340 likes | 904 Views
Ragna Freyja Karlsdóttir: Sérkennari barna og unglinga sem eiga í tilfinningalegum, félagslegum og geðrænum erfiðleikum Nemendur með frávikshegðun. Myndir merktar Ásdís-00 eru eftir Ásdísi Guðjónsdóttur, teknar úr Ofvirknibókinni - höf. Ragna Freyja.
E N D
Ragna Freyja Karlsdóttir:Sérkennari barna og unglinga sem eiga í tilfinningalegum, félagslegum og geðrænum erfiðleikumNemendur með frávikshegðun Myndir merktar Ásdís-00 eru eftir Ásdísi Guðjónsdóttur, teknar úr Ofvirknibókinni - höf. Ragna Freyja. merktar Decker Forrest – alls 4, teknar úr bókinni ADD/ADHD - höf.Sandra F. Rief.
Einhverfurófið • Þrír hópar: Hin fjarlægu – óvirku – virku • Einhverfa • Skerðing á hæfni til félagslegra samskipta • Máltjáningarerfiðleikar • Áhugamál og atferli einhæf og fastmótuð • Kemur fram fyrir þriggja ára aldur • 4 – 10 börn / af 10.000 • 3-4 drengir / 1 stúlka
Einhverfurófið • Asberger • Sömu frávik í félagslegri færni, • Sömu frávik í áhugamálum og atferli • Ólíkt einhverfu • Lipurt talmál • Ekki almenn málþroskaseinkun • Kemur fram eftir þriggja ára aldur • 4 börn / af 1000 >> og >> 8 drengir / 1 stúlka • (Um 30% meðalgr og klunnalegar hreyfingar)
Áráttu- og þráhyggjuröskun • Þráhyggja – hugsanir sem ekki hverfa • Árátta – endurtekið atferli til að losa spennu og kvíða sem þráhyggjan veldur • Verður að fá sitt fram strax • Getur ekki skipt um viðfangsefni • Heldur til streitu ákveðnum tilfinn. og atferli • 1 barn / af 200 • Ungir drengir fleiri en ungar stúlkur • Álíka margir piltar og stúlkur á unglingsárum
Tourette - heilkenni • Ósjálfráðar hreyfingar – hreyfikækir • Ósjálfráð hljóð – raddkækir • Margir ósjálfráðir hreyfikækir til staðar og einn eða fleiri raddkækir • Kækir oft á dag – eða af og til lengur en í ár • Kækir geta breyst á marga vegu • 1 drengur / af 100 • 1 stúlka / af 600
Mótþróaþrjóskuröskun • Neitar að fara eftir fyrirmælum og reglum • Skapofsaköst • Rífst við fullorðna • Oft reiður, hefnigjarn • Skrökvar, svíkur loforð • Að því er virðist ófyrirleitin framkoma • Einkenni koma fram um 6 ára aldur • 6 – 10 börn / af 100 börnum undir 18 ára • 4 – 12 drengir / 1 stúlka
Hegðunarröskun • Alvarleg andfélagsleg hegðun • slagsmál, ofbeldi, skemmdir, þjófnaðir, kúganir, innbrot, íkveikjur • Einkenni koma fram um 9 ára aldur • 6 – 10 börn / af 100 börnum undir 18 ára • 4 – 12 drengir / 1 stúlka
O - 16 Tíðni og gerðir • Tíðni • tíðni: 3 - 5% ? • skipting: 1 stúlka : 2 - 5 drengir ? • Gerðir: • Athyglisbrestur með ofvirkni • Hreyfiofvirkni og hvatvísi - án athyglisbrests • Athyglisbrestur án ofvirkni RFr
O - 22 Greiningarviðmið>> athyglisbrestur • Fljótfærni í leik og starfi • Athygli á reiki • Virðist oft ekki hlusta þegar til er talað • Fylgir oft ekki fyrirmælum – samt ekki vegna mótþróa • Á oft erfitt með að skipuleggja verk og athafnir • Forðast eða tregðast við að taka krefjandi verkefni • Týnir oft hlutum sem verið er að vinna með • Truflast auðveldlega • Gleymir oft í athöfnum daglegs lífs RFr
O - 23 Greiningarviðmið>> hreyfivirkni og hvatvísi • Hreyfivirkni • Er oft mikið með hendur og fætur á hreyfingu eða iðar í sæti. • Yfirgefur oft sæti sitt í skólastofu eða við aðrar aðstæður þar sem ætlast er til að hann/hún sitji kyrr. • Hleypur oft um eða prílar óhóflega við aðstæður þar sem slíkt á ekki við. • Á oft erfitt með að vera hljóð(ur) við leik eða tómstundastarf. • Er á fleygiferð eða eins og þeytispjald. • Talar oft óhóflega mikið. • Hvatvísi • Grípur oft fram í með svari áður en spurningu er lokið. • Á oft erfitt með að bíða eftir að röðin komi að honum/henni. • Grípur oft fram í eða ryðst inn í það sem aðrir eru að gera, t.d. samræður eða leiki. RFr
