200 likes | 409 Views
Clostridium Difficile . Ólöf Jóna Elíasdóttir 5.ár. C. Difficile. Gram neikvæður stafur sem veldur niðurgangi hjá börnum og fullorðnum eftir sýklalyfjanotkun Þegar normal flóra er bæld niður af sýklalyfjum nær C. Difficile sér á strik og fjölgar sér óhóflega Framleiðir tvö toxín
E N D
Clostridium Difficile Ólöf Jóna Elíasdóttir 5.ár
C. Difficile • Gram neikvæður stafur sem veldur niðurgangi hjá börnum og fullorðnum eftir sýklalyfjanotkun • Þegar normal flóra er bæld niður af sýklalyfjum nær C. Difficile sér á strik og fjölgar sér óhóflega • Framleiðir tvö toxín • Toxín A enterotoxín • Toxín B cytotoxín
C. Difficile • Er ein af algengustu spítalabakteriunum • Sporar hennar finnast víða svo sem á spítalagöngum, á baðherbergjum og inni á sjúkrastofunum • Smit er fecal-oral, aðallega hjá inniliggjandi sjúklingum • Berst með heilbrigðisstarfsfólki á höndum, fötum og stethoscopum • Meðgöngutími er talinn vera mjög stuttur, 1-2 dagar
Saga • C. Difficile var fyrst uppgötvuð árið 1935 þar sem Hall and O'Toole voru að rannsaka normal flóru hjá heilbrigðum nýburum • “Difficult clostridium” • Þeir tóku einnig eftir að bakterian myndaði toxín, niðustaða þeirra var þó sú að hún væri meinlaus hluti af normalflóru nýbura • Árið 1978 fundust toxín í hægðum sjúklings með pseudomembranus colitis af völdum C. difficile
Toxín • Aðal virulans faktor C. Difficile • Toxín A og B eru stór prótein, 308 kDa og 275 kDa. • Bæði próteinin eru cýtótoxísk fyrir fibroblasta og aðrar frumur. • Festast við brush border og valda necrosu og frumu “shedding” • Í dýramódelum veldur Toxín A miklum bólgumiðluðum niðurgangi með íferð neutrofíla og monocýta í ristilslímhúðina
Faraldsfræði • Þrjár milljónir nýrra tilfella í USA á ári • 10% þeirra sem liggja inni 2 daga eða meira • 20 þús tilfelli á ári utan spítala • Sýklalyfjagjöf: stór rannsókn sýndi að 3% þeirra sem fengu clindamýcín og 0,2% þeirra sem fengu ampicillin fengu pseudomembranous colitis • Aldur • Eldra fólk • Nýburar og ung börn • Mortality 25-30% í öldruðum sjúklingum.
Sýklalyf Sterk tengsl Ampicillin, Amoxicillin,Cephalosporins,Clindamycin, Veikari tengsl Penicillin önnur en ampicillin, Sulfonamides,Erythromycin,Trimethoprim,Quinolon Engin/mjög lítil tengsl Parenteral aminoglycosides,TetracylcinChloramphenicol, Metronidazole,Vancomycin Krabbameins lyf, aðallega methotrexate HUS Krabbamein Intestinal ischemia Nýrnabilun Necrotizing enterocolitis Hirschsprung disease IBD Nonsurgical gastrointestinal procedures td nasogastic tubes Orsakir
Frumumekanisminn • Innanfrumu viðtakar Toxínanna eru Rho fjölskyldan • GTP bindandi prótein sem stjórna actin filamentum í frumum, cytoskeletal architecture og frumuhreyfingar • Ef Rho viðtakarnir eru óvikjaðir af Toxíni getur fruman ekki starfað eðlilega. • Substance P virðist spila inn í • Músum sem vanta Substance P viðtakann virðast ekki sýkjast af C. Difficile • MAP kinasi • Mikilvægur fyrir bólgusvar IL-8 sem og monocyta og neutrofíla svar
Einkenni Dæmigert er að sjá bráðan vatnskenndan niðurgang með verkjum um neðan verðan kvið, mallandi hita og leukocytósu sem byrjar eftir sýklalyfjakúr • Mismunandi byrtingarmynd • Líklega talið vera samband • Hve virulent stofn bakteriunnar er • Eiginleikar hýsils
C.Difficile • Ekki vitað af hverju • einungis hluti fólks sem fær sýklalyf colonizerast af C. Difficile • aðeins hluti af þeim sem colonizerast fá einkenni • Einkennalausir berar • Nokkrar rannsóknir sýna að serum IgG og IgA mótefni gegn Toxín A hafi verndandi áhrif • Að minnsta kosti 1/3 inniliggjandi sjúklinga eru einkennalausir en toxín finnst þó í hægðum þeirra. • Viðhalda spítlala menguninni • Meðferð?
Sést hefur hjá nýburum að þeir eru algjörlega einkennalausir en hafa samt sem áður jákvæða toxín mælingu á hægðum • Þetta gæti skýrst af því að nýbura vantar ákveðna viðtaka fyrir toxínin í þarma sína sem svo verða til síðar á lífsleiðinni
Greining • Bioassay eða immunoassay á cytotoxínum í hægðum • Blóðprufa • Leukocýtosa með vinstri hneygð • Þurrkur • Acidósa í mikið veikum sjúklingum • CT • Þykknun á ristilvegg • Roði • Bjúgur • Ristilspeglun • Ræktun
Grunn sár í slímhúð Pseudomembrane í ristlinum Volcano útlit 0,2-2,0 cm lesionir Bjúgur og hyperemia Macroskópískt útlit
Toxínmæling á hægðum • Kostir: • Prófið er mjög næmt (94-100%) • Tengist því hversu mikla sækni Toxín A og B hafa í fibroblasta • Einnig mjög sértækt (99%) • Gallar: • Dýrt • Tekur langan tíma að fá niðurstöðu
Toxínmæling á hægðum • ELISA • Kostir • Gott næmi 70-90% • Auðvelt í framkvæmd • Gallar • Er gert til að finna Toxín A þannig að þeir sem hafa bara Toxín B geta verið með falskt neikvætt próf