1 / 32

Norræn áhersla á skóla fyrir alla í ljósi alþjóðlegra strauma nýfrjálshyggju.

Norræn áhersla á skóla fyrir alla í ljósi alþjóðlegra strauma nýfrjálshyggju. Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og Námsmatsstofnun 23. október 2013 Anna Kristín Sigurðardóttir, Hafdís Guðjónsdóttir og Jóhanna Karlsdóttir.

terrel
Download Presentation

Norræn áhersla á skóla fyrir alla í ljósi alþjóðlegra strauma nýfrjálshyggju.

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Norræn áhersla á skóla fyrir alla í ljósi alþjóðlegra straumanýfrjálshyggju. Rannsóknarstofa um þróunskólastarfs og Námsmatsstofnun 23. október 2013 Anna Kristín Sigurðardóttir, Hafdís Guðjónsdóttir og Jóhanna Karlsdóttir

  2. The Nordic Education Model: ‘A School for All’ encounters Neo-Liberal Policy Ritstjórar: Ulf Blossing, Gunn Imsenog Lejf Moos

  3. Norræntmódel um skólafyriralla - grunnskóli? Varbyggtupp á 6. og 7. áratugumsíðustualdar: • legguráherslu á jöfntækifæritilmenntunar í samræmiviðþarfir, óháð, kyni, uppruna, búsetu,líkamlegseðaandlegsatgerfis. • ereinnskóliopinnöllum, • ekkigetublandað (no streaming) • greiðleiðer á milliára og á milliskólastiga • undirbýrfyrirlíf og starf í lýðræðissamfélagi • ermótaðgrunni “velferðarhyggju” • eránaðgreiningar (Blossing, Imsen og Moos, 2013)

  4. Varðtil á 20. öld á öllumNorðurlöndum, lögfestur á árunumfrá 1965 - 1980 The aims of schooling were to develop social justice, equity, equal opportunities, participative democracy and inclusion, as those were pivotal values in Nordic welfare state thinking”. (Blossing, Imsen og Moos, 2013)

  5. Hvernighafafyrirheit “skólafyriralla” um hinnlýðræðislegaskóla, um jöfnuð, ræst á Norðurlöndum? • Hvereruhugsanlegáhrifalþjóðavæðingar og alþjóðlegrastraumanýfrjálshyggju á menntakerfiNorðurlanda? (Blossing, Imsen og Moos, 2013)

  6. Tvögrunnhugtök • Jafnrétti – jöfnuður • Nýfrjálshyggja – Neo- liberalism

  7. Jafnréttitilmenntunar – margarhliðar • Formlegtjafnrétti – jafnrétturtilnámstryggður í lögum. • Efnahagslegtjafnréttindi – mismunandifjármagniveitttilaðkoma í veg fyrirmismunun á grundvelliefnahags. • Fjármagni og kröftumdreift á grundvelliþarfa og getunemenda. Meiratilþeirrasemgetameiraeðameiratilþeirrasemgetaminna? • Reyna aðstuðlaaðallirhafináðsamaárangri (lágmarksárangri). • Jafnaðganguraðgóðrimenntunviðhæfihvers og eins, óháðútkomu. (Blossing, Imsen og Moos, 2013)

  8. Ný-frjálshyggjaneo- liberalism Innleittfyrst í viðskiptakerfiðm.a.afalþjóðlegumstofnununumeftir 1990. Síðar í menntun og menntakerfi. • Markaðurinnstýrirefnahagskerfinu • Samkeppnileiðirtilaukinnagæða á öllumsviðum • Val sembyggt á samanburðarhæfumupplýsingum “New public management” innleitt í opinberastjórnsýslu, meðfókusá dreifstýringu, samkeppni, árangur, lítiðregluverk og sterkaforystu. Alþjóðastofnanirfáaukiðvægi

  9. Samkeppniernauðsynleg á öllumsviðum, ánhennareykstójöfnuður, öllþjónstaverðurdýrari. Meðsamkeppnifáumviðvalkosti. Angel Gurria, forstjóri OECD í viðtaliviðBogaÁgústsson á RUV, 21. okt 2013

  10. Gagnrýni á hiðnorrænamódel um skólafyriralla • Einstaklingargetaekkitreyst á aðskólarnirveitinægilegagóðamenntun og atvinnulífiðgetiheldurekkitreyst á fáhæftfólkitilstarfaúrskólakerfinu. • Hiðnorrænamódel um skólafyriralladugarhverginærritiltilþessaðeflasamkeppnishæfniþjóðarinnar í alþjóðamarkaði. • Áform um jöfnuð og skólaánaðgreiningarhafaekkigengiðeftirsemskyldi. (Blossing, Imsen og Moos, 2013)

  11. Áherslanfæristyfir á útkomu og árangur, pressaer sett á skóla um aðskilasamfélaginuhæfarieinstaklingumtilaðtakast á viðmargvísleg og krefjandiverkefniatvinnulífsins– “aðframleiðahæftstarfsfólk”

