160 likes | 297 Views
Stefnumörkun í lífeyrismálum. Ráðstefna ASÍ og SA 9. sept. 2004 Bjarni Þórðarson tryggingastærðfræðingur. Staða lífeyrissjóðanna. Nokkur bati 2003 og 2004 eftir versnandi stöðu 3 ár í röð. Nokkuð mismunandi. Réttindareglur líka mismunandi. Blikur á lofti vegna breytinga á forsendum.
E N D
Stefnumörkun í lífeyrismálum Ráðstefna ASÍ og SA 9. sept. 2004 Bjarni Þórðarson tryggingastærðfræðingur
Staða lífeyrissjóðanna • Nokkur bati 2003 og 2004 eftir versnandi • stöðu 3 ár í röð. • Nokkuð mismunandi. • Réttindareglur líka mismunandi. • Blikur á lofti vegna breytinga á forsendum. • Aukin iðgjöld. Vega þau á móti?
Krafa til lífeyrissjóðs • Sjóðfélagar hljóta að gera þá kröfu til sjóðsins að hann ávaxti þeirra pund vel og örugglega á ódýran hátt. Hann greiði þeim og þeirra fólki síðan lífeyri í samræmi við tilteknar reglur og gæti þá sem fyllsta jafnræðis milli sjóðfélaganna.
Hvaða þættir ákvarða lífeyri? • Ávöxtun • Lífslíkur • Örorkulíkur • Barneignalíkur • Kostnaður
Ávöxtun. Dæmi • Kr. 1.000 eftir 20ár 50 ár: • 2,00% 1.486 2.692 • 3,25% 1.896 4.949 • 3,50% 1.990 5.585 • 3,75% 2.088 6.301 • 5,00% 2.653 11.467 • 10,00% 6.727 117.391
Fyrirhyggja Ingólfs Arnarsonar! • Ingólfur lagði 1 kr. á bankareikning til að skipta milli landsmanna á 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar: • 2% 10 þúsund • 3% 472 milljónir • 3,5% 97 milljarðar
Meðalævilengd • Þróun undanfarna áratugi fyrir 65 ára • Tímabil Konur Karlar • 1971-75 17,8 15,0 • 1981-85 18,7 15,5 • 1991-95 19,3 16,4 • 1996-00 19,6 16,7 • 2001-03 20,5 17,7 • Lenging 2,7 2,7
Ólifuð meðalævi??? • Dánartíðni hvers aldurshóps metin yfir ákveðið tímabil • Gert ráð fyrir að hver aldurshópur sæti þeirri dánartíðni þar til yfir lýkur. • Þetta þýðir að gert er ráð fyrir að hópur tvítugra sæti dánartíðni viðmiðunartímabilsins næstu 86 árin. Hópur sextugra næstu 46 árin. • Réttindaávinnsla 20 ára sjóðfélaga miðar við að æviskeið hans og jafnaldra hans frá ellilífeyrisaldri verði í samræmi við útreikninga byggða á dánartíðni á viðmiðunartímabilinu.
Áhrif ýmissa breytinga • Vextir -0,25% -5,1% • Ævil. frá 65 +2 ár -6,7% • Örorkulíkur +30% -4,5% • Söm fyrir jafna ávinnslu sem aldurstengda
Hækkun lífeyrisaldurs • Eðlileg viðbrögð við lengingu meðalævinnar er að hækka lífeyrisaldurinn. • Hækkun um eitt ár þýðir um 5-6% lækkun skuldbindinga og er þá tekið tillit til réttindaauka og aukins örorkulífeyris.
Þversagnir eða hvað? • Annars vegar: • Hagsmunir lífeyrissjóða og sjóðfélaga • Hins vegar: • Krafan um lækkun vaxta • Væntingar um lengra ævikvöld • Væntingar um flýtingu töku lífeyris
Kaupmáttaraukning • Áhrif kaupmáttaraukningar annars konar • 1,5% kaupm. eykur rétt um 46% en laun hafa hækkað um 98%. • Lífeyrisskerðing 28% m.v. laun. • Líf.sjóður skerðist um 10%. • Áhrif kaupm.aukn. varða innbyrðis skiptingu milli sjóðfélaganna. • Ef allir eins ekkert vandamál.
Kaupmáttaraukning • Auk kaupmáttaraukningar hefur launaskrið sömu áhrif. • Þá hafa inngreiðslur seint á starfsævi mikil áhrif. • Nýir sjóðfélagar sem koma inn á miðjum aldri eru einnig dýrkeyptir fyrir aðra sjóðfélaga.
Jöfn réttindaávinnsla • Flestir sjóðir nota jafna ávinnslu • Einfalt kerfi og gegnsætt. • Hagfellt þegar menn koma inn í sjóð ungir • og eru þar alla starfsævina. • Meginvandi: Misvægi í inngreiðslum sjóðfélaga sem veldur tilfærslu fjárhagslegra réttinda milli þeirra.
Aldurstengd réttindaávinnsla • Iðgjöld sem greiðast á tilteknu aldursári skapa réttindi í samræmi við trygginga- fræðilegan útreikning. • Réttindin fara því lækkandi með hækkandi aldri. • Réttindaávinnsla ekki eins gegnsæ og í jafnri ávinnslu.
Hámark lífeyrissparnaðar? Hverjar eru væntingar manna til lífeyris? Hvað á samfélagið að hafa mikil áhrif? Hver eru hin þjóðhagslegu áhrif?