150 likes | 289 Views
Vaxtaákvörðun 8. febrúar 2012. Stefnuyfirlýsing peningastefnunefndar Kynningarfundur fyrir fjölmiðla og sérfræðinga. Peningamál 2012/1 Efnahagsbatinn heldur áfram þrátt fyrir lakari alþjóðahorfur. Alþjóðleg efnahagsmál Hagvaxtarhorfur versna.
E N D
Vaxtaákvörðun 8. febrúar 2012 Stefnuyfirlýsing peningastefnunefndar Kynningarfundur fyrir fjölmiðla og sérfræðinga
Peningamál 2012/1 Efnahagsbatinn heldur áfram þrátt fyrir lakari alþjóðahorfur
Ytri skilyrðiLakari viðskiptakjör en kröftugri útflutningur • Viðskiptakjör lakari 2011 og 2012 en spáð var í PM 11/4 • -0,6% 2011 og 1,2% 2012 (í stað 0,9% og 4,1% í PM 11/4) • Mikil hækkun innflutningsverðs 2011Q3 og lakari horfur fyrir ál- og sjávarafurðaverð • En kröftugri útflutningur 2011 og 2012 • 3,3% 2011 og 1,8% 2012 (í stað 2,5% og 1,3% í PM 11/4) • Kröftugri þjónustuútflutningur 2011 og útflutningur sjávarafurða 2012
ÞjóðhagsreikningarÁgætur hagvöxtur árið 2011 • Árshagvöxtur mældist 3,7% á fyrstu 9 mánuðum 2011 • Í stað 3,2% í PM 11/4 • Virðist hafa vaxið ásmegin eftir því sem leið á árið • 4,8% ársvöxtur á Q3 • Í samræmi við PM 11/4 spá (4,9%) • Q1-Q3 hagvöxtur virðist byggður á tiltölulega breiðum grunni • Einkaneysla jókst um 4,4% • Fjárfesting jókst um 2,6% • Útflutningur jókst um 3,2% • Gert ráð fyrir að hagvöxtur síðasta árs hafi verið 3% • Samanborið við 3,1% spáð í PM 11/4 • Samanborið við 1,6% hagvöxt meðal helstu viðskiptalanda
EinkaneyslaHægja mun á vexti einkaneyslu á þessu ári • Einkaneysla jókst um 1,1% milli Q3/Q2 • Í stað 0,6% spáð í PM 11/4 • Q1 og Q2 endurskoðaðir upp á við • Í meira samræmi við PM 11/3 • Leiðandi vísbendingar benda til 1,9% vaxtar milli fjórðunga á Q4 • 2011 endar í 4,5% vexti (3,1% í PM 11/4) • Hægja mun á vexti einkaneyslu 2012 • Dregur úr áhrifum tímabundinna þátta • Meðalvöxtur milli fjórðunga verður um 0% í stað 1,2% 2011 • Ársvöxtur á bilinu 2½-3% 2012-14 • Í meira mæli stutt af vaxandi atvinnu, hækkun raunlauna og auknu hreinu virði
FjárfestingMinni vöxtur 2011 en útlit fyrir kröftugra 2012 • Q3 veikari en spáð var í PM 11/4 • Dróst saman um 1,6% milli ára • En Q1 og Q2 endurskoðaðir upp á við • 2,6% ársvöxtur Q1-Q3 (4,1% í PM 11/4) • Veikur Q3 endurspeglar mikinn samdrátt opinberrar fjárfestingar • Ágætur vöxtur í fjárfestingu atvinnuvega (6,5%) og í húsnæði (9,2%) • 2011 og 2012 svipuð og í PM 11/4 • 2011: 7,1% í stað 6,7% • 2012: 17½% í stað 16½% • Kröftugri atvinnuvegafjárfesting 2012 (19½% í stað 16½%) endurspeglar meiri fjárfestingu í skipum og flugvélum • Fjárfestingarhlutfallið um 17% í lok spátímans í stað 16½% í PM 11/4
