1 / 22

N ámstækni fyrir 10. bekk

N ámstækni fyrir 10. bekk. 3. t ími: Gl ósur Námstækni tungumála og stærðfræði 4. tími: Próffundirbúningur og próftaka. 1. t ími: Kynning á námskeiði Timaskipulag Lífsvenjur 2. t ími: Minni, gleymska og einbeiting Lestraraðferðir. Uppbygging n ámskeiðsins.

thane
Download Presentation

N ámstækni fyrir 10. bekk

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Námstæknifyrir 10. bekk Ásdís L. Grétarsdóttir

  2. 3. tími: Glósur Námstækni tungumála og stærðfræði 4. tími: Próffundirbúningur og próftaka 1. tími: Kynning á námskeiði Timaskipulag Lífsvenjur 2. tími: Minni, gleymska og einbeiting Lestraraðferðir Uppbygging námskeiðsins Ásdís L. Grétarsdóttir

  3. Hvað hefur áhrif á námsgetu? Heimilisaðstæður Kennsla/ líðan í skóla Áhugi/ einbeiting Námsgeta Námstækni Lífsvenjur Greindir Kvíði - Streita Ásdís L. Grétarsdóttir

  4. Hvað getum við sjálf haft áhrif á? • Námstækni • Lífsvenjur • Áhuga • Kvíða og streitu Ásdís L. Grétarsdóttir

  5. Að skipuleggja sig • Að skipuleggja skólatöskuna • Taktu til í töskunni þinni á kvöldinn áður en þú ferð að sofa • Geymdu þær bækur sem ekki þarf að nota heima • Er allt sem þú þarft að nota í pennaveskinu? Ásdís L. Grétarsdóttir

  6. Að skipuleggja sig • Taktu til á skrifborðinu þínu • en ekki eyða of miklum tíma í það • Raðaðu glósublöðum og verkefnum í möppuna þína • hafðu eitt hólf fyrir hvert fag • raðaðu í möppuna á hverjum degi Ásdís L. Grétarsdóttir

  7. Að skipuleggja tímann sinn • Margt að gera: • skóli, áhugamál, tómstundir….. • Hætta á : • að sleppa heimanámi • að fresta verkefnum • kvíða og streitu • uppgjöf Ásdís L. Grétarsdóttir

  8. Dagbók skrá: heimavinnu, verkefni, tómstundir, afmæli, frí….. skoða reglulega námsefni/verkefni bútuð niður auðveldara að koma sér að verki betri yfirsýn Að skipuleggja tímann sinn Ásdís L. Grétarsdóttir

  9. Vikuáæltun stundaskrá yfir tímann frá 7 að morgni til miðnættis verkefni vikunnar skipulögð nota lausan tíma yfir daginn læra að þekkja sjálfan sig gera ráð fyrir óvæntum uppákomum gera ráð fyrir frítíma læra að þekkja tímaþjófana Vikuáæltun Ásdís L. Grétarsdóttir

  10. Síminn Tölvan Vinirnir Dagdraumar Matur Tiltekt Íþróttir/tómstundir Sjónvarpið Svefn Vinna með skólanum Bækur Tímarit….. Tímaþjófarnir Ásdís L. Grétarsdóttir

  11. Forgangsröðun mikilvægt minna mikilvægt liggur á liggur minna á Sagan um skálina og steinanna Að skipuleggja tímann sinn Ásdís L. Grétarsdóttir

  12. = Dagbókin / vikuáætlunin = Mál sem þarf að afgreiða = Verkefni og markmið Að skipuleggja tímann sinn Ásdís L. Grétarsdóttir

  13. Verkefni í tíma: fylla út vikuáætlun ákveða heimavinnustundir Heimavinna: fylgjast með og skrá hvernig til tókst skrá sterkar og veikar hliðar setja markmið varðandi úrbætur Verkefni má finna á slóðinni http://www.nams.is/namstaekni/index.htm Að skipuleggja tímann sinn Ásdís L. Grétarsdóttir

