1 / 40

SAMSPIL KÆLDRA OG FROSINNA SJÁVARAFURÐA Í BRETLANDI

SAMSPIL KÆLDRA OG FROSINNA SJÁVARAFURÐA Í BRETLANDI. Aðalfundur LÍÚ nóvember 2002 Árni Geir Pálsson. INNGANGUR. EINKENNI MARKAÐAR FROSNAR AFURÐIR FERSKAR AFURÐIR KÆLDAR AFURÐIR SAMANTEKT. EINKENNI MARKAÐAR. Heildar. markaður. Euro 3.03bn. Kældar. Ferskar. Frosnar. Dósir.

amber-bowen
Download Presentation

SAMSPIL KÆLDRA OG FROSINNA SJÁVARAFURÐA Í BRETLANDI

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. SAMSPIL KÆLDRA OG FROSINNA SJÁVARAFURÐA Í BRETLANDI Aðalfundur LÍÚ nóvember 2002 Árni Geir Pálsson

  2. INNGANGUR • EINKENNI MARKAÐAR • FROSNAR AFURÐIR • FERSKAR AFURÐIR • KÆLDAR AFURÐIR • SAMANTEKT

  3. EINKENNI MARKAÐAR

  4. Heildar markaður Euro 3.03bn Kældar Ferskar Frosnar Dósir Euro 269m Euro 1160m Euro 1082m Euro 518m +20%y/y +13%y/y +1%y/y +13%y/y 9% SOT 38% SOT 36% SOT 17% SOT 25.9th Tonnes 101.4th Tonnes 142.0th Tonnes 99.9th Tonnes +20% y/y +4% y/y +4% y/y +4% y/y SJÁVARAFURÐIR - STÆRÐ MARKAÐAR

  5. KÆLDAR VÖRUR FERSKAR VÖRUR FROSNAR VÖRUR EINKENNI VIÐSKIPTAVINA Háar M&S JSainsbury Safeway Tesco Asda Tekjur viðskiptavina Morrison Iceland Somerfield Lágar Aldur viðskiptavina Yngri Eldri Heimild: Coldwater UK

  6. Ufsi Síld Brislingur Ýsa Þorskur Koli Tíska í fisktegundum Með rannsóknum fundu M&S fyrir “tísku” varðandi einstakar tegundir “Gamaldags” Hefðbundnar “Nýjasta tíska” Lax • Skötuselur • Lúða • Túnfiskur • Sverðfiskur • “Marlin” • Vartari • Röndungur • Sardínur Heimild: M&S, James Fisher

  7. FROSNAR AFURÐIR

  8. FROSNAR AFURÐIR Sala: 1.082 m € á ári Vöxtur í sölu: 1% á ári Hluti af heildarmarkaði: 36% Magn: 142 þús tonn Vöxtur í magni: 4% á ári Meðalverð: 4,7 €/kg Útbreiðsla: 46,4% neytenda Fisktegundir: Hefðbundnar

  9. Frosnar máltíðir - verðtilboð stýra sölunniDæmi frá Tesco Birds Eye Frozen Meals in Tesco

  10. Ráðstefna um kaldsjávarrækju • Litlar líkur eru á verðhækkunum • Breytingar í lífsstíl og neysluvenjum valda miklum breytingum • Pláss er fyrir fjölbreyttara vöruúrval á markaðnum • Breytt stærð heimila kallar á nýjar umbúðir • Neytendur telja sig hafa minni tíma fyrir eldamennsku • Lykilorðið er þægindi • Framleiðendur þurfa að hafa nákvæmar upplýsingar frá markaðinum

  11. Heimsframleiðsla á rækju

  12. Heimsframboð af rækju, veiði og eldi Heimild: FAO

  13. Verðþróun á rækju

  14. Rækja - verðtilboð stýra sölunni Dæmi frá Tesco – þriggja ára tímabil

  15. Ráðstefna um kaldsjávarrækju • Litlar líkur eru á verðhækkunum • Breytingar í lífsstíl og neysluvenjum valda miklum breytingum • Pláss er fyrir fjölbreyttara vöruúrval á markaðnum • Breytt stærð heimila kallar á nýjar umbúðir • Neytendur telja sig hafa minni tíma fyrir eldamennsku • Lykilorðið er þægindi • Framleiðendur þurfa að hafa nákvæmar upplýsingar frá markaðinum

  16. FERSKAR SJÁVARAFURÐIR

  17. FERSKAR AFURÐIR (fiskborðin) Sala: 1.160 m € á ári Vöxtur í sölu: 13% á ári Hluti af heildarmarkaði: 38% Magn: 1.001 þús tonn Vöxtur í magni: 4% á ári Meðalverð: 7,1 €/kg Útbreiðsla: 36,7% neytenda Fisktegundir: Allar

  18. FERSKUR FISKUR (PAKKAÐUR)

  19. FERSKUR FISKUR SELDUR Í BRETLANDI • Lax – að megninu til ferskur frá Skotlandi • Aðrar tegundir – 80 –90% frosið hráefni sem þýtt er upp (refreshed) • Í dag bjóða aðeins M&S, Sainsburys og Tesco vörur sem fullyrt er að hafi aldrei verið frosnar. Líklegt er að aðrar verslanakeðjur fylgi í kjölfarið ef að kostnaður og gæði eru ásættanleg.

  20. KÆLDAR SJÁVARAFURÐIR

  21. KÆLDAR AFURÐIR (unnar) Sala: 269 m € á ári Vöxtur í sölu: 20% á ári Hluti af heildarmarkaði: 9% Magn: 25,9 þús tonn Vöxtur í magni: 20% á ári Meðalverð: 6,4 €/kg Útbreiðsla: 13,7% neytenda Fisktegundir: “Tískuvörur” og hefðbundnar

  22. Tilbúnir kældir réttir hafa sótt á

  23. SAMSPIL KÆLDRA OG FROSINNA SJÁVARAFURÐA Í BRETLANDI SAMANTEKT

  24. SAMANTEKT

More Related