170 likes | 381 Views
Námsmat à 4.-6. bekk. Verkefni vetrarins: Ferilmappa Samræmt námsmat à Ãslensku. Ferilmappan. Skiptist à 5. kafla: Hver er ég? Hvað kann ég? Vinnan mÃn Markmiðin mÃn Uppáhalds…. Hver er ég?. Upplýsingar um nemandann, nafn, foreldrar, systkini, vinir, áhugamál o.s.frv.
E N D
Námsmat í 4.-6. bekk Verkefni vetrarins: Ferilmappa Samræmt námsmat í íslensku
Ferilmappan • Skiptist í 5. kafla: • Hver er ég? • Hvað kann ég? • Vinnan mín • Markmiðin mín • Uppáhalds…
Hver er ég? • Upplýsingar um nemandann, nafn, foreldrar, systkini, vinir, áhugamál o.s.frv. • Ljósmyndir af nemandanum, bæði að heiman og við vinnu og leik hér í skólanum • Bréf frá foreldrum um nemandann og skólann á jákvæðu nótunum • Ættartré
Hvað kann ég? • Sýnishorn af prófum og könnunum • Umsagnir frá kennurum
Vinnan mín • Sýnishorn af vinnu vetrarins í öllum fögum • Bæði skrifleg verkefni, myndir og fleira • Reyna að hafa sýnishornin fjölbreytt
Markmiðin mín • Markmiðssetning nemenda, bæði námsleg og félagsleg • Fá nemendur til að setja sér einföld markmið • Viðhorfskannanir
Uppáhalds… • Nemendur velja uppáhaldsverkefni sín frá vetrinum • Nemandi segir frá einhverju sem er í sérstöku uppáhaldi hjá honum
Ferilmappan frh. • Ferilmappan gildir 15% af lokaeinkunn í öllum fögum • Skrifleg próf gilda ekki meira en 60% af lokaeinkunn • Sérstök matsblöð útbúin fyrir möppumatið, allir kennarar koma að því.
Einkunnagjöf • Rætt um að aðskilja ástundun og getu í námi. • Ástundunareinkunn: nemendamöppur, frágangur, vinna í tímum, umgengni, heimavinna, hegðun og mæting • Námsleg einkunn: ferilmappa, lokapróf og annað formlegt og fjölbreytt námsmat
Upplifun nemenda • Flestir nemendur urðu áhugasamir um að gera möppuna sína sem flottasta • Nemendum fannst „svindl“ að hafa ekki fengið að byrja á svona möppu í 1. bekk • Áhugasamir um að halda áfram með möppuna næsta skólaár
Upplifun kennara • Skemmtilegt utanumhald á sýnishorni af vinnu nemenda • Meiri vinna en reiknað var með • Verður spennandi að þróa möppurnar áfram
Íslenskan • Þeir fjórir kennarar sem voru í hópnum skiptu fjórum greinum íslenskunnar á milli sín, þ.e. • Málrækt • Bókmenntir • Stafsetning • Lestur og ritun
Málrækt • Settir voru niður gátlistar fyrir hvern bekk fyrir sig. • Tekið mið af aðalnámskrá grunnskóla og námskrá okkar skóla • Verið að vinna að könnunum sem samsvara gátlistunum sem yrðu þá lagðar fyrir í u.þ.b. mars-apríl ár hvert
Bókmenntir • Verið er að vinna að matslistum í bókmenntum, sú vinna heldur áfram næsta vetur
Stafsetning • Skoðaðir voru ýmsir gátlistar og villumerkingablöð • Áframhaldandi vinna bíður næsta árs
Lestur og ritun • Sett voru niður matsblöð um lestur • Raddlestur-Lestrarhraði • Raddlestur-Lesskilningur-Lestrarhraði • Raddlestur-Lesskilningur-Framsögn-Lestarhraði • Matsblað um ritunarverkefni útbúið • Búið er að vinna eftir þessum matsblöðum nú í vetur og hefur gengið vel
Að lokum • Kennarar óhræddari að prófa sig áfram með mismunandi námsmat, t.d. samvinnupróf, heimapróf, glósupróf, munnleg próf og fleira í þeim dúr • Jafningjafræðsla úr bókinni Námsmat með áherslu á leiðsagnarmat • Almenn umræða um námsmat hefur aukist meðal kennara