460 likes | 671 Views
Réttur til vinnu í stað bóta. Gunnar Kr. Guðmundsson Endurhæfingarlæknir. Atvinna. Vinna léttari Betri vinnulöggjöf Bætt heilbrigðisþjónusta Fjarvera frá vinnu vegna sjúkdóma aukist. Viðvörun. Þetta lyf er skaðlegt andlegri, líkamlegri og félagslegri líðan sjúklings.
E N D
Réttur til vinnu í stað bóta Gunnar Kr. Guðmundsson Endurhæfingarlæknir
Atvinna • Vinna léttari • Betri vinnulöggjöf • Bætt heilbrigðisþjónusta • Fjarvera frá vinnu vegna sjúkdóma aukist Gunnar Kr. Guðmundsson
Viðvörun • Þetta lyf er skaðlegt andlegri, líkamlegri og félagslegri líðan sjúklings Gunnar Kr. Guðmundsson
Fjarvera frá vinnu er áhættuþáttur • Verri heilsu andlegri og líkamlegri • Eykur líkur á dauða Gunnar Kr. Guðmundsson
Atriði sem skipta máli • Rétt mat á þörf á veikindaleyfi • Samningar um endurkomu til vinnu • Hjálp sem fyrst ef endurkoma til vinnu er ekki í sjónmáli. • Mat á færniskerðingu Gunnar Kr. Guðmundsson
Sjúkraskrifun • Áhætta • Geta • Þol Gunnar Kr. Guðmundsson
Samningar um vinnu • Samtal læknis og sjúklings Gunnar Kr. Guðmundsson
Forðast bið • Í USA þá fara 50% þeirra sem ekki eru komnir í vinnu eftir 8 vikur ekki í vinnu aftur • 85% þeirra sem eru frá vinnu í 6 mánuði fara ekki í vinnu aftur Gunnar Kr. Guðmundsson
Taka á málum í tæka tíð Nota SASSAM sem fyrst - Gjarnan fyrirbyggjandi Vanheilsa Heilsa 3 mán 6 mán 0 Gunnar Kr. Guðmundsson
Færnimat • Færniskerðing vegna aldurs • Færniskerðing vegna sjúkdóma eða slysa • Færnimat því samspil ofangreinds og verður því að taka mið af aldri, vilja og líkamlegum og andlegum forsendum einstaklingsins Gunnar Kr. Guðmundsson
Færniskerðing með aldri • Færni Tími Gunnar Kr. Guðmundsson
Færniskerðing vegna sjúkdóma og slysa • Færni Sjúkdómur eða slys Tími Gunnar Kr. Guðmundsson
Framfærsla • Oft er talað um rétt til örorku • Þurfum að snúa þessu við og tala um rétt til vinnu og að kerfin vinni saman að tryggja framfærslu. • Framfærslan hefur áhrif á motivation (áhugahvöt) Gunnar Kr. Guðmundsson
Dæmisaga • Einstæð móðir með 3 börn • Sagt upp starfi á saumastofu sem fór stuttu síðar í gjaldþrot • Hafði í laun 130.000 krónur með yfirvinnu • Vísað á atvinnuleysisbætur Gunnar Kr. Guðmundsson
Atvinnuleysisbætur • 91.552 kr • 11.001 kr vegna barna • Alls 102.553 kr • Alls útborgað 92.181 kr Gunnar Kr. Guðmundsson
Félagsþjónustan • Aðstoð til einstaklings • 84.245 kr • Útborgað 80.780 kr • Ekki er greitt sérstaklega vegna barna Gunnar Kr. Guðmundsson
Sjúkradagpeningar • Frá Tr með 3 börn 47.790 kr • Frá sjúkrasjóði stéttarfélags stundum 80% af launum en reglur eru mismunandi eftir sjóðum. Einnig mismunandi lengd eftir að veikindaréttur frá vinnuveitanda klárast Gunnar Kr. Guðmundsson
