1 / 7

Nám og kennsla: Inngangur (1. misseri, 10 einingar)

Nám og kennsla: Inngangur (1. misseri, 10 einingar). Meginmarkmið námskeiðsins: Veita nemendum innsýn í kennarastarfið og helstu kenningar og rannsóknir um nám, kennslu og kennarastarfið. Tengsl við önnur námskeið. 1. misseri: Nám og kennsla, Talað mál og ritað, Þroska- og námssálarfraedi

tokala
Download Presentation

Nám og kennsla: Inngangur (1. misseri, 10 einingar)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nám og kennsla: Inngangur (1. misseri, 10 einingar) Meginmarkmið námskeiðsins: Veita nemendum innsýn í kennarastarfið og helstu kenningar og rannsóknir um nám, kennslu og kennarastarfið

  2. Tengsl við önnur námskeið 1. misseri: Nám og kennsla, Talað mál og ritað, Þroska- og námssálarfraedi 3. misseri, val um: Byrjendakennslu, kennslu á miðstigi, kennslu unglinga 6. misseri: Nám og kennsla: Fagmennska

  3. Helstu viðfangsefni • Nám – hvað er nám – hvernig lærum við? • Kennarastarfið: Kennsla og kennarastarf   • Stefnur og straumar (hugsmíðihyggja, fjölgreindakenning, hugmyndir um einstaklingsmiðað nám) • Námskrá og námsefni • Kennslu- og námsmatsaðferðir • Upplýsingatækni og skólastarf • Agi, samskipti og bekkjarstjórnun • Skóli án aðgreiningar, nemendur með sérþarfir, fjölmenningarskólinn. 

  4. Kennslan • Fyrirlestrar, kynningar • Málstofur, hópvinna, umræður, kennsluhugmyndir • Lausnaleitarnám • Vettvangstengd verkefni • Ígrundun: Dagbók / leiðarbók • Námsmappa

  5. Áhersluþættir • Nemendur tengi viðfangsefni námskeiðsins eigin reynslu og viðhorfum – leggi grunn að eigin starfskenningu • Tenging við vettvang (heimsóknir, athuganir og starfsþjálfun). Í tengslum við námskeiðið kynnast nemendur heimaskóla sínum og leysa ýmis verkefni þar, auk þess að heimsækja ýmsar aðrar skólastofnanir • Tengsl við námskeiðið Talað mál og ritað þar sem m.a. er fjallað um tjáningu, framsögn, mælt mál og raddvernd – sem einnig tengist vettvangsnámi

  6. Vettvangsnám • Vettvangs- og verkefnavika, 6.–10. október: Fyrsta heimsókn í heimaskóla + stuttar heimsóknir á a.m.k. þrjá aðra staði • Vettvangs- og verkefnavika 10. –14. nóvember: Þrír til fjórir dagar í heimaskóla. Væntingar: Nemar kenni tvær til þrjár stundir

  7. Kennslugögn • Aðalnámskrá grunnskóla • Að mörgu er að hyggja • Fagleg kennsla í fyrirrúmi • Fjölgreindir í skólastofunni • Litróf kennsluaðferðanna • Ýmis vefrit, greinar

More Related