1 / 17

Stoðir fyrir erlenda foreldra

Stoðir fyrir erlenda foreldra. Arnbjörg Eiðsdóttir. Þjónustumiðstöð Breiðholts. Aðdragandi. Þróunarverkefni í Fellaskóla í samvinnu við Þjónustumiðstöð Breiðholts – styrkur frá Menntasviði Námskeið fyrir pólska foreldra

duff
Download Presentation

Stoðir fyrir erlenda foreldra

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stoðir fyrir erlenda foreldra Arnbjörg Eiðsdóttir Þjónustumiðstöð Breiðholts

  2. Aðdragandi • Þróunarverkefni í Fellaskóla í samvinnu við Þjónustumiðstöð Breiðholts – styrkur frá Menntasviði • Námskeið fyrir pólska foreldra • Styrkur frá Innflytjendasjóði gefurÞjónustumiðstöð Breiðholts og Menntasviði Reykjavíkur tækifæri til að þróa verkefnið áfram

  3. Lýsing á verkefninu • Fræðsla fyrir foreldra um íslenskt skólaumhverfi og nám • Gerð orðalista og þýða þá sem gerir foreldrum kleift á að skilja upplýsingar frá skólanum betur • Heimasíða,stundaskrá,matseðill,dagatal og kennsla á Mentor samskiptakerfið eru helstu áherslur á námskeiðinu

  4. Markmið • Að auðvelda foreldrum að skilja upplýsingar frá skóla og heimasíðu skóla • Að auka hlutdeild þeirra í skólastarfi barna sinna og þekkingu á stoðum sem nýst geta börnum þeirra í nám • Efla samstöðu um gildi og áherslur í námi • Útskýra hverjar væntingar skólans eru • Foreldrar læri að nota Mentor og fylgjast með því sem kennarar skrá þar

  5. Orðalistar • Með aðstoð orðalista geta foreldrar Notað Mentor • Innskráning og aðgangsorð • mætingar • skóladagatal • matseðill • stundaskrá barnsins • heimanám • ýmsar þýðingar – nýjir Íslendingar Vefur Reykjavíkurborgar - Skilaboð milli skóla og foreldra

  6. Námskeið eða fræðsla • Auglýsing um námskeið • Senda auglýsingu heim með barni • Setja auglýsingu á heimasíðuna • Hringja í foreldra – túlkur • Einstaklingsfræðsla á foreldradegi • Laugardagsmorgunn • Seinnipart dags • Þrír morgnar í viku

  7. Föt sem gleymast í skóla Annað fólk en kennari í stofu Stundvísi mæta klukkan 08:10 ekki 08:30 Hvað þarf að hafa með í ferðalag? Stelpan mín er feimin að fara í leikfimi Ekki nóg að senda tölvupóst Símanúmer og netfang skólans Ekki eru allir vanir að nota tölvur Nokkur atriði sem þarf að hafa í huga

  8. Algengar spurningar Hvað þýðir fjarvist? Til hvers er ætlast af mér sem foreldri? Hvað get ég gert til að hjálpa barninu mínu? Við hvern á ég að tala ef barnið gleymir úlpunni sinni? Hvert leita ég til þess að biðja um leyfi vegna tannlæknis/læknis/leyfi Hvernig segi ég Jakob er veikur? Hvaða símanúmer? Helstu upplýsingar á einu blaði ekki allt í einu.

  9. FJÖLVAKI • Vefur þar sem efni tengt fjölmenningu er vaktað og birt á einum stað • Tenglasafn • Orðalistar • Námsefni • Þýðingavélar • Mörg tungumál • http://fjolvaki.mcc.is

  10. Gagnlegar upplýsingasíður • Fjölmenningarseturwww.mcc.is • Alþjóðahúswww.ahus.is • Rauði krossinnwww.redcross.is/immigrants.is • Tungumálaverwww.laugalaekjarskoli.is/tungumalaver

  11. Námsefni • www.nams.isHugtök í stærðfræði - æfingar í íslensku og ensku • www.namsmat.isHugtök á ýmsum tungumálum í stæðfræði og náttúrufræði - líka próf sem gott er að æfa sig á í tölvu • www.rasmus.isStærðfræði á nokkrum tungumálum

  12. bæklingar

  13. Skólareglur • Skólareglur grunnskóla í myndrænum búningi frá Fjölmenningarsetri á Vestfjörðum. • Hefur reynst vel fyrir nemendur og starfsfólk mjög myndræn útfærsla á skólalífinu. • Upplýsingar um símaþjónustu á nokkrum tungumálum. (Upplýsingaspjald)

  14. Íslenska sem annað mál • Bækur – myndasögur- vefefni • www.borgarbokasafn.is • www.icelandiconline.is • www.skolavefurinn.is • www.nams.is/ordasjodur/index.htm • www.nams.is/ice_in_eng/index.htm • www.nams.is/aefumislensku

  15. Fleiri stoðir • Spurningar og svör um fjöltyngdar fjölskyldur • Alþjóðahús www.ahus.is • Fjölmenningarsetur • Símsvörun hjá www.mcc.is • Rauði kossinn – heimanámsaðstoðwww.heilahristingur.is • Tómstundir - frístundakort

  16. Skóladagatalið - Mikilvægar upplýsingar

  17. Að lokum • Orðalistarnir eru til á 8 tungumálumhttp://reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-3819 • Æskilegt er að fræðsla sé í heimaskóla • Gott að hafa aðgang að tölvuveri • Verkefnið er aðgengilegt á vef • Þjónustumiðstöðvar Breiðholts • www.breidholt.is • Upplýsingar veitir Arnbjörg Eiðsdóttir kennsluráðgjafi netf:arnbjorg.eidsdottir@reykjavik.is

More Related