120 likes | 286 Views
Kennarinn og upplýsingatæknin. Lára Stefánsdóttir, Þekkingu hf. Af hverju upplýsingatækni?. Við erum að mennta nemendur fyrir a.m.k. nútíðina ekki fortíðíðina Nemandi sem bara „leikur“ sér í tölvum lærir lítið að nota hana í réttu samhengi við viðfangsefnið.
E N D
Kennarinn og upplýsingatæknin Lára Stefánsdóttir, Þekkingu hf.
Af hverju upplýsingatækni? • Við erum að mennta nemendur fyrir a.m.k. nútíðina ekki fortíðíðina • Nemandi sem bara „leikur“ sér í tölvum lærir lítið að nota hana í réttu samhengi við viðfangsefnið. • Læsi á upplýsingatækni er jafn mikilvæg og að kunna að lesa og skrifa.
Lýðræði • Við þurfum að geta tjáð hugmyndir og vangaveltur í umræðu með öðrum ungmennum án þess að fullorðnir séu til staðar. Netheimar í þessu samhengi eru staður þar sem lýðræðið er iðkað. Patrik Hernwall. 2003. Barn@com. HLS forlag.
Hvar eru ungmennin? • Counter Strike • Batman.is • Bloggvaktin • Humor.is • Hugi.is
Hvar – hvenær - hvernig • Algengustu mistök kennara - ætla sér um of - kvarta síðan yfir mikilli vinnu. • Mikilvægt að vita hvenær gott er að velja að nota tæknina og hvenær ekki. • Þekkingu þarf til að vita hvernig best er að nota sér tæknina • Þarf að falla að kennsluaðferðum kennarans. • Þarf að falla að námsgrein kennarans.
Vefur • Mikilvægt er að nemendur geti: • fundið efni • metið hvort það sé „rétt“ • skilið efnið • sett það í samhengi við fyrri þekkingu • Búið til „nýja“ þekkingu og sett hana fram
Fyrirlestrar og kynningar • Algengast að nota PowerPoint glærur eins og ég geri hér. • Einnig er algengt að nota vefkynningar. • Einnig sjálfkeyrandi fyrirlestra með kynningu úr Microsoft Producer, Sunna Björg Guðnadóttir
Stýrð verkefni • Krossapróf • Íslenska Harpa Hreinsdóttir, FVA • Veðurfr. Sigurður Þ. Ragnarsson, MK • Verkfæri t.d. Hot Potatoe • Vefrallý • Sjávarútv., Salvör Gissurardóttir, KHÍ • Ríkislögreglustjóri, Ágústa Bárðardóttir, Víkurskóla
Vefleiðangrar • Um vefleiðangra – Lára Stefánsdóttir. • Upphaflega miðað við samvinnunám en hefur verið notað við fleiri aðferðir.
Kennsluefni • Mikil vinna – þarf að íhuga vel hvort það sé fyrirhafnarinnar virði. • Fornar sögur og fólkið í landinu Harpa Hreinsdóttir • Sverrir Páll Erlendsson • Þingvellir, Þorkell Daníel Jónsson • Utn.is Lára Stefánsdóttir og Ásrún Matthíasdóttir • Menntagátt, Námsgagnastofnun, Námsvefurinn
Nemendur gera efni • Oft tímafrekt því nemendur kunna ekki nægilega á tæknina. • Séu nemendur kunnandi geta þeir gert góða hluti. • Námskrá í upplýsinga- og tæknimennt of sjaldan fylgt í grunnskóla. • Nemendur þurfa að kunna að setja fram efni á ýmsan máta.
Vefdagbækur - blog • Má fá ódýrt á Netinu en þá opið öllum • Senda á síðu með tölvupósti, SMS, myndsíma, kvikmyndasíma, venjulegum síma o.fl. • Dæmi: www.lara.is • Verkefnabækur - Portfolio