400 likes | 573 Views
SAMSPIL KÆLDRA OG FROSINNA SJÁVARAFURÐA Í BRETLANDI. Aðalfundur LÍÚ nóvember 2002 Árni Geir Pálsson. INNGANGUR. EINKENNI MARKAÐAR FROSNAR AFURÐIR FERSKAR AFURÐIR KÆLDAR AFURÐIR SAMANTEKT. EINKENNI MARKAÐAR. Heildar. markaður. Euro 3.03bn. Kældar. Ferskar. Frosnar. Dósir.
E N D
SAMSPIL KÆLDRA OG FROSINNA SJÁVARAFURÐA Í BRETLANDI Aðalfundur LÍÚ nóvember 2002 Árni Geir Pálsson
INNGANGUR • EINKENNI MARKAÐAR • FROSNAR AFURÐIR • FERSKAR AFURÐIR • KÆLDAR AFURÐIR • SAMANTEKT
Heildar markaður Euro 3.03bn Kældar Ferskar Frosnar Dósir Euro 269m Euro 1160m Euro 1082m Euro 518m +20%y/y +13%y/y +1%y/y +13%y/y 9% SOT 38% SOT 36% SOT 17% SOT 25.9th Tonnes 101.4th Tonnes 142.0th Tonnes 99.9th Tonnes +20% y/y +4% y/y +4% y/y +4% y/y SJÁVARAFURÐIR - STÆRÐ MARKAÐAR
KÆLDAR VÖRUR FERSKAR VÖRUR FROSNAR VÖRUR EINKENNI VIÐSKIPTAVINA Háar M&S JSainsbury Safeway Tesco Asda Tekjur viðskiptavina Morrison Iceland Somerfield Lágar Aldur viðskiptavina Yngri Eldri Heimild: Coldwater UK
Ufsi Síld Brislingur Ýsa Þorskur Koli Tíska í fisktegundum Með rannsóknum fundu M&S fyrir “tísku” varðandi einstakar tegundir “Gamaldags” Hefðbundnar “Nýjasta tíska” Lax • Skötuselur • Lúða • Túnfiskur • Sverðfiskur • “Marlin” • Vartari • Röndungur • Sardínur Heimild: M&S, James Fisher
FROSNAR AFURÐIR Sala: 1.082 m € á ári Vöxtur í sölu: 1% á ári Hluti af heildarmarkaði: 36% Magn: 142 þús tonn Vöxtur í magni: 4% á ári Meðalverð: 4,7 €/kg Útbreiðsla: 46,4% neytenda Fisktegundir: Hefðbundnar
Frosnar máltíðir - verðtilboð stýra sölunniDæmi frá Tesco Birds Eye Frozen Meals in Tesco
Ráðstefna um kaldsjávarrækju • Litlar líkur eru á verðhækkunum • Breytingar í lífsstíl og neysluvenjum valda miklum breytingum • Pláss er fyrir fjölbreyttara vöruúrval á markaðnum • Breytt stærð heimila kallar á nýjar umbúðir • Neytendur telja sig hafa minni tíma fyrir eldamennsku • Lykilorðið er þægindi • Framleiðendur þurfa að hafa nákvæmar upplýsingar frá markaðinum
Heimsframboð af rækju, veiði og eldi Heimild: FAO
Rækja - verðtilboð stýra sölunni Dæmi frá Tesco – þriggja ára tímabil
Ráðstefna um kaldsjávarrækju • Litlar líkur eru á verðhækkunum • Breytingar í lífsstíl og neysluvenjum valda miklum breytingum • Pláss er fyrir fjölbreyttara vöruúrval á markaðnum • Breytt stærð heimila kallar á nýjar umbúðir • Neytendur telja sig hafa minni tíma fyrir eldamennsku • Lykilorðið er þægindi • Framleiðendur þurfa að hafa nákvæmar upplýsingar frá markaðinum
FERSKAR AFURÐIR (fiskborðin) Sala: 1.160 m € á ári Vöxtur í sölu: 13% á ári Hluti af heildarmarkaði: 38% Magn: 1.001 þús tonn Vöxtur í magni: 4% á ári Meðalverð: 7,1 €/kg Útbreiðsla: 36,7% neytenda Fisktegundir: Allar
FERSKUR FISKUR SELDUR Í BRETLANDI • Lax – að megninu til ferskur frá Skotlandi • Aðrar tegundir – 80 –90% frosið hráefni sem þýtt er upp (refreshed) • Í dag bjóða aðeins M&S, Sainsburys og Tesco vörur sem fullyrt er að hafi aldrei verið frosnar. Líklegt er að aðrar verslanakeðjur fylgi í kjölfarið ef að kostnaður og gæði eru ásættanleg.
KÆLDAR AFURÐIR (unnar) Sala: 269 m € á ári Vöxtur í sölu: 20% á ári Hluti af heildarmarkaði: 9% Magn: 25,9 þús tonn Vöxtur í magni: 20% á ári Meðalverð: 6,4 €/kg Útbreiðsla: 13,7% neytenda Fisktegundir: “Tískuvörur” og hefðbundnar
SAMSPIL KÆLDRA OG FROSINNA SJÁVARAFURÐA Í BRETLANDI SAMANTEKT