  12. Norðurlöndinbregastviðmeð mismunandihætti.

  13. Danmörk • Ósamræmi í áherslumþarsemmenntakerfiðmiðaðistviðaðmótunvelferðarríkisalltframtilársins 2006 á meðanefnahagsstjórnmiðaðiaðþvíaðeflasamkeppnishæfnilandsins(fráþví um 1995). Grundvallast á mismunandigildum, annarsvegar á jafnrétti og lýðræðislegriþátttöku og hinsvegar á samkeppni og menntunsemundirbúningurundirstarf. (Rasmussen og Moos, 2013)

  14. Danmörk • Mikilláhugi á börnummeðsérstakahæfileika í taktviðáherslu á samkeppnishæfni og hæftstarfsfólkfyrirvinnumarkaðinn. Þ.a.lhefursérstökufjármagniveriðveitttilbarnameðsérstakahæfileika og jafnvelstofnaðirsérstakirbekkir. Þannighefurorðiðtilnýútgáfaafgetuskiptingu. • Rökin: menntun í samræmiviðgetu og “developing talents” fyrirþekkingarsamfélagið. • Minnibekkir (15 nem) – aðalnámsgreininerstærðfræði, víkjagjarnafráaðalnámsskrá • Opnarleiðirfyrirmeirigetublöndun – hefurveriðhvatttilþessaðstjórnmálamönnumsemviðbrögðviðþeirristaðreyndaðekkiallirnemendurfránámviðhæfi. (Rasmussen og Moos, 2013)

  15. Svíþjóð • Menntastefna í andanýfrjálshyggjuvaraðstórumhlutainnleidd á tímumþegarstjórnfélagshyggjuflokka (social democratics) varviðvöldundirlok 20. aldar. • Hægristjórntókvið 2006 og kynntinýjamenntastefnuárið 2008. Húnfólm.a. í sérfleirisamræmdpróf, meiriaðgreiningu á verklegu og bóklegunámi, fleirisjálfstæðaskólaog munstífaraeftirlitmeðárangriskóla (skolinspektion) (Blossing og Söderström, 2013)

  16. ListiyfirnokkrarnýjustufréttirfráSkolinspektionen, 2012 • The municipality of Kumla must allow students to reach their educational goals. • Strong efforts are necessary to improve knowledge results in the municipality of Ånge. • Low expectations restrain students’ knowledge development in the municipality of Bräcke. • Assessment and grading at schools with large deviations when re-marking national tests. • One independent school in Malmö is shut down. (Blossing og Söderström, bls. 23)

  17. Svíþjóð • Áhersla á kennsluhætti og innrastarfskólanna, (frá c. 1965 – 1980). Varfylgteftirmeðrannsókn 1980 og aftur 2001 (Eckholm og Blossing). Mikilbreytinghafðiorðið á fagleguumhverfiskólanna, samfaraaukinniábyrgð og völdum. Mikluminnibreytingarhöfðuorðið á umhverfinemendanna. • “there was a School for All teachers, but not for all students.” (Blossing og Söderström, 2013)

  18. Svíþjóð • Fjórðungurskólastjórasögðustraðaeftirgetuaðeinhverjumarki í 7. – 9. bekk. • Langflestirskilgreinduvandanemendameðsérþarfirútfráeiginleikumviðkomandieinstaklingsfremur en semkennslufræðilegtviðfangsefni. • Einstaklingsáætlanirfóluoftast í séraðlögunnámsefnis, þjálfun í vinnubrögðumeðaaðlögun barns aðhefðbundnubekkarstarfi. Aðlögunkennsluháttavaralgengari í yngriárgöngum. (Emanuelsson and Giota, 2011)

  19. Finnland • Andstaðavarviðstofnunskólafyriralla á sínumtíma. Meginrökinvoruaðhannværi of dýr, erfittað taka tillittilsérstöðu (t.d. útfrátrú) semvarríkjandi í ýmsumdreifðaribyggðumFinnlands og aðmenntunarstigmyndilækkaþarsemekkiværihægtaðhaldaútisérstakrimenntunfyrir “elítu” hópa. Ahonen, 2013

  20. Finnland • Jákvæðáhrif á menntunarstigþjóðarinnarvarðstraxljósþegarfyrstiárgangurinnlaukgrunnskóla • Skólifyrirallanáðiekkitilframhaldsskóla • Skólarerumetnir (ekkisamræmdpróf) og þeirákveðahvaðgerterviðniðurstöður mats – ekkibirt - erætlaðaðþjóna/styðjafremur en aðstýra. Styðjandi mat. Gætijafnvelveriðnýtttilaðstyðjasérstaklegavið “veika” skólameðauknufjármagnieðastuðningiviðskólaþróun • Námskrá 2000 varmjögopin og sveitarfélögumeðaskólumætlaðaðmótaeigináherslur – leidditilmismunarmillisveitarfélagaþ.a.l. námskrá 2004 meirastýrandi

  21. Meyjer og Benavor (2013) benda á aðskólakerfisemmælist á toppnum í alþjóðlegumsamanburði (Finnland) hafilátiðfyrirmælifráalþjóðastofnumsemvind um eyrunþjóta. • Ekki “inspection”, enginsamræmdpróf, leiðbeinandi mat, almenntekkiraðaðeftirgetu, lítilláhugi á samkeppniinnan og milliskóla.

