustun) • Markmið - Hvað kennt? • Hvernig kennt? - Hvernig lært? • Hvernig metið? • Viðmið fyrir mat? • Leiðir til að meta? • Hvað er metið? • Hver metur? • Hvenær er metið?
National Reading Panel 2000 Bestur árangur þegar lestrarkennsla fer fram í heildstæðu ferli: • Stafa- og hljóðaþekking • Hljóðvitundarþjálfun • Stafa - og hljóðakennsla • Öryggi og hraði • Skilningur • Kennsla orðaforða (orðamerking) • Kennsla lesskilnings (skilningur) • Undirbúningur kennara og kennsla lesskilningsaðferða • Kennaranám og lestrarkennsla • Tölvutækni og lestrarkennsla Meta einnig ritun, hlustun, tal, rithönd.... LaBerge og Samuels 1985: 688-721
ð, j, g – speglun speglun sinni > sini einf. /tvöf. samhljóði Kallaður > kalaður einf. /tvöf. samhljóði og dl-framburður Köttur > kötur einf. /tvöf. samhljóði endir > entir kenna d / t 0rðabil orðabil
getum > gettum: einf. /tvöf. samhlj. minni > mini einf. /tvöf. samhlj ð – speglunspeglun þér > þjér kenna é J j kenna lítið j svo > sogkenna orðmynd
Ígrundun og ákvarðanir Skilgreina viðfangsefni Greina þarfir Mat Framkvæmd Markmið og leiðir Lýsing á framkvæmd Kennsla, nám og árangur
Ígrundun og ákvarðanir Skilgreina viðfangsefni Greina þarfir Mat Framkvæmd Markmið og leiðir Lýsing á framkvæmd Kennsla, nám og árangur þarf meiri kennslu eða æfingu? Bókstafir og hljóð ð og þ í sögugerð Anna og Palliruglast á ð og þ. Spegla ð Glósa hvernig tókst til Fullnuma í stafur-hljóð (ð og þ), nota rétt í ritun. Ný innlögn í 2xhóp, k-stýrðar æfingar. Paraæf 3x dagl. í 5 daga, mat.Mynd af ð og þ, myndunarstaður, æfa hljóð, flokka myndir eftir hljóðum og staðsetningu hljóðs, flokka, spilaskífa, stafaaskja, samv.spjöld, skrifa stafi, endurþekkja stafi, hljóða ....
Eins vinna í öllum hópum Hópvinna I Hljóðvitund Forskrift Leiðir: Spilaskífa Samvinnuspjöld Teningaspil Inntak: Rím Fyrsta hljóð... Öll hljóð í orði Hljóðvitund Forskrift Hljóðvitund Forskrift Hljóðvitund Forskrift Hljóðvitund Forskrift
Nemendur fara frá einu svæði til annars Hópvinna II Leiðir: Eyðufylling Minnisspil Veiðimaður Spilaskífa Bingó Gefa – taka Samvinnu-spjöld Orðalistar Orðaskuggar O.fl. Hljóðvitund Lesskilningsspurningar Samstöfulestur Forskrift Lestur - umskráning h6 Leira orð og stafi
Misjöfnum þörfum nemenda mætt Hópvinna III Leiðir: Eyðufylling Minnisspil Veiðimaður Spilaskífa Bingó Gefa – taka Samvinnu-spjöld Orðalistar Orðaskuggar O.fl. Innlögn á la. Speglun á: ð, j, t, g. 10 algengar orðmyndir. Atkvæði og rím. Gagnvirkur lestur, kórlestur, skiptilestur Inntak: Stafur-hljóð, forskrift, umskráning-lestur, hljóðkerfisvitund (einföld), rím, réttritun, ofl.
