80 likes | 274 Views
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvernig kennara þarf samfélag framtíðarinnar? 29. maí 2008. Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því?. Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði Háskóla Íslands. Menningin breytist
E N D
Málþing um kennaramenntun á tímamótumHvernig kennara þarfsamfélag framtíðarinnar?29. maí 2008 Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði Háskóla Íslands Málþing um kennaramenntun á tímamótum
Menningin breytist • Hlutverk skólans verður að vera ljóst • Fagmennska Málþing um kennaramenntun á tímamótum 29. maí 2008,JTJ
Fagmennska Hér verða dregin fram einkenni sem eru tengd Þekkingu (vitneskju og kunnáttu), Faglegu sjálfstæði, dómgreind, ígrundun, blandi sjálfstrausts og auðmýktar, leikni og valdi á umræðu um viðfangsefni sitt Málþing um kennaramenntun á tímamótum 29. maí 2008,JTJ
Fræði og starf • Fræðin um Starfið • Hlutverk skólans Útfærslu þess • Námsefnið, fagið Kennslu þess • Nemandann Taka tillit til hans • Aðstæður, innri Geta unnið við þær og úr þeim • Aðstæður, ytri Geta unnið við þær og úr þeim Málþing um kennaramenntun á tímamótum 29. maí 2008,JTJ
Menningin breytist • Hlutverk skólans verður að vera ljóst • Fagmennska • Um inntak og ferli kennaramenntunar Málþing um kennaramenntun á tímamótum 29. maí 2008,JTJ
Um inntak og ferli kennaramenntunar þess er vegna skynsamlegt að kennaramenntunin • hafi dýpt, það séu alltaf einhverjir sem gjörþekki? tiltekið viðfangsefni • sé margvísleg, ekki séu allir með sama eða sams konar þekkingargrunn • fái að taka sinn tíma, það sé viðurkennt að það taki tíma að ná tökum á hlutunum • sé sífelld, ekki aðeins grunnur • tengist vettvangi, af ýmsum ástæðum: ... • feli í sér faglegt samstarf og samstillingu • feli í sér þjálfun í ígrundun og yfirvegaðri umræðu Málþing um kennaramenntun á tímamótum 29. maí 2008,JTJ
Menningin breytist • Hlutverk skólans verður að vera ljóst • Fagmennska • Um inntak og ferli kennaramenntunar • Lykileinkenni kennaramenntunar Málþing um kennaramenntun á tímamótum 29. maí 2008,JTJ
Kærar þakkir fyrir áheyrnina Málþing um kennaramenntun á tímamótum 29. maí 2008,JTJ