100 likes | 311 Views
Hádegisverðarfundur með viðskiptaráðherra Tanya Zharov. 31. janúar 2008. “Forget China, India and the internet: economic growth is driven by women” Economist April 2006. MannAuður kvenna – tækifærin. MannAuður kvenna verður einn helsti drifkraftur hagvaxtar á næstu árum
E N D
Hádegisverðarfundur með viðskiptaráðherraTanya Zharov 31. janúar 2008
“Forget China, India and the internet: economic growth is driven by women” Economist April 2006
MannAuður kvenna – tækifærin • MannAuður kvenna verður einn helsti drifkraftur hagvaxtar á næstu árum • Konur útskrifast úr háskólanámi í miklu meira mæli en karlar • Reynsla kvenna af fyrirtækjarekstri hefur aldrei verið meiri og eykst ár frá ári • Í Bandaríkjunum eru konur á bak við 70%* nýstofnaðra fyrirtækja • Frumkvöðlafyrirtæki stofnuð af konum “lifa lengur”; eftir tvö ár eru 80% enn í rekstri samanborið við 50% meðaltal • Kannanir sýna að fyrirtæki með konur í áhrifastöðum skila betri arðsemi til lengri tíma • Allt að 35% hærri arðsemi eiginfjár og arðgreiðslna til hluthafa** Heimild: * Par Excellence magazine. ** Study of 353 of Fortune 500 companies undertaken by Catalyst.
MannAuður kvenna Hvað koma konur með að borðinu? • Aukinn fjölbreytileika • Sjá önnur og ný viðskiptatækifæri • Setja fólk í fyrsta sæti • Leggja áherslu á samstarf og liðsheild • Meiri langtímahugsun og heildarsýn • Samfélagsleg gildi og siðferði skipta máli • Svo erum við bara svo ansi hreint margar
Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja Fyrirtæki í úrvalsvísitölu: • Konur í stjórn 5 fyrirtækja - 41% • 6 konur af 71 stjórnarmönnum - 8,5 % • 1 kona stjórnarformaður – 7% 100 stærstu fyrirtækin • Konur í stjórn 29 fyrirtækja - 29% • 32 konur af 408 stjórnarmönnum – 7,8 % • 3 konur stjórnarformenn – 3%
Hlutfall kvenna í nefndum og ráðum hins opinbera2004-2006 • Forsætisráðuneytið - 32% • Fjármálaráðuneytið - 31% • Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - 23% • Sjávarútvegsráðuneytið - 20% • Samgönguráðuneytið - 19% • Landbúnaðarráðuneytið - 12% Fjöldi nefnda hins opinbera eru enn skipaðar án þátttöku kvenna
Hlutfall kvenna í stjórnum lífeyrissjóða 20 stærstu • Konur í stjórn 18 lífeyrissjóða • 36 konur af 124 - 27 % 10 stærstu • Lsj. Starfsmanna ríkisins - 38% • Lsj. Verslunarmanna - 50% • Lsj. Gildi – 13% • Sameinaði lsj. - 0% • Stapi lsj. - 50% • Almenni lsj. - 11% • Lsj. Stafir - 17% • Frjálsi lsj. - 29% • Söfnunarsjóður lsj. - 14% • Festa lsj. - 33%
Kynjahlutföll í stjórnum lífeyrissjóða Staða í dag Heimild: Fjármálaeftirlitið, Erna Bryndís Halldórsdóttir og vefsíður lífeyrissjóðanna