1 / 6

Líkur eru hlutfall einhverjar útkomu af mögulegum útkomum

Líkur eru hlutfall einhverjar útkomu af mögulegum útkomum Dæmi: Líkurnar á því að fá sex þegar teningi er kastað eru 1/6 (Mögulegar útkomur eru 6 og bara einn flötur með 6 á)

arch
Download Presentation

Líkur eru hlutfall einhverjar útkomu af mögulegum útkomum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Líkur eru hlutfall einhverjar útkomu af mögulegum útkomum Dæmi: Líkurnar á því að fá sex þegar teningi er kastað eru 1/6 (Mögulegar útkomur eru 6 og bara einn flötur með 6 á) Dæmi: Líkurnar á því að fiskurinn komi upp þegar peningi er kastað eru 1/2. 2 mögulegar útkomur (landvættir og fiskur) og 1 flötur með fiski. Líkur á því að draga rauðan bolta upp úr poka með fullt af boltum í eru fundnar svona: Fjöldi rauðra bolta Fjölda bolta í pokanum

  2. Líkur má skrá sem almennt brot, tugabrot eða prósentu. 1/5 eða 0,2 eða 20% Jafnar líkur Öruggt Ómögulegt 0 1/2 eða 0,5 1 Ef líkur eru taldar öruggar eru þær sagðar vera 1 eða 100% Jafnar líkur eru sagðar vera 1/2 eða 0,5 eða 50% Ef engar líkur eru taldar á því að eitthvað gerist eru þær sagðar vera 0

  3. Samsettar líkur Líkurnar á því að fá fyrst 6 og síðan 5 þegar teningi er kastað eru 1/36 Líkurnar á því að fá 6 eru 1/6 Líkurnar á því að fá 5 eru 1/6 Líkurnar á því að fá 6 og 5 eru: 1/6 1/6 = 1/36 Líkurnar á því að EKKI fá 6 Líkurnar á því að fá 6 Fá ekki 6 og ekki 5 5/6 5/6 = 25/36 5/6 1/6 Líkurnar á því að fá EKKI 5 Líkurnar á því að fá 5 Fá 6 og 5 1/6 1/6 = 1/36 5/6 1/6 1/6 5/6 Líkurnar á því að fá EKKI 5 Líkurnar á því að fá 5 Gott er að teikna talningatré

  4. Talningatré eru notuð til þess að finna samsettar líkur. Siggi er með nammipoka. Í pokanum eru 12 bingókúlur og 16 venjulegar kúlur. Ef dregið er af handahófi úr pokanum, hverjar eru líkurnar á því að fá bingókúlu tvisvar í röð, ef fyrri kúlunni er skilað aftur í pokann? Við þurfum að finna líkurnar á því að fá bingókúlu, þær eru 12/28=3/7, og líkurnar á því að fá ekki bingókúlu (fá venjulega kúlu) eru þá 4/7. Fyrst gerum við tré fyrir fyrri atburðinn, líkurnar á því að hluturinn gerist á annan arminn og líkurnar á því að hluturinn gerist EKKI á hinn arminn. Líkurnar á því að fá EKKI bingókúlu Líkurnar á því að fá bingókúlu Síðan er bætt við öðrum armi fyrir seinni atburðinn, fyrir neðan. 4/7 3/7 Líkurnar á því að fá EKKI bingókúlu Líkurnar á því að fá bingókúlu 4/7 3/7 Síðan getum við notað tréð til að reikna líkurnar á öllum mögulegum útkomum. Líkurnar á því að fá EKKI bingókúlu Líkurnar á því að fá bingókúlu 4/7 3/7 4/7 3/7 Líkurnar á því að fá EKKI bingókúlu Líkurnar á því að fá bingókúlu

  5. Hlutfallstíðni er hlutfall milli skoraðra marka og allra skota! SKOTNÝTING! Í íslenska landsliðinu var Patrekur Jóhannesson markahæstur með 21 mark úr 38 skotum en Einar Örn Jónsson kom næstur með 15 mörk úr 19 skotum. Hvor var með betri skotnýtingu? Skoruð mörk = Skotnýting (%) Öll skot Patrekur var með 21/38=55% nýtingu Einar var með 15/19=79% nýtingu

  6. Nákvæmni! Því fleiri mælingar eða tilraunir eru gerðar því nákvæmari verður útkoman. Útkoman færist nær FRÆÐILEGUM líkum eftir því sem tilraunum er fjölgað!

More Related