1 / 36

Lestur – leiðbeinandi mat

Lestur – leiðbeinandi mat . Rósa Eggertsdóttir. rosa@unak.is. Til umfjöllunar. Leiðbeinandi mat í lestri: Að lesa námsþarfir út frá daglegri vinnu nemenda Að skipuleggja nám í kjölfar slíks mats. 1. bekkur. 1. bekkur. Læsi (lestur, ritun, tal og hlustun).

temple
Download Presentation

Lestur – leiðbeinandi mat

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lestur – leiðbeinandi mat Rósa Eggertsdóttir rosa@unak.is

  2. Til umfjöllunar Leiðbeinandi mat í lestri: • Að lesa námsþarfir út frá daglegri vinnu nemenda • Að skipuleggja nám í kjölfar slíks mats

  3. 1. bekkur

  4. 1. bekkur

  5. Læsi (lestur, ritun, tal og hlustun) • Markmið - Hvað kennt? • Hvernig kennt? - Hvernig lært? • Hvernig metið? • Viðmið fyrir mat? • Leiðir til að meta? • Hvað er metið? • Hver metur? • Hvenær er metið?

  6. National Reading Panel 2000 Bestur árangur þegar lestrarkennsla fer fram í heildstæðu ferli: • Stafa- og hljóðaþekking • Hljóðvitundarþjálfun • Stafa - og hljóðakennsla • Öryggi og hraði • Skilningur • Kennsla orðaforða (orðamerking) • Kennsla lesskilnings (skilningur) • Undirbúningur kennara og kennsla lesskilningsaðferða • Kennaranám og lestrarkennsla • Tölvutækni og lestrarkennsla Meta einnig ritun, hlustun, tal, rithönd.... LaBerge og Samuels 1985: 688-721

  7. 2b

  8. 2. bekkur

  9. ð, j, g – speglun speglun sinni > sini einf. /tvöf. samhljóði Kallaður > kalaður einf. /tvöf. samhljóði og dl-framburður Köttur > kötur einf. /tvöf. samhljóði endir > entir kenna d / t 0rðabil orðabil

  10. þ í enda orðs

  11. getum > gettum: einf. /tvöf. samhlj. minni > mini einf. /tvöf. samhlj ð – speglunspeglun þér > þjér kenna é J j kenna lítið j svo > sogkenna orðmynd

  12. Ígrundun og ákvarðanir Skilgreina viðfangsefni Greina þarfir Mat Framkvæmd Markmið og leiðir Lýsing á framkvæmd Kennsla, nám og árangur

  13. Ígrundun og ákvarðanir Skilgreina viðfangsefni Greina þarfir Mat Framkvæmd Markmið og leiðir Lýsing á framkvæmd Kennsla, nám og árangur þarf meiri kennslu eða æfingu? Bókstafir og hljóð ð og þ í sögugerð Anna og Palliruglast á ð og þ. Spegla ð Glósa hvernig tókst til Fullnuma í stafur-hljóð (ð og þ), nota rétt í ritun. Ný innlögn í 2xhóp, k-stýrðar æfingar. Paraæf 3x dagl. í 5 daga, mat.Mynd af ð og þ, myndunarstaður, æfa hljóð, flokka myndir eftir hljóðum og staðsetningu hljóðs, flokka, spilaskífa, stafaaskja, samv.spjöld, skrifa stafi, endurþekkja stafi, hljóða ....

  14. Eins vinna í öllum hópum Hópvinna I Hljóðvitund Forskrift Leiðir: Spilaskífa Samvinnuspjöld Teningaspil Inntak: Rím Fyrsta hljóð... Öll hljóð í orði Hljóðvitund Forskrift Hljóðvitund Forskrift Hljóðvitund Forskrift Hljóðvitund Forskrift

  15. Nemendur fara frá einu svæði til annars Hópvinna II Leiðir: Eyðufylling Minnisspil Veiðimaður Spilaskífa Bingó Gefa – taka Samvinnu-spjöld Orðalistar Orðaskuggar O.fl. Hljóðvitund Lesskilningsspurningar Samstöfulestur Forskrift Lestur - umskráning h6 Leira orð og stafi

  16. Misjöfnum þörfum nemenda mætt Hópvinna III Leiðir: Eyðufylling Minnisspil Veiðimaður Spilaskífa Bingó Gefa – taka Samvinnu-spjöld Orðalistar Orðaskuggar O.fl. Innlögn á la. Speglun á: ð, j, t, g. 10 algengar orðmyndir. Atkvæði og rím. Gagnvirkur lestur, kórlestur, skiptilestur Inntak: Stafur-hljóð, forskrift, umskráning-lestur, hljóðkerfisvitund (einföld), rím, réttritun, ofl.

