1 / 16

Stefnumörkun í lífeyrismálum

Stefnumörkun í lífeyrismálum. Ráðstefna ASÍ og SA 9. sept. 2004 Bjarni Þórðarson tryggingastærðfræðingur. Staða lífeyrissjóðanna. Nokkur bati 2003 og 2004 eftir versnandi stöðu 3 ár í röð. Nokkuð mismunandi. Réttindareglur líka mismunandi. Blikur á lofti vegna breytinga á forsendum.

arvin
Download Presentation

Stefnumörkun í lífeyrismálum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stefnumörkun í lífeyrismálum Ráðstefna ASÍ og SA 9. sept. 2004 Bjarni Þórðarson tryggingastærðfræðingur

  2. Staða lífeyrissjóðanna • Nokkur bati 2003 og 2004 eftir versnandi • stöðu 3 ár í röð. • Nokkuð mismunandi. • Réttindareglur líka mismunandi. • Blikur á lofti vegna breytinga á forsendum. • Aukin iðgjöld. Vega þau á móti?

  3. Krafa til lífeyrissjóðs • Sjóðfélagar hljóta að gera þá kröfu til sjóðsins að hann ávaxti þeirra pund vel og örugglega á ódýran hátt. Hann greiði þeim og þeirra fólki síðan lífeyri í samræmi við tilteknar reglur og gæti þá sem fyllsta jafnræðis milli sjóðfélaganna.

  4. Hvaða þættir ákvarða lífeyri? • Ávöxtun • Lífslíkur • Örorkulíkur • Barneignalíkur • Kostnaður

  5. Ávöxtun. Dæmi • Kr. 1.000 eftir 20ár 50 ár: • 2,00% 1.486 2.692 • 3,25% 1.896 4.949 • 3,50% 1.990 5.585 • 3,75% 2.088 6.301 • 5,00% 2.653 11.467 • 10,00% 6.727 117.391

  6. Fyrirhyggja Ingólfs Arnarsonar! • Ingólfur lagði 1 kr. á bankareikning til að skipta milli landsmanna á 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar: • 2% 10 þúsund • 3% 472 milljónir • 3,5% 97 milljarðar

  7. Meðalævilengd • Þróun undanfarna áratugi fyrir 65 ára • Tímabil Konur Karlar • 1971-75 17,8 15,0 • 1981-85 18,7 15,5 • 1991-95 19,3 16,4 • 1996-00 19,6 16,7 • 2001-03 20,5 17,7 • Lenging 2,7 2,7

  8. Ólifuð meðalævi??? • Dánartíðni hvers aldurshóps metin yfir ákveðið tímabil • Gert ráð fyrir að hver aldurshópur sæti þeirri dánartíðni þar til yfir lýkur. • Þetta þýðir að gert er ráð fyrir að hópur tvítugra sæti dánartíðni viðmiðunartímabilsins næstu 86 árin. Hópur sextugra næstu 46 árin. • Réttindaávinnsla 20 ára sjóðfélaga miðar við að æviskeið hans og jafnaldra hans frá ellilífeyrisaldri verði í samræmi við útreikninga byggða á dánartíðni á viðmiðunartímabilinu.

  9. Áhrif ýmissa breytinga • Vextir -0,25% -5,1% • Ævil. frá 65 +2 ár -6,7% • Örorkulíkur +30% -4,5% • Söm fyrir jafna ávinnslu sem aldurstengda

  10. Hækkun lífeyrisaldurs • Eðlileg viðbrögð við lengingu meðalævinnar er að hækka lífeyrisaldurinn. • Hækkun um eitt ár þýðir um 5-6% lækkun skuldbindinga og er þá tekið tillit til réttindaauka og aukins örorkulífeyris.

  11. Þversagnir eða hvað? • Annars vegar: • Hagsmunir lífeyrissjóða og sjóðfélaga • Hins vegar: • Krafan um lækkun vaxta • Væntingar um lengra ævikvöld • Væntingar um flýtingu töku lífeyris

  12. Kaupmáttaraukning • Áhrif kaupmáttaraukningar annars konar • 1,5% kaupm. eykur rétt um 46% en laun hafa hækkað um 98%. • Lífeyrisskerðing 28% m.v. laun. • Líf.sjóður skerðist um 10%. • Áhrif kaupm.aukn. varða innbyrðis skiptingu milli sjóðfélaganna. • Ef allir eins ekkert vandamál.

  13. Kaupmáttaraukning • Auk kaupmáttaraukningar hefur launaskrið sömu áhrif. • Þá hafa inngreiðslur seint á starfsævi mikil áhrif. • Nýir sjóðfélagar sem koma inn á miðjum aldri eru einnig dýrkeyptir fyrir aðra sjóðfélaga.

  14. Jöfn réttindaávinnsla • Flestir sjóðir nota jafna ávinnslu • Einfalt kerfi og gegnsætt. • Hagfellt þegar menn koma inn í sjóð ungir • og eru þar alla starfsævina. • Meginvandi: Misvægi í inngreiðslum sjóðfélaga sem veldur tilfærslu fjárhagslegra réttinda milli þeirra.

  15. Aldurstengd réttindaávinnsla • Iðgjöld sem greiðast á tilteknu aldursári skapa réttindi í samræmi við trygginga- fræðilegan útreikning. • Réttindin fara því lækkandi með hækkandi aldri. • Réttindaávinnsla ekki eins gegnsæ og í jafnri ávinnslu.

  16. Hámark lífeyrissparnaðar? Hverjar eru væntingar manna til lífeyris? Hvað á samfélagið að hafa mikil áhrif? Hver eru hin þjóðhagslegu áhrif?

More Related