100 likes | 261 Views
Skipulagður markaður fyrir raforku – tækifæri eða takmörkun?. Hvernig fyrirtæki er Orkusalan?. Orkusalan stofnuð 24. mars 2006 Formleg starfsemi hófst 1. febrúar 2007 Dótturfyrirtæki Rarik Hlutverk: Orkukaup, vinnsla og smásala á raforku til heimila, stofnana og fyrirtækja um allt land
E N D
Hvernig fyrirtæki er Orkusalan? • Orkusalan stofnuð 24. mars 2006 • Formleg starfsemi hófst 1. febrúar 2007 • Dótturfyrirtæki Rarik • Hlutverk: Orkukaup, vinnsla og smásala á raforku til heimila, stofnana og fyrirtækja um allt land • Stefna: Að vera framsækið fyrirtæki í raforkusölu þar sem lögð er áhersla á persónulega þjónustu, þægindi og lipurð
Hvernig fyrirtæki er Orkusalan? • Starfsstöðvar í Reykjavík, á Hvolsvelli og á Akureyri • Virkjanir Orkusölunnar eru Lagarfossvirkjun, Grímsárvirkjun, Skeiðsfossvirkjun, Rjúkandavirkjun og Smyrlabjargaárvirkjun Uppsett afl 36 MW • Hjá fyrirtækinu eru 11 starfsmenn • Sölu- og markaðssvið / framleiðsla og innkaup • Önnur þjónusta er aðkeypt
Markaður Orkusölunnar • Árið 2007 var forgangsorkumarkaðurinn 3 TWh • Markaðshlutdeild Orkusölunnar er um 30% • Framleiðum um 30% í eigin virkjunum og kaupum 70% í heildsölu. • Megnið af innkaupunum er í formi langtímasamninga en alltaf er viss hluti af innkaupum í skammtímasamningum. • Kostnaðarverð á framleidda kWh í eigin virkjunum er lægra en kostnaðarverð á keyptum kWh í samningum.
Markaðurinn 2008 • Raforkuspá gerir ráð fyrir að raforkusala 2008 verði 16 TWh. - Stóriðja 12 TWh - Forgangsorkunotkun með dreifitöpum 3 TWh - Ótrygg orka 0,4 TWh - Flutningstöp 0,4 TWh Hvað af þessu gæti farið á raforkumarkað?
Óvissa með markaðinn • Opnunartími • Viðskiptakostnaður • Viðskiptavakt • Stærð markaðarins
Takmörkun • Viðskiptakostnaður • Líkur á of litlu framboði í upphafi • Aðeins lítill hluti orkuviðskipta verður á þessum markaði til að byrja með • Verða allir með ?
Tækifæri • Sveigjanlegri innkaup • Markaðsverð verður til • Lægri verð eftir því sem markaðurinn stækkar • Gefur tækifæri til þróunar og að í framtíðinni fari öll raforka • á markað Óvissa með maðinn