  14. Námsvenjur Röð og regla Ró og friður Tímamörk Lífsvenjur Svefn Mataræði Hreyfing Venjur Ásdís L. Grétarsdóttir

  15. Unglingar þurfa 8-10 tíma svefn Gæði skiptir meira máli en lengd Varast ber að: sofa of mikið drekka örvandi drykki á kvöldin (t.d. orkudrykki og gos) stunda líkamsrækt rétt fyrir svefninn borða of mikið eða of lítið læra seint á kvöldin spila örvandi tölvuspil seint á kvöldin hugsa um hluti sem valda áhyggjum og kvíða þegar lagst er á koddann Svefn Ásdís L. Grétarsdóttir

  16. Gott er að: fara að sofa á svipuðum tíma á hverju kvöldi fara á fætur á svipuðum tíma á hverjum morgni hreyfa sig daglega slaka á fyrir svefninn rólegt andrumsloft slökunaræfingar telja kindur fara á fætur og gera eitthvað ef maður verður andvaka fá sér stuttan lúr þegar maður kemur heim úr skólanum. Lúrinnmá alls ekki vera lengri en klukkustund. Stilltu klukku eða síma! Svefn Ásdís L. Grétarsdóttir

  17. Mataræði hefur áhrif líðan afköst einbeitingu árangur Gott er að: borða hollan og góðan morgunmat vera með hollt nesti borða hádegismat í skólanum borða á 3 - 4 klukkutíma fresti borða fjölbreyttan mat Varast ber að: borða of mikið af sælgæti drekka of mikið af gosi og orkudrykkjum borða óreglulega - of lítið - of mikið. Mataræði Ásdís L. Grétarsdóttir

  18. Regluleg hreyfing bætir frammistöðu í námi Ef líkaminn er í góðu formi er heilinn það líka Við hreyfingu framleiðir heilinn boðefni sem auka vellíðan Gott er að: hreyfa sig daglega ganga eða hjólaí skólann mæta í leikfimi Ódýr hreyfing: hlaup, ganga, hjólreiðar, sund, hlaup á línuskautum, boltaleikir, þrif, sleppa lyftunni, viðra hundinn… Hreyfing Ásdís L. Grétarsdóttir

  19. Taktu til í töskunni þinni á kvöldin áður en þú ferð að sofa Geymdu þær bækur sem ekki þarf að nota heima Taktu til í pennaveskinu Taktu til á skrifborðinu Skoðaðu dagbókina og vikuáætlunina á hverjum degi Raðaðu glósublöðum og verkefnum í lausblaðamöppuna Röð og regla Ásdís L. Grétarsdóttir

  20. Lærðu á sama staðnum Hafðu góða lýsingu og loftræstingu Reyndu að verða fyrir sem minnstri truflun Sjónvarp truflar einbeitinguna Tónlist getur bæði hjálpað þér og truflað þig (hlustaðu helst á tónlist án texta) Ef þú berð virðingu fyrir vinnutíma þínum gera aðrir það líka Ró og friður Ásdís L. Grétarsdóttir

  21. Settu tímamörk Lærðu í stuttum tímabilum (30 mín) Taktu 10 mín hlé (alls ekki lengra) Lærðu mest þegar þér hentar best Best er að rifja upp efni úr kennslustund um leið og maður kemur heim Notaðu sjálfshvatningu (verðlaunaðu sjálfa/n þig fyrir vel unnin störf) Tímamörk Ásdís L. Grétarsdóttir

  22. Venjur • Heimavinna: • Skráðu hjá þér allan svefn í eina viku, bæði nætursvefn og svefn yfir daginn. • Skráðu hvenær þú sofnaður og hvenær þú vaknaðir og hversu mikið þú svafst • Íhugaðu svefnvenjur þína og settu þér markmið um úrbætur ef þér finnst þú þurfa. Verkefni má finna á slóðinni http://www.nams.is/namstaekni/index.htm Ásdís L. Grétarsdóttir

More Related