120 likes | 288 Views
Komur barna á slysa- og bráðadeild LSH. Hvernig eru áföll barna metin?. Eyrún Jónsdóttir, Verkefnisstjóri Áfallamiðstöðvar/Neyðarmóttöku 2009. Tilkynningar til barnaverndar frá Slysa- bráðadeild. Til umhugsunar.
E N D
Komur barna á slysa- og bráðadeild LSH Hvernig eru áföll barna metin? Eyrún Jónsdóttir, Verkefnisstjóri Áfallamiðstöðvar/Neyðarmóttöku 2009
Til umhugsunar. • Árið 2007 voru 542 mál tilkynnt til Barnaverndar frá læknum/heilsugæslu/sjúkrahúsum – ekki aðgreint (skýrsla Barnaverndarstofur 2008) • Árið 2007 voru 174 mál tilkynnt til Barnaverndar frá slysa-bráðadeild (SBD) • Öll mál þrotaþola yngri en 18 ára eru tilkynnt frá Neyðarmóttöku og Áfallamiðstöð – nema hafi verið gert á SBD áður • Árið 2007: 66 ofbeldi í nánum samböndum á Áfallamiðstöð, - 106/8ofbeldi í nánum samböndum á SBD - Gerandi nú-fyrrverandi maki • Árið 2008: 37 ofbeldi í nánum samböndum á Áfallamiðstöð - 108/8ofbeldi í nánum samböndum á SBD - Gerandi nú-fyrrverandi maki
Af hverju eru ekki fleiri mál tilkynnt til Barnaverndar? • Vanþekking á málaflokknum • Þekkingarskortur fagfólks að greina eða láta sér detta í hug illa meðferð á börnum, vanrækslu, áhættuhegðun • Mikið af nýju starfsfólki – mikið álag • Vantrú á að Barnavernd geti aðstoðað • Skortur á samvinnu milli aðila – einhliða tilkynning – vantar meiri samvinnu í skjóli þagnarskyldu allra aðila • Vantar tölvuvædda tilkynningarskráningu (sbr. Neyðarlínan) • Sama flokkunarkerfi hjá öllum • Betri aðgreining frá tilkynningaraðilum í skýrslu Barnaverndarstofu- veitir aðhald
Stuðningur við fjölskyldu vegna ofbeldis á heimili • Sálrænn stuðningur – skapa öruggt umhverfi • Unnið innan LSH að gerð klíniskra leiðbeininga vegna ofbeldis í nánum samböndum • Bjóða fyrstu aðstoð á Áfallamiðstöð á Slysa- og bráðadeild LSH fyrir konuna/barnið. • Gerð er beiðni um aðstoð og komið til Áfallamiðstöðvar eða sálfræðings SBD. • Boðist til að hringja fyrir konuna til lögreglu ef hún vill kæra atburðinn, helst fastsetja tíma og spyrja hvaða stuðningsaðili getur farið með henni • Á Áfallamiðstöð er boðin aðstoð lögmanns NM til aðstoðar að kynna réttindi, málsmeðferð, aðstoð við að leggja fram kæru hjá lögreglu – að kostnaðarlausu fyrir konuna – málaflokkur tilheyrir nú kynferðisbrotadeild • Hagnýtur stuðningur – tenging við önnur hjálparkerfi og fagaðila