100 likes | 286 Views
Tannheilsa íslenskra barna og kostnaður við tannlæknaþjónustu. fundur velferðarvaktar 7. desember 2010 Helga Ágústsdóttir tannlæknir,MS,MPH,PhD. Hlutfall íbúa undir 18/19/20 ára aldri og hlutfall íbúa 18/19/20 ára og eldri sem fengu tannheilbrigðisþjónustu á einu ári.
E N D
Tannheilsa íslenskra barna og kostnaður við tannlæknaþjónustu fundur velferðarvaktar 7. desember 2010 Helga Ágústsdóttir tannlæknir,MS,MPH,PhD Helga Ágústsdóttir - HBR
Hlutfall íbúa undir 18/19/20 ára aldri og hlutfall íbúa 18/19/20 ára og eldri sem fengu tannheilbrigðisþjónustu á einu ári. Helga Ágústsdóttir - HBR
11 ára stúlkur og piltar sem bursta tennur sínar oftar en einu sinni á dag. Helga Ágústsdóttir - HBR
13 ára stúlkur og piltar sem drekka sykraða gosdrykki daglega. Helga Ágústsdóttir - HBR
Meðaltal D3MFT - skemmdra, tapaðra eða fylltra fullorðinstanna 12 ára barna á Norðurlöndunum, nýjustu tölur. Helga Ágústsdóttir - HBR
SiC-index hjá 12 ára börnum á Norðurlöndunum.Skýring.SiC er meðaltal D3MFT hjá þeim þriðjungi barna sem hefur verstu tannheilsuna í hópnum. Helga Ágústsdóttir - HBR
Heildarkostnaður opinberrar tannlæknaþjónustu á hvern íbúa og heildarkostnaður allrar tannlæknaþjónustu á hvern í búa í evrum talið. Helga Ágústsdóttir - HBR
Hvað kostar að setja á fót skólatannlækningar á Íslandi? • Svar við fyrirspurn á Alþingi þskj.760 – 439. mál • 2 milljarðar í stofnkostnað • 2.5 milljarðar í árlegan rekstrakostnað Forsendur: á landinu öllu eru 176 grunnskólar með um 43 þúsund grunnskólanemum. Ef miðað er við venjulegan tannlæknarekstur má áætla að kostnaður við fullbúnar tannlæknastofur í helmingi grunnskóla landsins geti numið 4 – 4,5 milljörðum króna; um 2 milljarðar í stofnkostnað og 2,5 milljarðar í árlegan rekstrarkostnað. Helga Ágústsdóttir - HBR
Kostnaður • Endurgreiðslur SÍ vegna tannlækninga barna 2009 voru rúmar 470 milljónir 2009 • Heildarverð var þá rúmar 922 milljónir • Mismunur rúmar 451 milljónir • Heimtur voru u.þ.b. 55% allra 0-18 ára barna, mismunur á árgöngum • Heimtur 0-3 ára 19%, 4-8 ára 66%, 9-12 ára 70% og 13-17 ára 63% (lauslega áætlað) Helga Ágústsdóttir - HBR
Lausnir • Samningur við tannlækna um fasta gjaldskrá • Yngstu börnin fyrst • Nýir fæðingarárgangar gangi sjálfkrafa inn • Sjóður vegna tannlæknakostnaðar – úthlutun vegna barna sem búa við fátækt eða aðrar alvarlegar félagslegar aðstæður. • Úthlutunarreglur? Helga Ágústsdóttir - HBR