140 likes | 253 Views
Samkeppnishæfni Íslands 2006. Blaðamannafundur 11. maí 2006. Viðskiptaráð Íslands og Glitnir kynna niðurstöður könnunar IMD-viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni Íslands fyrir árið 2006. Skipulag fundar. Erlendur Hjaltason, formaður stjórnar Viðskiptaráðs Staða og horfur
E N D
Samkeppnishæfni Íslands 2006 Blaðamannafundur 11. maí 2006 Viðskiptaráð Íslands og Glitnir kynna niðurstöður könnunar IMD-viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni Íslands fyrir árið 2006
Skipulag fundar • Erlendur Hjaltason, formaður stjórnar Viðskiptaráðs Staða og horfur • Halldór Benjamín Þorbergsson, hagfræðingur Víðskiptaráðs Niðurstöður könnunar IMD árið 2006 kynntar • Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Glitnis Mikilvægi alþjóðlegrar úttektar IMD fyrir íslenskt viðskiptalíf
Framkvæmd könnunar • Könnunin framkvæmd frá árinu 1989 og niðurstöður birtar árlega. • Samkeppnishæfni ríflega 60 landa metin út frá ríflega 300 hagvísum og svörum frá framámönnum í viðskiptalífinu. • Niðurstöður gefa raunhæfa og samanburðarhæfa mynd af hagkerfi og viðskiptaumhverfi þeirra 60 landa sem könnunin tekur til. • Niðurstöður byggja að 2/3 hlutum á þróun hagvísa og að þriðjungi á svörum fulltrúa úr viðskiptalífinu á þróun starfsumhverfis þeirra.
Heildarniðurstöður 2006 • Ísland stendur í stað á milli ára – er í fjórða sæti • Efst allra Evrópulanda Þróun síðustu ára:
Skilvirkni hins opinbera Byggt á 77 mismunandi þáttum • Ísland hækkar um tvö sæti, úr því sjötta árið 2005 í fjórða sæti árið 2006. Þróun síðustu ára:
Skilvirkni hins opinbera Fjármál hins opinbera •Peningamálastefna • Stofnanaumhverfi • Viðskiptalöggjöf • Umgjörð fyrirtækja
Gangur íslensks hagkerfis Byggt á ríflega 80 mismunandi þáttum • Ísland tekur stórt stökk upp á við enda hafa verið miklir uppgangastímar hér á landi. Efst allra Norðurlanda, svipuð röð og síðustu ár. Þróun síðustu ára:
Gangur íslensks hagkerfis Þjóðhagsreikningar •Hagtölur • Alþjóðaviðskipti • Fjárfestingar • Atvinnuþátttaka • Verðlag
Skilvirkni viðskiptalífssins Byggt á ríflega 70 mismunandi þáttum • Ísland er með næstskilvirkasta viðskiptaumhverfið í alþjóðlegum samanburði. Þróun síðustu ára:
Skilvirkni viðskiptalífssins Vinnumarkaður •Fjármálaumhverfi • Stjórnunarhættir fyrirtækja • Gildi • Hugarfar
Innviðir hagkerfisins Byggt á ríflega 90 mismunandi þáttum • Ísland fylgir í kjölfar hinna Norðurlandanna. Þróun síðustu ára:
Innviðir hagkerfisins Tæknistig •Menntun • Umhverfi • Heilbrigði • Stofnanauppbygging
Heilt á litið - samanburður Ísland má vel við una í samanburði við önnur lönd – jákvæð langtímaþróun
Framtíðarsýn • Áframhaldandi ráðdeild í ríkisrekstri • Lækkun skatta á fyrirtæki og einstaklinga • Draga úr ríkisafskiptum • Draga úr hömlum á erlenda fjárfestingu • Kynna Ísland betur fyrir erlendum aðilum