170 likes | 367 Views
Stoðir fyrir erlenda foreldra. Arnbjörg Eiðsdóttir. Þjónustumiðstöð Breiðholts. Aðdragandi. Þróunarverkefni í Fellaskóla í samvinnu við Þjónustumiðstöð Breiðholts – styrkur frá Menntasviði Námskeið fyrir pólska foreldra
E N D
Stoðir fyrir erlenda foreldra Arnbjörg Eiðsdóttir Þjónustumiðstöð Breiðholts
Aðdragandi • Þróunarverkefni í Fellaskóla í samvinnu við Þjónustumiðstöð Breiðholts – styrkur frá Menntasviði • Námskeið fyrir pólska foreldra • Styrkur frá Innflytjendasjóði gefurÞjónustumiðstöð Breiðholts og Menntasviði Reykjavíkur tækifæri til að þróa verkefnið áfram
Lýsing á verkefninu • Fræðsla fyrir foreldra um íslenskt skólaumhverfi og nám • Gerð orðalista og þýða þá sem gerir foreldrum kleift á að skilja upplýsingar frá skólanum betur • Heimasíða,stundaskrá,matseðill,dagatal og kennsla á Mentor samskiptakerfið eru helstu áherslur á námskeiðinu
Markmið • Að auðvelda foreldrum að skilja upplýsingar frá skóla og heimasíðu skóla • Að auka hlutdeild þeirra í skólastarfi barna sinna og þekkingu á stoðum sem nýst geta börnum þeirra í nám • Efla samstöðu um gildi og áherslur í námi • Útskýra hverjar væntingar skólans eru • Foreldrar læri að nota Mentor og fylgjast með því sem kennarar skrá þar
Orðalistar • Með aðstoð orðalista geta foreldrar Notað Mentor • Innskráning og aðgangsorð • mætingar • skóladagatal • matseðill • stundaskrá barnsins • heimanám • ýmsar þýðingar – nýjir Íslendingar Vefur Reykjavíkurborgar - Skilaboð milli skóla og foreldra
Námskeið eða fræðsla • Auglýsing um námskeið • Senda auglýsingu heim með barni • Setja auglýsingu á heimasíðuna • Hringja í foreldra – túlkur • Einstaklingsfræðsla á foreldradegi • Laugardagsmorgunn • Seinnipart dags • Þrír morgnar í viku
Föt sem gleymast í skóla Annað fólk en kennari í stofu Stundvísi mæta klukkan 08:10 ekki 08:30 Hvað þarf að hafa með í ferðalag? Stelpan mín er feimin að fara í leikfimi Ekki nóg að senda tölvupóst Símanúmer og netfang skólans Ekki eru allir vanir að nota tölvur Nokkur atriði sem þarf að hafa í huga
Algengar spurningar Hvað þýðir fjarvist? Til hvers er ætlast af mér sem foreldri? Hvað get ég gert til að hjálpa barninu mínu? Við hvern á ég að tala ef barnið gleymir úlpunni sinni? Hvert leita ég til þess að biðja um leyfi vegna tannlæknis/læknis/leyfi Hvernig segi ég Jakob er veikur? Hvaða símanúmer? Helstu upplýsingar á einu blaði ekki allt í einu.
FJÖLVAKI • Vefur þar sem efni tengt fjölmenningu er vaktað og birt á einum stað • Tenglasafn • Orðalistar • Námsefni • Þýðingavélar • Mörg tungumál • http://fjolvaki.mcc.is
Gagnlegar upplýsingasíður • Fjölmenningarseturwww.mcc.is • Alþjóðahúswww.ahus.is • Rauði krossinnwww.redcross.is/immigrants.is • Tungumálaverwww.laugalaekjarskoli.is/tungumalaver
Námsefni • www.nams.isHugtök í stærðfræði - æfingar í íslensku og ensku • www.namsmat.isHugtök á ýmsum tungumálum í stæðfræði og náttúrufræði - líka próf sem gott er að æfa sig á í tölvu • www.rasmus.isStærðfræði á nokkrum tungumálum
Skólareglur • Skólareglur grunnskóla í myndrænum búningi frá Fjölmenningarsetri á Vestfjörðum. • Hefur reynst vel fyrir nemendur og starfsfólk mjög myndræn útfærsla á skólalífinu. • Upplýsingar um símaþjónustu á nokkrum tungumálum. (Upplýsingaspjald)
Íslenska sem annað mál • Bækur – myndasögur- vefefni • www.borgarbokasafn.is • www.icelandiconline.is • www.skolavefurinn.is • www.nams.is/ordasjodur/index.htm • www.nams.is/ice_in_eng/index.htm • www.nams.is/aefumislensku
Fleiri stoðir • Spurningar og svör um fjöltyngdar fjölskyldur • Alþjóðahús www.ahus.is • Fjölmenningarsetur • Símsvörun hjá www.mcc.is • Rauði kossinn – heimanámsaðstoðwww.heilahristingur.is • Tómstundir - frístundakort
Skóladagatalið - Mikilvægar upplýsingar
Að lokum • Orðalistarnir eru til á 8 tungumálumhttp://reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-3819 • Æskilegt er að fræðsla sé í heimaskóla • Gott að hafa aðgang að tölvuveri • Verkefnið er aðgengilegt á vef • Þjónustumiðstöðvar Breiðholts • www.breidholt.is • Upplýsingar veitir Arnbjörg Eiðsdóttir kennsluráðgjafi netf:arnbjorg.eidsdottir@reykjavik.is