170 likes | 323 Views
Samgönguáætlun fyrir Ísland. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson Form. Sambands ísl. sveitarfélaga. Tillaga að grunnnetinu. 10 flugvellir þ.e. sem hafa áætlanaflug 28 hafnasjóðir m/10 þ.t. flutn. eða 8 þ.t. afla 5.200 km vegir stofnvegakerfið tengivegir að 100 íbúa byggðakjörnum
E N D
Samgönguáætlun fyrir Ísland Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson Form. Sambands ísl. sveitarfélaga
10 flugvellir þ.e. sem hafa áætlanaflug 28 hafnasjóðir m/10 þ.t. flutn. eða 8 þ.t. afla 5.200 km vegir stofnvegakerfið tengivegir að 100 íbúa byggðakjörnum nokkra umferðamikla tengivegi Mikilvæga fjallvegi ásamt tengivegum Tillaga að grunnnetinu (frh.)
Aðdragandi að gerð samgönguáætlunar • Þingsályktunartillaga lögð fram árið 1987 um að vinna að samræmingu áætlana á sviði samgöngumála. • Þingsályktunartillaga um samræmda samgönguáætlun samþykkt á Alþingi 1998. • Málinu ekki fylgt eftir • Núverandi samgönguráðherra ákvað að unnið skyldi að gerð samgönguáætlunar
Aðdragandi að gerð samgönguáætlunar • Samgönguráðherra skipar stýrihóp 8. maí 2000 • Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson form. • Helgi Hallgrímsson vegamálastjóri • Hermann Guðjónsson forstj. Siglingamálastofnunar • Þorgeir Pálsson flugmálastjóri • Hópurinn skal skila drögum að samgönguáætlun fyrir 1. júlí 2001 • Samgönguáætlun skal lögð fyrir Alþingi haustið 2001
Markmið heildaráætlana um samgöngur á Íslandi • Heildarsýn á íslenskt samgöngukerfi og mikilvægi samgangna a Íslandi • Megináherslur í uppbyggingu og rekstri samgöngumannvirkja • Samhæfing einstakra samgönguþátta • Leiðarljós við stefnumótun í samgöngum
Skilyrði samgönguáætlunar • Gert er ráð fyrir eftirfarandi skilyrðum: • Ná skal fram samræmdri forgangsröðun og stefnumótun • Ná skal fram hagkvæmari notkun fjármagns og mannafla • Ná skal fram meiri áherslu á samstarf og samspil milli samgöngumála og stofnana samgönguráðuneytisins
Vinnuhópur um framtíðarsýn • Hópurinn setur fram skoðun sína á þörfum samfélagsins fyrir samgöngur og þróun þeirra • Dregnar upp útlínur þess samgöngukerfis sem þarf til að sinna þörfum samfélagsins • Meta þróun á þeim sviðum sem mestu ráða um framvindu samgangna í landinu • Kröfur sem gerðar verða til samgangna um öryggi, gæði og þjónustu • Skilyrði sem samgöngur og samgöngukerfið mun búa við
Samgönguáætlunin fjallar um: • Uppbyggingu grunnkerfisins til 2014 • Rekstur grunnkerfisins til 2014 • Almenningssamgöngur • skilgreining á skyldum opinberra aðila • Öryggismál • Umhverfismál • Fjármögnun samgöngukerfisins • Viðhalda eða auka hreyfanleika
Samgönguáætl. fjallar um (frh): • Samfélagsþróun t.d. í atvinnulífs- og byggðamálum • Tæknileg þróun í samgöngum og flutningum • Flutningsþörf • Gæði samgangna • Upplýsingagjöf og leiðsögu
Ferðamenn og samgöngur í dag • 40 þús. erl. ferðam. með innanlandsflugi • 2500 bílaleigubílar á vegum um sumarið • Hver bíll 250 km. eða 625 þús km á dag • 100 bílaleigubilar lenda í tjónum • 60 þús erl. ferðam. um hálendið (ca. 40% af 160þ)
Dæmi um 1 milljón ferðamenn • 120 þús fara með innanlandsflugi • 7500 bílaleigubílar á ferð yfir sumarið • Hver bíll ekinn 250 km • Samtals 1.875 þús km pr. dag • 180 þús ferðamenn fara um hálendið
Upplýsingar og áætlun frá Ferðamálaráði Íslands • Fjöldi ferðamanna árið 2014 • Dreifing á mánuði og um landið • Þróun í notkun bílaleigubifreiða • Þróun í hópferðum • Þróun í flugi ferðamanna • Þróun í notkun hafna fyrir ferðamenn
Aukin áhersla á öryggi • útrýming einbreiðra brúa á stofnvegum og fjölfarnari tengivegum • tvöföldun vega • girðing meðfram helstu þjóðvegum • lýsing vega
Aukin áhersla á umhverfismál • draga úr mengun farartækja • áhersla á bundið slitlag • bæta hálendisvegi • betri merkingar
Mikilvægi samgangna • Samkeppnishæfni fyrirtækja innanlands • Atvinnulífið og samkeppnishæfni þess gagnvart útlöndum • Tími í flutning til og frá vinnu á þéttbýlisstöðum • Afskekktar byggðir og möguleika þeirra til þróunar • Ferðaþjónusta og almenn afþreying • Tengsl fólks og samskipti þess í nútíma þjóðfélagi
Horft til framtíðar • Stefnumörkun í samgöngumálum á að: • Leggja grunn að vali hagkvæmustu kosta • Legga grunn að hagkvæmum rekstri • Leggja grunn að öruggum og greiðum samskiptum milli landshuta • Leggja grunn að stefnumörkun í öryggis- og umhverfismálum • Leggja grunn að öflugum framkvæmdum í samgöngumálum