Viðmið í lestri • Of erfitt aflestrar. Lestur og skilningur undir 75%. • Nemandi sem les undir 89% nákvæmni er að lesa of erfiðan texta og líklega les sér ekki gagni. (RR) • Frustration reading level • Kennsla miðast við að nemandi lesi um 80% til 85% orðanna og skilji um 80% til 90%. • Instruction reading level • Viðráðanlegur lestur. Nemandi les án erfiðleika 99% orðanna og skilur 90% efnis, les án aðstoðar. • Independent reading level • Hlustunarskilningur. Nemandi þarf að skilja yfir 75% til að ná innihaldi texta. • Listening comprehension
Helgi Þú mátt þ-það(fara) nú(út) að Á-Á-si til afa og ömmu í dag, Si-sist-si-Sigga mín af því að þú er-t svo þæg og góð, sagði mamma S-Siggu litla litla Sigga litla(litlu) á Ba-la og við an-a (hana). S-S-Sigga varð m-mjög glöð að og f-fró-fór að bú-a sig af stað. Þú ert nú orðin ní-u ára, kó-koða-góða mín svo að ég vo-vo-na að þa-það sé-sé ó-hætt að að læ-t-a(láta) þig fara eina til ö-ömmu þinn-ar. (K:”Viltu lesa þessi síðustu orð aftur) sagði amma-mamma henn-hennar. Afi og amma hafa oft sagt, að mér þy-þætt-i (væri) al-veg óhætt að fara ein til þeirra. Það er svo s-s-tutt leið, sagði Sigga.
Leiðbeinandi mat ? Á Helgi að lesa upp ólesinn texta? Skildi Helgi efni textans? fara > það nú > út Sigga > Sist > Sigga litlu > litla góða > ko > kóða láta > læta væri > þy>þætti f > þ nú > út – endurröðun, greina 1.staf Sigga > Sist > Sigga u > a, breytir endingu g > k, ó > o á > æ væ>þy>þæ, greina 1.staf
SÁL – skráning Running Records Markmið Skráningar á lestrarfærni – SÁL: • að hnitmiða lestrarnám nemanda • að afla upplýsinga um hvaða sérstaka færni og aðferðir nemendur nota • að einblína á sértækar þarfir einstakra nemenda • að velja bækur á viðeigandi þyngdarstigi.
Hefur þekking á námsferli áhrif á hvernig kennari metur árangur nemenda? • Form/útlit stafa. Nem. þarf að koma sér upp í huganum tákn fyrir stafinn. Til þess þarf athygli. • Námshraði hægur í fyrsta sinn sem nem. greinir einn staf frá öðrum (samkenni, mismunur). • Æfing leiðir til endurskipulagningar í huganum. Nemandi fer að flokka þekkinguna, t.d. bókstafi og hljóð; bókstafaklasa (b,d,p; t,j,f; nk; fl; ) • Endurtekning, tímamagn og athygli leiða til sjálfvirkni • Ef lestur er samsett færni, þá er flinkur lesari ekki lengur meðvitaður um þessa undirþætti, s.s. samband stafs og hljóðs, lestur stafa í atkvæði eða orð. • Á meðan að öll athygli beinist að þessum undirþáttum verður ekki svigrúm í vinnsluminni til að þróa sjálfvirkni. LaBerge og Samuels 1985: 688-721
SÁL – skráning Running Records • Sestu við hlið n. og segðu að þú viljir fá að hlusta á hann lesa. • Lestu titilinn á efninu fyrir nemandann. • Láttu nemandann fá textann. Notaðu autt blað eða skráningarform til að skrá á. • Þegar n. rekur í vörðurnar, segir þú orðið eftir 5 til 10 sekúndur. • Notaðu alltaf sömu táknin til að skrá einkenni, t.d. fyrir rétt lesin orð, innskot, úrfellingu eða brottfall. • Skráðu einnig hik, endurtekningar og annað sem þér finnst skipta máli. • Skráðu hjá þér sjálfsleiðréttingar. Þegar nemandi leiðréttir sjálfur eigin villur, þá er það vísbending um að hann fylgist með eigin skilningi.