Endurhæfingarlífeyrir • Endurhæfingarlífeyrir /örorkulífeyrir með tekjutryggingu og heimilisuppbót 114.301 kr • Barnalífeyrir 49.758 • Alls 164.059 kr • Útborgað 149.254 kr • Barnameðlag Gunnar Kr. Guðmundsson
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti • Almannatryggingakerfi • Heilbrigðiskerfið Gunnar Kr. Guðmundsson
Menntamálaráðuneyti • Menntun og endurmenntun í opinbera skólakerfinu • Yfir 40% vinnuafls á Íslandi hefur ekki lokið meira en grunnskólanámi Gunnar Kr. Guðmundsson
Félagsmálaráðuneyti • Vinnumálastofnun • Verndaðir vinnustaðir • Svæðisskrifstofur um málefni fatlaðra • Samvinna um félagsþjónustu sveitarfélaga Gunnar Kr. Guðmundsson
Samstarf ráðuneyta • Samstarf er lítið milli ráðuneyta í þessum málaflokki og oft óljóst hvaða ráðuneyti málefni einstaklingsins tilheyrir Gunnar Kr. Guðmundsson
Vilji til vinnu “motivation” • Miðpunkturinn í endurhæfingarvinnunni varðandi endurkomu til vinnu. • Ef viljann vantar þá er erfitt að endurhæfa til vinnu. • Viljinn til vinnu mestur í upphafi veikinda Gunnar Kr. Guðmundsson
Samvinna • Málþing 13.nóvember 2001 • Sumarið 2002 skipaði heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra starfshóp um starfsendurhæfingu í samræmi við samþykktir málþingsins. Þar er bent á nauðsyn þess að sameina krafta, fjármuni og framtíðarsýn aðila. Þar er farið fram á að tillögur hópsins ættu að hafa þarfir einstaklingsins að leiðarljósi sem þurfa að fóta sig á nýjum eða breyttum starfsvettvangi. Gunnar Kr. Guðmundsson
Starfshópur • Í starfshópinn voru skipaðir aðilar frá TR, ASÍ, Samstarfsráði um endurhæfingu, Landsamtökum lífeyrissjóða, Samtökum atvinnulífsins, Vinnumálastofnun og félagsmálaráðuneyti. • Hópurinn skilaði tillögum/skýrslu í febrúar 2005, til ráðherra heilbrigðis- og tryggingamála ásamt félagsmálaráðherra. Gunnar Kr. Guðmundsson
Helstu tillögur hópsisns • Hagsmunaaðilar komi að skipulagningu og fjármögnun sameiginlegs starfsendurhæfingarkerfis • Miðstöð starfsendurhæfingar Gunnar Kr. Guðmundsson
Mikilvægt til að ná árangri • Grípa tímanlega inní óvinnufærni • Viðhalda tengslum einstaklinga við vinnustaðinn/vinnumarkaðinn • Auka samhæfingu allra samtryggingarkerfa • Bjóða fjölbreytt starfsendurhæfingarúrræði • Tryggja jafnan aðgang að úrræðum • Sveigjanlegt skipulag Gunnar Kr. Guðmundsson
Læknar TR Sjúkrasjóðir Einstaklingur sem Leitar þjónustu Miðstöð Starfsendurh. Samhæfð endurhæfing Lífeyrissjóðir Vinnumálast. Vinna Félagsþj. Gunnar Kr. Guðmundsson
Miðstöð starfsendurhæfingar • Meta möguleika fólks til endurhæfingar til vinnu. • Beina í viðeigandi endurhæfingarúrræði • Fylgjast með árangri af endurhæfingu • Vera þekkingarmiðstöð varðandi starfsendurhæfingu í landinu Gunnar Kr. Guðmundsson