  17. Viðmið í lestri • Of erfitt aflestrar. Lestur og skilningur undir 75%. • Nemandi sem les undir 89% nákvæmni er að lesa of erfiðan texta og líklega les sér ekki gagni. (RR) • Frustration reading level • Kennsla miðast við að nemandi lesi um 80% til 85% orðanna og skilji um 80% til 90%. • Instruction reading level • Viðráðanlegur lestur. Nemandi les án erfiðleika 99% orðanna og skilur 90% efnis, les án aðstoðar. • Independent reading level • Hlustunarskilningur. Nemandi þarf að skilja yfir 75% til að ná innihaldi texta. • Listening comprehension

  18. Helgi Þú mátt þ-það(fara) nú(út) að Á-Á-si til afa og ömmu í dag, Si-sist-si-Sigga mín af því að þú er-t svo þæg og góð, sagði mamma S-Siggu litla litla Sigga litla(litlu) á Ba-la og við an-a (hana). S-S-Sigga varð m-mjög glöð að og f-fró-fór að bú-a sig af stað. Þú ert nú orðin ní-u ára, kó-koða-góða mín svo að ég vo-vo-na að þa-það sé-sé ó-hætt að að læ-t-a(láta) þig fara eina til ö-ömmu þinn-ar. (K:”Viltu lesa þessi síðustu orð aftur) sagði amma-mamma henn-hennar. Afi og amma hafa oft sagt, að mér þy-þætt-i (væri) al-veg óhætt að fara ein til þeirra. Það er svo s-s-tutt leið, sagði Sigga.

  19. Leiðbeinandi mat ? Á Helgi að lesa upp ólesinn texta? Skildi Helgi efni textans? fara > það nú > út Sigga > Sist > Sigga litlu > litla góða > ko > kóða láta > læta væri > þy>þætti f > þ nú > út – endurröðun, greina 1.staf Sigga > Sist > Sigga u > a, breytir endingu g > k, ó > o á > æ væ>þy>þæ, greina 1.staf

  20. SÁL – skráning Running Records Markmið Skráningar á lestrarfærni – SÁL: • að hnitmiða lestrarnám nemanda • að afla upplýsinga um hvaða sérstaka færni og aðferðir nemendur nota • að einblína á sértækar þarfir einstakra nemenda • að velja bækur á viðeigandi þyngdarstigi.

  21. SÁL – Running Records

  22. Hefur þekking á námsferli áhrif á hvernig kennari metur árangur nemenda? • Form/útlit stafa. Nem. þarf að koma sér upp í huganum tákn fyrir stafinn. Til þess þarf athygli. • Námshraði hægur í fyrsta sinn sem nem. greinir einn staf frá öðrum (samkenni, mismunur). • Æfing leiðir til endurskipulagningar í huganum. Nemandi fer að flokka þekkinguna, t.d. bókstafi og hljóð; bókstafaklasa (b,d,p; t,j,f; nk; fl; ) • Endurtekning, tímamagn og athygli leiða til sjálfvirkni • Ef lestur er samsett færni, þá er flinkur lesari ekki lengur meðvitaður um þessa undirþætti, s.s. samband stafs og hljóðs, lestur stafa í atkvæði eða orð. • Á meðan að öll athygli beinist að þessum undirþáttum verður ekki svigrúm í vinnsluminni til að þróa sjálfvirkni. LaBerge og Samuels 1985: 688-721

  23. SÁL – skráning Running Records • Sestu við hlið n. og segðu að þú viljir fá að hlusta á hann lesa. • Lestu titilinn á efninu fyrir nemandann. • Láttu nemandann fá textann. Notaðu autt blað eða skráningarform til að skrá á. • Þegar n. rekur í vörðurnar, segir þú orðið eftir 5 til 10 sekúndur. • Notaðu alltaf sömu táknin til að skrá einkenni, t.d. fyrir rétt lesin orð, innskot, úrfellingu eða brottfall. • Skráðu einnig hik, endurtekningar og annað sem þér finnst skipta máli. • Skráðu hjá þér sjálfsleiðréttingar. Þegar nemandi leiðréttir sjálfur eigin villur, þá er það vísbending um að hann fylgist með eigin skilningi.

