70 likes | 242 Views
Nám og kennsla: Inngangur (1. misseri, 10 einingar). Meginmarkmið námskeiðsins: Veita nemendum innsýn í kennarastarfið og helstu kenningar og rannsóknir um nám, kennslu og kennarastarfið. Tengsl við önnur námskeið. 1. misseri: Nám og kennsla, Talað mál og ritað, Þroska- og námssálarfraedi
E N D
Nám og kennsla: Inngangur (1. misseri, 10 einingar) Meginmarkmið námskeiðsins: Veita nemendum innsýn í kennarastarfið og helstu kenningar og rannsóknir um nám, kennslu og kennarastarfið
Tengsl við önnur námskeið 1. misseri: Nám og kennsla, Talað mál og ritað, Þroska- og námssálarfraedi 3. misseri, val um: Byrjendakennslu, kennslu á miðstigi, kennslu unglinga 6. misseri: Nám og kennsla: Fagmennska
Helstu viðfangsefni • Nám – hvað er nám – hvernig lærum við? • Kennarastarfið: Kennsla og kennarastarf • Stefnur og straumar (hugsmíðihyggja, fjölgreindakenning, hugmyndir um einstaklingsmiðað nám) • Námskrá og námsefni • Kennslu- og námsmatsaðferðir • Upplýsingatækni og skólastarf • Agi, samskipti og bekkjarstjórnun • Skóli án aðgreiningar, nemendur með sérþarfir, fjölmenningarskólinn.
Kennslan • Fyrirlestrar, kynningar • Málstofur, hópvinna, umræður, kennsluhugmyndir • Lausnaleitarnám • Vettvangstengd verkefni • Ígrundun: Dagbók / leiðarbók • Námsmappa
Áhersluþættir • Nemendur tengi viðfangsefni námskeiðsins eigin reynslu og viðhorfum – leggi grunn að eigin starfskenningu • Tenging við vettvang (heimsóknir, athuganir og starfsþjálfun). Í tengslum við námskeiðið kynnast nemendur heimaskóla sínum og leysa ýmis verkefni þar, auk þess að heimsækja ýmsar aðrar skólastofnanir • Tengsl við námskeiðið Talað mál og ritað þar sem m.a. er fjallað um tjáningu, framsögn, mælt mál og raddvernd – sem einnig tengist vettvangsnámi
Vettvangsnám • Vettvangs- og verkefnavika, 6.–10. október: Fyrsta heimsókn í heimaskóla + stuttar heimsóknir á a.m.k. þrjá aðra staði • Vettvangs- og verkefnavika 10. –14. nóvember: Þrír til fjórir dagar í heimaskóla. Væntingar: Nemar kenni tvær til þrjár stundir
Kennslugögn • Aðalnámskrá grunnskóla • Að mörgu er að hyggja • Fagleg kennsla í fyrirrúmi • Fjölgreindir í skólastofunni • Litróf kennsluaðferðanna • Ýmis vefrit, greinar