Miðstöð starfsendurhæfingar • Tillögur nú til umfjöllunar í ráðuneytum félagsmála og heilbrigðis- og tryggingamála Gunnar Kr. Guðmundsson
Lykilatriði í starfsendurhæfingu • Hækka sjúkradagpeninga • Lengja og þrengja endurhæfingarlífeyri • Minnka skerðingarákvæði þeirra sem fara að vinna ( það á alltaf að borga sig að vinna) • Gera 50% örorku raunhæfa ( hærri bætur og minni skerðing) margir á fullri örorku geta unnið 50% Gunnar Kr. Guðmundsson
Lykilatriði í starfsendurhæfingu • Breyta þarf læknisvottorðum vegna óvinnufærni þannig að afstaða sé tekin til þörf á endurhæfingu að ákveðnum tíma liðnum ( 2-3mán) • Að allir fái aðstoð við að finna vinnu við hæfi, það ætti að vera “réttur allra” Gunnar Kr. Guðmundsson
Hvað er til ráða • Aukin samvinna þeirra kerfa sem eru að fást við starfsendurhæfingu eins og félagsþjónustu, atvinnuleysistryggingasjóða, og sjúkratryggingakerfis í samráði við þá aðila sem hafa hag af samræmingu og árangri eins og sjúkrasjóða, vinnuveitenda, verkalýðsfélaga, lífeyrissjóða tryggingafélaga o.fl. Gunnar Kr. Guðmundsson
Samstarfsverkefni • Vinnumálastofnun • Heilsugæslan • Tryggingastofnun • Markmið að hjálpa fólki á vinnumarkað Gunnar Kr. Guðmundsson
Tilraunaverkefni • Verið frá vinnu í 1-6 mánuði • Sameiginlegt upplýsingaöflunarkerfi SASSAM • Kortleggja styrkleika og takmarkanir • Byggja á getu og styrkleika einstaklingsins • Þarfir einstaklingsins í miðpunkti Gunnar Kr. Guðmundsson
Tilraunaverkefni • Vinnuleitin í miðpunkti allan tímann Gunnar Kr. Guðmundsson
Netverk • Samstarf verndaðra vinnustaða • Vinnuprufun með samhæfðu vinnumati • 2-3 mánaða vinnuprufur Gunnar Kr. Guðmundsson
Að lokum • Okkur gefst nú einstakt tækifæri til að samræma þessi kerfi til hagsbóta fyrir einstaklinginn og síðast en ekki síst fyrir þjóðina. Gunnar Kr. Guðmundsson
Réttur til vinnu í stað bóta Gunnar Kr. Guðmundsson
Takk fyrir Gunnar Kr. Guðmundsson
Árangur starfsendurhæfingar á vegum Tryggingastofnunar • dregur úr örorku • eykur sjálfstraust og sjálfsbjargar-viðleitni Gunnar Kr. Guðmundsson
Endurhæfing Samanburðar- hópur Engar bætur 44 (40.4%) 21 (17.7%) Endurhæf.lífeyrir 20 (18.3%) 1 (0.8%) Örorkulífeyrir 32 (29.4%) 86 (72.3%) Örorkustyrkur 12 (11.0%) 11 (9.2%) Fæðingarorlof 1 (0.9%) 0 (0.0%) Samtals 109 (100%) 119 (100%)
2000-2004 Reykjalundur atvinnuleg endurhæfing • 157 hafa farið í gegnum prógrammið • 59 karlar (37,5%) og 98 konur (62,5%) • Meðal aldur 38 ár • Aldursdreifing, 18 til 60 ára • 73% frá vinnu í eitt ár eða lengur • Geð- og stoðkerfissjúkdómar algengastir Gunnar Kr. Guðmundsson
Menntun number Gunnar Kr. Guðmundsson
Í vinnu Í námi Ýmisleg t.d. fæðingarorlof ,heimili, í leit að vinnu Duttu úr prógrammi Örorka 29% 25% 19% 11% 16% Staða 6 mánuðum eftir útskrift Gunnar Kr. Guðmundsson