  22. Umræða og álitamálvarðandiskólafyriralla á Íslandi 1907 1974 2012 Lengdskólaskyldu Menntun í þéttbýli og dreifaðribyggðum Námskrá, námsmat og kennsluhættir Jafnréttikynjanna Leikskólisemmenntastofnun Skóliánaðgreiningar Dreifstýring Einkaskólar og val Einstaklingsmiðaðnám Framhaldsskólifyriralla Kennaramenntun Grunnþættirmenntunar

  23. Mögulegáhrifnýfrjálshyggju á íslensktmenntakerfi Sterk og mótandiáhrif á viðskiptalíf og stjórnmál, minniáhrif á menntakerfið. Almennvantrú á markaðsvæddumlausnum Dreifstýring • Afturhvarf? • Minniáhersla á samræmdpróf • Skilgreininggrunnþátta • Áform um einkaskólaurðuekkiað • veruleika • Áhersla á fagmennskukennara • Styðjandi og leiðbeinandiytra mat Vaxandiáhugi á einkavæðingu, opnuvaliforeldra um skóla, og opinnisamkeppni. 1990 ….. October 2008 …. 2012

  24. Hvernighafaáform um skólafyrirallaog jöfnuðgengiðeftir á Norðurlöndunum? • Nokkuðvelvirðisthafatekistaðjafnaaðstöðutilmenntunaróháðefnahagslegri og félagslegristöðuforeldra, miðaðviðönnurlönd. • Vandivirðistveraviðinnleiðingu á skólaánaðgreiningar (inclusion) í öllumlöndunum.

  25. Erufélagshyggjuflokkar (social democratics) seminnleidduhugmyndafræði um skólafyriralla 6. og 7. áratugnumsíðustualdar, aðgrafaundanþessarisömuhugmyndafræði? • Nefnadæmi um þettafráSvíþjóðþarsemjafnaðarmenninnleiddueinkavæðingu, Danmörkuþarsemsemþeirsamþykktuáætlanirhægriflokka um val um skóla og dreifstýringu í Noregi. (Volckmar og Wiborg, 2013)

  26. Erualþjóðlegirstraumare.t.váhrifameiriheldur en pólitískaráherslur í hverjulandi? • Norræntvelferðarmódel • Alþjóðlegirstraumarnýfrjálshyggju

  27. Hvarrekastáherslur á? • Hvaðstuðlaraðauknumgæðum? • Hvererugæðin? • Mótsagnirbirtast í ytraumhverfi. Lögog reglugerðirleggjaennáherslu á jöfnuð og undirbúningfyrirþátttöku í lýðræðissamfélagi á samatíma og þrýster á samkeppnimilliskóla og samanburð. (Blossing, Imsen og Moos, 2013)

  28. Hugmyndafræðin um skólafyrirallahefurreynstNorðulöndunumvelhvaðvarðarhagsæld í alþjóðlegusamhengi. Norðurlöndumvirðisthafagengiðbetur í efnahagslegutillitiheldur en samfélögummeðlangahefðfyriraðgreiningu í sínumenntakerfi(Wiborg 2009 ; Green et al. 2006 ; Wössmann and Schutz 2006 ). (Rasmussen og Moos, 2013)

  29. Fara saman jöfnuður og gæði? OECD. (2012). Equity and Quality in Education. Supporting disadvantaged students and schools. “The highest performing education systems are those that combine equity with quality.” Forwords by Barbara Ischinger, Director for Education

  30. Alþjóðlegsamaburðarhæfgögnerumikilvægtilaðskoðagæðiskólastarfs í hverjulandi og aðlæraafþeimsemnábestumárangri. • En stjórnmálamenn og aðrirstefnumótendurverðaaðforðastaðinnleiðaeinfaldarlausnireða “travelling ideas” inn í menntakerfiviðkomandi lands. Gögnþarfaðskoða í tengslumviðmenningarbundnaraðstæður á hverjumstað . • “While politicians are looking for prescriptions to make their schools more efficient, they should ask what measures will work in their own cultural context”. (Blossing, Imsen og Moos, 2013)

  31. Framtíðhinsnorrnænamódelsum skólafyriralla? “In spite of the worrying indications, it is not likely that neoliberal policy will dominate the Nordic educational model at the system level and erase the ideal of a School for All. The democratic vision is still there. Every individual’s right to free public schooling, regardless of geographic location and learning conditions, is still deeply rooted in Nordic culture. This is a strong societal and cultural value that becomes even clearer when looking at the development of the Nordic model from the outside. In many countries, a School for All is still a goal in progress. At the same time, one may speculate how a School for All can sustain in a global neoliberal era, both at the system and practical levels.” (Blossing, Imsen og Moos, 2013)

More Related