200 likes | 430 Views
Allt er vænt sem vel er grænt. Grænfánanefnd Grunnskóla Reyðarfjarðar. Gamli sáttmálinn. Pappír er nýttur til hins ítrasta. Vinna moltu í grænmetisgarð. Stuðla að snyrtilegri og vel merktri skólalóð. Efla umhverfisvitund fjölskyldunnar. Kynna Grænfánaverkefnið fyrir samfélaginu.
E N D
Allt er vænt sem vel er grænt Grænfánanefnd Grunnskóla Reyðarfjarðar
Gamli sáttmálinn • Pappír er nýttur til hins ítrasta. • Vinna moltu í grænmetisgarð. • Stuðla að snyrtilegri og vel merktri skólalóð. • Efla umhverfisvitund fjölskyldunnar. • Kynna Grænfánaverkefnið fyrir samfélaginu. • Kynna mikilvægi vatns fyrir samfélaginu. • Sinna okkar sérstaka stað í nærumhverfi okkar og hlú að þeim.
Nýji sáttmálinn • Pappír er nýttur til hins ítrasta. • Moltugerðin fullkomnuð. • Merkja bílastæði og halda skólalóð hreinni. • Efla umhverfisvitund heima og í skólanum. • Kynna Grænfánaverkefnið fyrir samfélaginu. • Umgangast vatn af virðingu. • Hugsa vel um gróðursvæðið sem valið hefur verið útivistarsvæði fyrir skólann.
Endurvinnsla • Búnar voru til svuntur og húfur fyrir heimilisfræðina, úr gömlu efni. • Það var búið til jólatré á bókasafninu úr bókum. • Við erum með korktöflu úr frauðplasti sem við setjum á auglýsingar og er klædd með grænu efni. Hún er heimagerð. • Við erum með moltugerðartunnur. Þangað fara allir afgangar af ávöxtum og grænmeti. • Ein af smiðjum skólanns er listasmiðja þar sem börn gera listaverk úr verðlausum hlutum.
Verkefni skólans Flokkun • Við flokkum pappírinn í pappírstunnur og hann er settur í glæra poka • Pappír sem ekki má sjá hvað er á er tættur og notaður í pappírsgerð • Hreinar umbúðir eru settar í körfur sem Maggi húsvörður flokkar í plast, pappa og fl. • Allt fer þetta í grænu tunnuna • Pappakassar fara líka í grænu tunnuna.
Verkefni skólans • Yrkjusjóður = sótt er um plöntur á hverju ári- búið er að gróðursetja um það bil 500 plöntur á geymslu-reit á skólalóð.
Verkefni skólans • Haustið 2013 gróðursettum við í fyrsta skipti í landi Teygargerðis • Samvinnu verkefni með Fjarðabyggð og Skógræktarfélaginu um framtíðar útivistarsvæði bæjarbúa • Hver árgangur á sinn reit sem bætist í á hverju ári
Verkefni skólans • Jólaföndur Í jólaföndri hjá grænfánanefnd er alltaf gert eitthvað úr endurnýttu efni, síðast voru gerðir englar og jólatré úr eggjabökkum.
Moltugerð • Við erum með moltutunnur sem í fer grænmetis- og ávaxta-afgangar og kaffikorgur og gengur það mjög vel. • Moltutunnurnar gera okkur kleyft að breyta öllum lífrænum úrgangi í næringaríka mold. • Moldina notum við í matjurtagarðinn, þá vex allt svo miklu betur
Útikennsla Gamli matjurtagarðurinn
Útikennsla Algjör sveppur 9.Bekkur lætur gjósa Sveppaferð
Útikennsla Stærðfræði í 7.bekk Kennararnir læra
Þemadagar • Á þemadögunum 2013 var indíána þema. • Krakkar á öllum stigum föndruðu draumafangara, tótem súlur, trommur, vinabönd og alls konar iníána hluti, þetta var búið til úr verðlausum pappa, garni, gömlum perlum og málningu.
Listasmiðja • í skólanum er ein af smiðjunum listasmiðja, í henni fara 1.-7. bekkur í litlum hópum og gera allskyns listaverk úr gömlum verðlausum efnum. • Hver hópur er 6 vikur samfellt. • Í listasmiðju er mottóið “eins manns rusl er annars manns fjarsjóður”. • -------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Vatn • Við alla vaska í skólanum eru miðar sem minna á að eyða ekki vatni, af því sumir þurfa að ganga langt og lengi til að fá vatn. • Verið er að setja nýja miða með upplýsingum um vatnið. • Í skólanum eru tveir vatnsbrunnar sem alltaf er hægt að fá sér að drekka úr og eru þeir mikið notaðir.
Vatnið Eigum við hreinasta vatn í heimi? Hvatningarmerki frá Lýðheilsustöð