HagvöxturHagvaxtarhorfur svipaðar og spáð var í nóvember • 3% hagvöxtur 2011 • Aðallega drifinn áfram af einkaneyslu (2,3 pr. framlag), birgðaaukningu (0,7 pr.) og fjárfestingu (1 pr.), á meðan að framlag utanríkisviðskipta er neikvætt (-1,1 pr.) • Spáð 2,5% hagvexti á þessu ári • Aðallega drifinn áfram af fjárfestingu (2,5 pr. framlag) og einkaneyslu (1,1 pr.) en framlag utanríkisviðskipta verður neikvætt um 0,6 pr. • Spáð 2,5% hagvexti 2013 og 2,7% hagvextir 2014 • Svipað og í PM 11/4
VinnumarkaðurÞróun á vinnumarkaði svipuð og spáð var í nóvember • Vinnumarkaðskönnun fyrir Q4 bendir til 2,4% vaxtar ársverka • Hægði á vexti frá Q3 eins og spáð hafði verið • Meðalvinnutími jókst en starfandi fækkaði lítillega • Aukinn fjöldi í fullu starfi en fækkaði í hlutastörfum • Atvinnuþátttaka minnkaði • 1% ársvöxtur ársverka 2012-14 • Atvinnuleysi mældist 7,1% á Q4 • Um 6½% að meðaltali 2012 • Lækkar í 5½% í árslok 2013 og 4½% í árslok 2014 • Horfur á vinnumarkaði nánast eins og spáð var í PM 11/4
VinnumarkaðurLaunaþróun svipuð og gert var ráð fyrir í nóvember • Hluti launahækkana hafa hliðrast til 2012 • Launakostnaður á framleidda einingu eykst um 5% 2011 og 2012 (5,4% og 4,6% í PM 11/4) • Spáð að launakostnaður á framleidda einingu aukist um 2½% að meðaltali 2013-14 • Svipað fyrir 2013 og í PM 11/4 en minna árið 2014 en í PM 11/4 þar sem gert er ráð fyrir heldur meiri framleiðnivexti það árið
Nýting framleiðsluþáttaSlakinn svipaður og reiknað var með í nóvember
VerðbólgaVNV í janúar • VNV hækkaði um 0,28% frá desember • Hækkun opinberrar þjónustu (+0,45%) • Hækkun bensínverðs (0,3%) • Á móti komu vetrarútsöluáhrif (-0,75%)
VerðbólgaVerðbólguvæntingar haldast háar • Verðbólguvæntingar miðað við verðbólguálag á skbr.markaði hafa aukist úr 4½% á fyrri hluta 2011 í um 5% • Verðbólguvæntingar heimila hafa lækkað um ½ pr. frá september • Eru 6% til eins árs • Eru 5,5% til tveggja ára • Verðbólguvæntingar fyrirtækja óbreyttar frá nóvember • Eru 4% til eins árs • Mat á undirliggjandi verðbólguvæntingum gefur 4,8% á 2011Q4 (óbreyttar frá Q3) • Voru 3,2% 2011Q1
VerðbólgaHjöðnun verðbólgu á þessu ári hægari en áður var spáð • Verðbólga mældist 5,3% 2011Q4 en var spáð 5,6% í PM 11/4 • Spáð 6,1% á 2012Q1 • Nánast óbreytt spá frá PM 11/4 • Hjaðnar þegar líður á 2012… • Endurspeglar tiltölulega stöðugt gengi, hjöðnun innfluttrar verðbólgu og einhvers slaka í þjóðarbúinu • … en hjöðnunin verður hægari • 3,6% á 2012Q4 í stað 3,1% í PM 11/4 • Verðbólgukúfurinn heldur seinna á ferðinni, m.a. vegna þess að launahækkanir eru aðeins seinna á ferðinni • Veikara gengi krónunnar • Verðbólgumarkmiðið næst snemma árs 2014 í stað seint árið 2013 í PM 11/4