1 / 9

Módernismi 1950 – 1970 Ytri áhrif

Módernismi 1950 – 1970 Ytri áhrif. Eftir friðarsamning við lok heimsstyrjaldar tók við k alt stríð milli austurs og vesturs. Sú tvískipting kostaði mikil átök og olli vonbrigðum hjá þeim sem trúðu á frið. Fall Stalíns voru sömuleiðis vonbrigði fyrir þá sem trúðu á Sovétríkin. Laxness sagði:

tyme
Download Presentation

Módernismi 1950 – 1970 Ytri áhrif

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Módernismi 1950 – 1970Ytri áhrif • Eftir friðarsamning við lok heimsstyrjaldar tók við kalt stríð milli austurs og vesturs. Sú tvískipting kostaði mikil átök og olli vonbrigðum hjá þeim sem trúðu á frið. • Fall Stalíns voru sömuleiðis vonbrigði fyrir þá sem trúðu á Sovétríkin. Laxness sagði: "Stærsta axarskaft okkar vinstrisósíalista fólst í trúgirni. Það er í flestum tilfellum meiri glæpur að vera auðtrúa en vera lygari." (SLL 85)

  2. Stríðsátök eru víða á tímabilinu: Kóreustríð (1950-53) Víetnamstríð (1958-75) Kúbudeila (1962 í hámarki) Innrásin í Ungverjaland og Tékkóslóvakíu (1968) Átök í nýlenduríkjum Afríku og Asíu.

  3. Stúdentauppreisnir 1968 • Minnihlutahópar berjast fyrir rétti sínum • Jafnrétti milli kynþátta, kvenréttindi. • Nýtt menningarlegt útsýni: • Hópur Íslendinga fer til útlanda eftir heimsstyrjöldina, td. Guðbergur Bergsson sem dvelst á Spáni og þýðir spænskar og suður-amerískar bókmenntir • Áhugi á kvikmyndum sem listformi eykst.

  4. Magritte, Tvífarinn Súrrealismi Munch, Ópið 1893 Nútímamaðurinn, guðlaus og yfirgefinn. Expressjónismi Módernismi er samheitifyrir ýmss tjáningarform í listum Monet, Westminister London Impressjónismi Mondrian abstraktlist

  5. Upptök módernisma í byrjun aldar: Jón Thoroddsen yngri: Flugur (1922) Eftir dansleik Elskar hann mig? spurði hún og lagaði á sér hárið. Elskar hann mig? spurði hún, og púðraði sig í flaustri. Elskar hann mig? spurði hún. Spegillinn brosti. Já, sagði spegillinn og brosti.

  6. Jóhann Sigurjónsson yrkir ljóðið "Sorg" 1908-9 Sigurður Nordal, Hulda o.fl. yrkja prósaljóð.(1919-30) Halldór Laxness: "Unglingurinn í skóginum" (1925)- ljóð Vefarinn mikli frá Kasmír (1927) - skáldsaga. Stíltilraunir Þórbergur Þórðarson: Bréf til Láru (1924) Öllu ægir saman, sendibréf, rigerðir, þjóðsögur og sjálfstæð brot um allt milli himins og jarðar. Ýmsar stíltegundir. –

  7. Formbylting í ljóðagerð á Íslandi • Aukin myndvísi í ljóðum: • Óheft myndmál. • Samþjöppun. • Torræðni • Rímuð orðræða í raun gerð útlæg. • Áherslan á að sýna í stað þess að segja. "A Poem should not mean but be" MacLeish • Árið 1946 gaf Jón úr Vör frá sér ljóðabókina Þorpið. Í henni voru órímuð og óbundin ljóð, einföld og fjölluðu um hversdagslegt líf. 1948 kom út ljóðabálkurinn Tíminn og vatnið eftir Stein Steinarr.

  8. Ljóðagerð og sagnagerð • Módernismi í ljóðagerð í upphafi tímabilsins. • 1945-1955 • Steinn Steinarr, Jón úr Vör, Snorri Hjartarson. • Hannes Sigfússon, Stefán Hörður Grímsson, o.fl. • Módernismi í sagnagerð undir lokin • 1965-1970 • Thor Vilhjálmsson, Guðbergur Bergsson, Svava Jakobsdóttir, Ásta Sigurðardóttir. • Hefðbundnum einkennum hafnað. Huglægar, stemmning og sálarlíf í stað atburða. Pólitískar.

  9. Einkenni módernisma Yrkisefni: Efinn um sjálfsvitundina. Firring mannsins í heiminum. Gildiskreppa. Vandamál skáldskaparins. Form: Óhefðbundið form tjáir tvístraðan heim. Óbundin ljóð. Brotakennt. Laustengdar myndir. Torrætt. Skortur á röklegu samhengi. Meðvitund um tungumálið.

More Related