1 / 20

Clostridium Difficile

Clostridium Difficile . Ólöf Jóna Elíasdóttir 5.ár. C. Difficile. Gram neikvæður stafur sem veldur niðurgangi hjá börnum og fullorðnum eftir sýklalyfjanotkun Þegar normal flóra er bæld niður af sýklalyfjum nær C. Difficile sér á strik og fjölgar sér óhóflega Framleiðir tvö toxín

allayna
Download Presentation

Clostridium Difficile

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Clostridium Difficile Ólöf Jóna Elíasdóttir 5.ár

  2. C. Difficile • Gram neikvæður stafur sem veldur niðurgangi hjá börnum og fullorðnum eftir sýklalyfjanotkun • Þegar normal flóra er bæld niður af sýklalyfjum nær C. Difficile sér á strik og fjölgar sér óhóflega • Framleiðir tvö toxín • Toxín A enterotoxín • Toxín B cytotoxín

  3. C. Difficile • Er ein af algengustu spítalabakteriunum • Sporar hennar finnast víða svo sem á spítalagöngum, á baðherbergjum og inni á sjúkrastofunum • Smit er fecal-oral, aðallega hjá inniliggjandi sjúklingum • Berst með heilbrigðisstarfsfólki á höndum, fötum og stethoscopum • Meðgöngutími er talinn vera mjög stuttur, 1-2 dagar

  4. Saga • C. Difficile var fyrst uppgötvuð árið 1935 þar sem Hall and O'Toole voru að rannsaka normal flóru hjá heilbrigðum nýburum • “Difficult clostridium” • Þeir tóku einnig eftir að bakterian myndaði toxín, niðustaða þeirra var þó sú að hún væri meinlaus hluti af normalflóru nýbura • Árið 1978 fundust toxín í hægðum sjúklings með pseudomembranus colitis af völdum C. difficile

  5. Toxín • Aðal virulans faktor C. Difficile • Toxín A og B eru stór prótein, 308 kDa og 275 kDa. • Bæði próteinin eru cýtótoxísk fyrir fibroblasta og aðrar frumur. • Festast við brush border og valda necrosu og frumu “shedding” • Í dýramódelum veldur Toxín A miklum bólgumiðluðum niðurgangi með íferð neutrofíla og monocýta í ristilslímhúðina

  6. Faraldsfræði • Þrjár milljónir nýrra tilfella í USA á ári • 10% þeirra sem liggja inni 2 daga eða meira • 20 þús tilfelli á ári utan spítala • Sýklalyfjagjöf: stór rannsókn sýndi að 3% þeirra sem fengu clindamýcín og 0,2% þeirra sem fengu ampicillin fengu pseudomembranous colitis • Aldur • Eldra fólk • Nýburar og ung börn • Mortality 25-30% í öldruðum sjúklingum.

  7. Sýklalyf Sterk tengsl Ampicillin, Amoxicillin,Cephalosporins,Clindamycin, Veikari tengsl Penicillin önnur en ampicillin, Sulfonamides,Erythromycin,Trimethoprim,Quinolon Engin/mjög lítil tengsl Parenteral aminoglycosides,TetracylcinChloramphenicol, Metronidazole,Vancomycin Krabbameins lyf, aðallega methotrexate HUS Krabbamein Intestinal ischemia Nýrnabilun Necrotizing enterocolitis Hirschsprung disease IBD Nonsurgical gastrointestinal procedures td nasogastic tubes Orsakir

  8. Frumumekanisminn • Innanfrumu viðtakar Toxínanna eru Rho fjölskyldan • GTP bindandi prótein sem stjórna actin filamentum í frumum, cytoskeletal architecture og frumuhreyfingar • Ef Rho viðtakarnir eru óvikjaðir af Toxíni getur fruman ekki starfað eðlilega. • Substance P virðist spila inn í • Músum sem vanta Substance P viðtakann virðast ekki sýkjast af C. Difficile • MAP kinasi • Mikilvægur fyrir bólgusvar IL-8 sem og monocyta og neutrofíla svar

  9. Einkenni Dæmigert er að sjá bráðan vatnskenndan niðurgang með verkjum um neðan verðan kvið, mallandi hita og leukocytósu sem byrjar eftir sýklalyfjakúr • Mismunandi byrtingarmynd • Líklega talið vera samband • Hve virulent stofn bakteriunnar er • Eiginleikar hýsils

  10. C.Difficile • Ekki vitað af hverju • einungis hluti fólks sem fær sýklalyf colonizerast af C. Difficile • aðeins hluti af þeim sem colonizerast fá einkenni • Einkennalausir berar • Nokkrar rannsóknir sýna að serum IgG og IgA mótefni gegn Toxín A hafi verndandi áhrif • Að minnsta kosti 1/3 inniliggjandi sjúklinga eru einkennalausir en toxín finnst þó í hægðum þeirra. • Viðhalda spítlala menguninni • Meðferð?

  11. Sést hefur hjá nýburum að þeir eru algjörlega einkennalausir en hafa samt sem áður jákvæða toxín mælingu á hægðum • Þetta gæti skýrst af því að nýbura vantar ákveðna viðtaka fyrir toxínin í þarma sína sem svo verða til síðar á lífsleiðinni

  12. Greining • Bioassay eða immunoassay á cytotoxínum í hægðum • Blóðprufa • Leukocýtosa með vinstri hneygð • Þurrkur • Acidósa í mikið veikum sjúklingum • CT • Þykknun á ristilvegg • Roði • Bjúgur • Ristilspeglun • Ræktun

  13. Grunn sár í slímhúð Pseudomembrane í ristlinum Volcano útlit 0,2-2,0 cm lesionir Bjúgur og hyperemia Macroskópískt útlit

  14. Toxínmæling á hægðum • Kostir: • Prófið er mjög næmt (94-100%) • Tengist því hversu mikla sækni Toxín A og B hafa í fibroblasta • Einnig mjög sértækt (99%) • Gallar: • Dýrt • Tekur langan tíma að fá niðurstöðu

  15. Toxínmæling á hægðum • ELISA • Kostir • Gott næmi 70-90% • Auðvelt í framkvæmd • Gallar • Er gert til að finna Toxín A þannig að þeir sem hafa bara Toxín B geta verið með falskt neikvætt próf

  16. Takk fyrir

More Related