  24. Sjálfvirkni og nákvæmni • Sjálfvirkni(automaticity) á sér stað eftir að nákvæmni(accuracy) er náð. • Viðmið fyrir sjálfvirkni: Þegar hægt er að framkvæma “færnina” á meðan að athyglinni er beint annað. • Það er hægfara ferli að ná sjálfvirkni miðað við hve það erfljótt hægt að ná nákvæmni. • Leiðréttingar gagnslitlar þegar nemandinn hefur náð stigi nákvæmni. Hann veit sjálfur hvort hann gerði rétt eða ekki. • Flýtir fyrir sjálfvirkni ef nemandi fær endurgjöf um hve langan tíma það tók hann að leysa tiltekið verkefni. Endurgjöfin þarf að koma strax. LaBerge og Samuels 1985: 688-721

  25. Námsferlið skv. Davis (1981) • Gaining: Að öðlast, veit um þekking, viðhorf, færni B. Performing: Að beita, framkvæma • Þekking framkvæmd – stuttur tími • Aðlögun, beiting, á leið til fullnaðarfærni – dagar, vikur, mánuðir • Fullnaðarfærni, fullnuma, sjálfvirkni Hvernig metið? Skv. Bloom Námsferlið skv. Henderson og Sugden (1992) 4. Getur yfirfært á aðrar aðstæður 3. Verður fullnuma í færninni 2. Öðlast og fínpússar færnina 1. Skilur færnina, til hvers er ætlast

  26. LÆSI lestrarskimun • 1. bekkur—1. hefti • Viðhorf til lestrar(nem. bendir á andlit sem sýna mismunandi svipbrigði). • Skilningur á hugtökum, bókstafur, tölustafur, orð, setning, punktur, • spurningamerki, fremsta/aftasta orð í setningu. • Málvitund, mismunandi lengd orða, orðafjöldi í setningu, atkvæðafjöldi í orðum, • fjöldi hljóða (stafa) í orðum. • 1. bekkur —2. hefti • Samstafa stórt og lítið staftákn. • Samsama hljóð og staf. • Finna fyrsta hljóð orðs, skrifa stafinn. • Tengja hljóð í orð út frá hljóðstöfun. • Lesa einföld orð og velja viðeigandi mynd úr fjórum mögulegum. • Skoða mynd og velja viðeigandi orð úr fjórum mögulegum. • 1.bekkur—3. hefti • Lesa stuttar einfaldar setn., velja viðeigandi mynd af fjórum mögulegum. • Lestextar (gátur), stuttir textar, 1-3 setn. og velja mynd sem svar. • Lestexti og mynd. Textinn felur í sér fyrirmæli um lit á mynd.

  27. Segir svona yfirlit eitthvað? Hvað gera kennarar með þessar upplýsingar? 1. bekkur, yfir yfir 60% árangur

  28. Upplýsingagjafar – tæknilegir þættir • Raddlestur nemenda (SÁL -skráning) • Það sem nemendur segja um hvernig þeim gengur • Það sem er nemendum erfitt • Skrifleg vinna nemenda • Það sem foreldrar segja • Próf • Stafapróf • Læsi, lesskimun • Hraðlestur og öryggi • Lesskilningur

  29. Ritun – þrjú viðmið • Tjáning • Uppbygging • Réttritun Fisher 2002

  30. Ritun – fleiri viðmið • Þegar börn endurtaka, t.d. að skrifa upp texta úr bók eða af töflu • Rote learning • Þegar börn rifja upp það sem þau hafa lært áður, t.d. að skrifa upplýsingar • Literal level • Þegar börn flokka, finna samkenni og mismun, raða, álykta, túlka, finna lausnir, spá fyrir um hvað kemur næst, setja fram sína eigin útgáfu • Analytical level • Þegar börn meta, skilgreina viðmið, óhlutbundin hugsun, setja fram nýjar kenningar, nýta sér lögmál og hugmyndir í nýjum aðstæðum • Conceptual level Fisher 2002: 52-53

  31. Að læra ritun er hugrænt ferli – þess vegna er nauðsynlegt að hjálpa nemendum að hugsa flóknar hugsanir (thinking process) Hugræn færni: Að vinna með upplýsingar – Um hvað er þetta? Að álykta – Hvað þýðir þetta? Að spyrja spurninga - Hvað þurfum við að vita? Skapandi hugsun – Hverju getum við bætt við? Að meta - Hvað finnst okkur um þetta? (Thinking skills skv. NC í UK: Information processing Reasoning Enquiry Creative thinking Evaluation Fisher 2002

More Related