1 / 11

Tinna María Hrund Sunna Hrund

Tinna María Hrund Sunna Hrund. ÍTALÍA :D. Smá um ítalíu <3. Höfuðborg: Róm Flatarmál: 301,230km2 vatnið er 2.4% af flatarmáli  Gjaldmiðill: Evra Mannfjöldi: 58.462.375 manns. Stjórnarfar: lýðveldi , Forseti - Giorgio Napolitano Forsetisráðherra- Silvio Berlusconi

yvonne
Download Presentation

Tinna María Hrund Sunna Hrund

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tinna María Hrund Sunna Hrund ÍTALÍA :D

  2. Smá um ítalíu <3 Höfuðborg: Róm Flatarmál: 301,230km2 vatnið er 2.4% af flatarmáli  Gjaldmiðill: Evra Mannfjöldi: 58.462.375 manns. Stjórnarfar: lýðveldi , Forseti -Giorgio Napolitano Forsetisráðherra- Silvio Berlusconi Opinbert tungumál: ítalska (einnig þýska í Suður-Týról og franska í Ágústudal m.m.)

  3. Ítalíu kort , Höfuðborgin:* Landið skiptist í 20 héruð (Regioni) og 95 sýslur. ! Það hefur verið lýðveldi síðan 2. júní 1946 eftir að þjóðaratkvæðagreiðsla hafði skorið úr um, að Savoyættin yrði að afsala sér konungsdæmi.

  4. Upplýsingar ! Ítalía er land í Suður-Evrópu. Landið liggur aðallega á Appenínaskaga sem gengur til suðausturs út í Miðjarðarhafið og er einsog stígvél í laginu. Að norðan nær landið allt upp í Alpafjöll. Lönd sem liggja að Ítalíu eru Frakkland, Sviss, Austurríki og Slóvenía. Einnig eru tvö sjálfstæð ríki umlukin af Ítalíu; San Marínó (sem er nálægt austurströndinni og Rímíní) og Vatíkanið eða Páfagarður, sem er hluti af Róm. Rómarborg er höfuðborgin og stærsta borgin. Hún er ein af söguríkustu og merkustu borgum Evrópu og er stundum kölluð „borgin eilífa“. 

  5. Vefir sem við fundum upplýsingar á : www.wikipedia.com www.google.com www.icelandonline.is/ferdaheimurisl/italia.htm http://www.matarlist.is/

  6. Matur áÍtalíu • ÁÍtalíu er matur jafn fjölbreyttur og héröðin eru mörg. • Ítölsk matargerð er ein sú elsta íheiminum, hana má rekja aftur til tíma Forn Grikkja og jafnvel lengra aftur. • Rómverjar dýrkuðu mat og átu og drukku séroft til ólífis; þeir dýrkuðu grunninn að ítalskri og evrópskri matargerð. • Áítalíu er vinsælasti og þekktasti maturinn Pítsa og pastaréttir

  7. 5 Af 20 héruðum á ítalíu • Sardinía- Sardegna • Sykiley -Sicilia • Latíum - Lazio • Venetó - Veneto • Abrútsi - Abruzzo

  8. Uppruni nafnins Ítalía • Uppruni nafnins ítalía er ekki talin fulljós. Orðið hefur oftast verið tengt við latnenska nafnorðinu vitulaus sem merkir ,, kálfur ‘’ og á sér til dæmis afkomanda í enska orðiu veal - ,, kaálfakjöt’’. Á osísku sem telst til ítalskra mála eins og latína, hét landið Viteliu sem talið er merkja “ land hinna mörgu kálfa” . Einnig hefur verið bent á að landsheitið sé hugsanlega dregið af þjóðflokksheiti, Itali.

More Related