Sjálfvirkni og nákvæmni • Sjálfvirkni(automaticity) á sér stað eftir að nákvæmni(accuracy) er náð. • Viðmið fyrir sjálfvirkni: Þegar hægt er að framkvæma “færnina” á meðan að athyglinni er beint annað. • Það er hægfara ferli að ná sjálfvirkni miðað við hve það erfljótt hægt að ná nákvæmni. • Leiðréttingar gagnslitlar þegar nemandinn hefur náð stigi nákvæmni. Hann veit sjálfur hvort hann gerði rétt eða ekki. • Flýtir fyrir sjálfvirkni ef nemandi fær endurgjöf um hve langan tíma það tók hann að leysa tiltekið verkefni. Endurgjöfin þarf að koma strax. LaBerge og Samuels 1985: 688-721
Námsferlið skv. Davis (1981) • Gaining: Að öðlast, veit um þekking, viðhorf, færni B. Performing: Að beita, framkvæma • Þekking framkvæmd – stuttur tími • Aðlögun, beiting, á leið til fullnaðarfærni – dagar, vikur, mánuðir • Fullnaðarfærni, fullnuma, sjálfvirkni Hvernig metið? Skv. Bloom Námsferlið skv. Henderson og Sugden (1992) 4. Getur yfirfært á aðrar aðstæður 3. Verður fullnuma í færninni 2. Öðlast og fínpússar færnina 1. Skilur færnina, til hvers er ætlast
LÆSI lestrarskimun • 1. bekkur—1. hefti • Viðhorf til lestrar(nem. bendir á andlit sem sýna mismunandi svipbrigði). • Skilningur á hugtökum, bókstafur, tölustafur, orð, setning, punktur, • spurningamerki, fremsta/aftasta orð í setningu. • Málvitund, mismunandi lengd orða, orðafjöldi í setningu, atkvæðafjöldi í orðum, • fjöldi hljóða (stafa) í orðum. • 1. bekkur —2. hefti • Samstafa stórt og lítið staftákn. • Samsama hljóð og staf. • Finna fyrsta hljóð orðs, skrifa stafinn. • Tengja hljóð í orð út frá hljóðstöfun. • Lesa einföld orð og velja viðeigandi mynd úr fjórum mögulegum. • Skoða mynd og velja viðeigandi orð úr fjórum mögulegum. • 1.bekkur—3. hefti • Lesa stuttar einfaldar setn., velja viðeigandi mynd af fjórum mögulegum. • Lestextar (gátur), stuttir textar, 1-3 setn. og velja mynd sem svar. • Lestexti og mynd. Textinn felur í sér fyrirmæli um lit á mynd.
Segir svona yfirlit eitthvað? Hvað gera kennarar með þessar upplýsingar? 1. bekkur, yfir yfir 60% árangur
Upplýsingagjafar – tæknilegir þættir • Raddlestur nemenda (SÁL -skráning) • Það sem nemendur segja um hvernig þeim gengur • Það sem er nemendum erfitt • Skrifleg vinna nemenda • Það sem foreldrar segja • Próf • Stafapróf • Læsi, lesskimun • Hraðlestur og öryggi • Lesskilningur
Ritun – þrjú viðmið • Tjáning • Uppbygging • Réttritun Fisher 2002
Ritun – fleiri viðmið • Þegar börn endurtaka, t.d. að skrifa upp texta úr bók eða af töflu • Rote learning • Þegar börn rifja upp það sem þau hafa lært áður, t.d. að skrifa upplýsingar • Literal level • Þegar börn flokka, finna samkenni og mismun, raða, álykta, túlka, finna lausnir, spá fyrir um hvað kemur næst, setja fram sína eigin útgáfu • Analytical level • Þegar börn meta, skilgreina viðmið, óhlutbundin hugsun, setja fram nýjar kenningar, nýta sér lögmál og hugmyndir í nýjum aðstæðum • Conceptual level Fisher 2002: 52-53
Að læra ritun er hugrænt ferli – þess vegna er nauðsynlegt að hjálpa nemendum að hugsa flóknar hugsanir (thinking process) Hugræn færni: Að vinna með upplýsingar – Um hvað er þetta? Að álykta – Hvað þýðir þetta? Að spyrja spurninga - Hvað þurfum við að vita? Skapandi hugsun – Hverju getum við bætt við? Að meta - Hvað finnst okkur um þetta? (Thinking skills skv. NC í UK: Information processing Reasoning Enquiry Creative thinking Evaluation Fisher 2002