1 / 11

Mjólkurkýr og nýting afurðanna

Mjólkurkýr og nýting afurðanna. Upphafið á Íslandi. Landnámsmenn fluttu með sér kýr frá heimaslóðum í Noregi. Nýting afurðanna var mikilvægur hluti næringarinnar. Kýrin var notuð við landnám kvenna. Volg úr spena og súr úr sánum. Mjaltir eru vakt bónda og frúar.

Download Presentation

Mjólkurkýr og nýting afurðanna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Mjólkurkýr og nýting afurðanna Njörður Helgason

  2. Upphafið á Íslandi Landnámsmenn fluttu með sér kýr frá heimaslóðum í Noregi. Nýting afurðanna var mikilvægur hluti næringarinnar. Kýrin var notuð við landnám kvenna. Njörður Helgason

  3. Volg úr spena og súr úr sánum Mjaltir eru vakt bónda og frúar. Skyr var gert og geymt í tunnum. Njörður Helgason

  4. Kýr í fjósum. Rúst Fornafjóss í Álftaveri talin vera frá því um 1700 KrossfjósfráHúsum í Ásahreppi Njörður Helgason

  5. Betri nýting afurða og hitans. Bærinn Skál á Síðu Baðstofan fyrir ofan fjósið. Njörður Helgason

  6. Þróun í fjósbyggingum. Seljaland í Reykjavík Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum. NjörðurHelgason

  7. Breyting í tækjabúnaði. Allt var gert með höndunum. Allt er orðið sjálfvirkt Njörður Helgason

  8. Úrvinnsla afurðanna. Gömul verkfæri. Framför í tækjabúaði. Njörður Helgason

  9. Úrvinnsla í samvinnu Rjómabúið Baugsstöðum. Stofnað 1904 af 48 bændum. Mjólkurbílar sækja afurðirnar til bænda. Mjólkurstöðvarnar vinna úr henni vörur fyrir neytendur. Njörður Helgason

  10. Afurðir gleðja neytendur og bændur Njörður Helgason

  11. Skál og þakkir! Njörður Helgason

More Related