70 likes | 247 Views
VERNDUN Á HAFSVÆÐUM NOR ÐURSLÓÐA Soffía Guðmundsdóttir Framkvæmdastjóri PAME VIII Umhverfisþing 8. Nóv 2013. Viðfangsefni PAME 2013-2015. Verkefni tengdum siglingum á Norðurslóðum Rammaáætlun um verndunarsvæði í hafinu Stefnumótun um málefni hafsins (2004)
E N D
VERNDUN Á HAFSVÆÐUM NORÐURSLÓÐA Soffía Guðmundsdóttir Framkvæmdastjóri PAME VIII Umhverfisþing 8. Nóv 2013
Viðfangsefni PAME 2013-2015 • Verkefni tengdum siglingum á Norðurslóðum • Rammaáætlun um verndunarsvæði í hafinu • Stefnumótun um málefni hafsins (2004) • Vistkerfi hafsvæða Norðurslóða - umhverfisstjórnun
Stöðva og/eða draga úr mengun á hafsvæðum Norðurslóða Varðveita fjölbreytileika lífríkis og vistkerfi hafsvæðanna Stuðla að betra lífi fyrir alla íbúa svæðinsins Viðhalda og auka sjálfbæra nýtingu auðlinda hafsins á svæðinu Stefnumótun um málefni hafsins
Takkfyrir! www.pame.is pame@pame.is