O - 17 Russell A. Barkley Kenning um skertan hæfileika til að halda aftur af sér: • Vinnsluminni • Sjálfsstjórn • Innra mál og innri aga • Endurskipulagning RFr
Æ 6 ára: Veikur í hjartanu O - 14 Æ Þetta er ekki skemmtilegur skóli. Ég er veikur í maganum og hjartanu. ... ég vil fara í annan skóla ... RFr
O – 11-19 Afleiðingar hvatvísi og hreyfivirkni Nemandinn • lendir oft í árekstrum • talar/framkvæmir áður en hugsar • bregst sterkar við áreitum • les illa í umhverfi, líkamstján. og svipbrigði • á erfitt með að setja sig í annarra spor • veit ekki að hann er að verða reiður - þekkir ekki merkin RFr
O – 11-19 Afleiðingar hvatvísi og hreyfivirkni Nemandinn: • gleymir alm. umgengnis og kurteisisvenjum • notar óæskilegt orðbragð • sér ekki eigin sök • á erfitt með að eignast vini • er misskilinn RFr
O – 11-19 Afleiðingar hvatvísi og hreyfivirkni Nemandinn: • talar hátt - truflar • vill vera fyrstur – fremstur • á erfitt með að sitja kyrr • aðferð til sjálfsstjórnar • þolir illa ókurteisi, óréttlæti og óvirðingu RFr
O – 11-19 Afleiðingar athyglisbrests • Skipulagning • Yfirsýn • Áætlanir - markmið • Atburðaröð • Aðalatriði – aukaatriði • Myndræn stundaskrá RFr
O – 11-19 Afleiðingar athyglisbrests • Gleymni - hlutir týnast • Tímaskyn • Einbeiting - úthald • Biðtími • Vinnulotur • Hljóðskraf RFr
O – 11-19 Afleiðingar athyglisbrests • Námsvandi • Fljótfærni - fljótfærnisvillur • Verkkvíði - prófkvíði • Dagdraumar • Jákvæðnibók - velgengisskrá • Heimavinna RFr
O - 20 Hvað veldur? – Lyf? • Tengsl við fæðu ekki sönnuð • Helst rakið til líffræðilegra þátta. Erfðir. • Lyf sem vinna á móti truflun á boðefnum í heila (en lækna ekki!): • örvandi lyf, • þunglyndislyf • samsett lyfjagjöf RFr
O – 11-19, 23 Athuga • Svefnerfiðleikar - lystarleysi • Öryggisnet - trúnaðarmaður • Nemandinn veit hvað má og á að gera en ræður ekki við aðstæður • Það er barnið sem ber greininguna • ADHD er skýring – ekki afsökun • ADHD er ekki leti, ekki heimska, ekki ... RFr
ADHD ~ athyglisbrestur með ofvirkni ÷ • Einkenni ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ ÷ RFr 21
O - 18 Jákvæðir eiginleikar • orka • einlægni og hreinskilni • hugmynda-auðgi • forvitin og fróðleiksfús • sjálfstæði • innsæi • skjótvirk úrvinnsla RFr
O – 12/19 Sjálfsmynd verður til .... • aðfinnslur – skammir – höfnun • einangrun - kvíði • vansæld – leiði - depurð • vanmáttur - vonleysi • uppgjöf • sjálfsálit? – sjálfsmynd? RFr
O - 39 Breytingar eru erfiðar • undirbúa nemandann vel • ræða um breytingarnar • móta rólegt andrúmsloft • hjálpa honum í gegnum breytingarnar • kenna hvað er viðeigandi RFr
O - 45 Verkefni • skýr og vekja athygli nemandans • afmörkuð • hlutlæg • hæfa starfsaðferð nemandans • verkefnahlé – þrautabanki? • leiða til framfara • hvernig er dagsform nemandans? • öryggi sem leyfir mistök • virðing fyrir vinnu nemandans RFr
O - 38 Fyrirmæli – skýr og einföld • þögn – og nemandinn að hlusta • ná athygli - augnsambandi • einföld, fá og endurtekin • sjónræn undirstrikun • fyrirmælin rétt skilin? • hvað á að gera næst? • raddbeitingin • líkamstjáningin RFr
O - 24 Nemandi með ADHD íaugum kennarans: Kvíðablandið viðfangsefni RFr 27
O - 30 Nemandi með ADHDí augum bekkjarfélaga: “Hvað er eiginlega að honum?” “Hann er ruglaður!” “Hann gerir þetta viljandi!” “Það er ekki hægt að læra í þessum látum” 28 RFr
Kennarinn í augum nemanda með ADHD: ... er á móti mér, skammar mig alltaf,fer of hratt yfir,kann ekki að útskýra, kann ekkiað kenna ... 29 RFr
Nemandi með ADHD í eigin augum: “Skil ekkert -kann ekkert –get ekkert” RFr 30
Jákvætt viðhorf er undirstaðan • Lykilatriði: • skilningur á ADHD • kurteisi - jákvæðni • skipulag • ákveðni ~ festa • samkvæmni • hlýleg orð ~ hrós • uppörvun ~ umbun • bros! RFr
Ofvirknibókin • Samræmdir ráðabankar fyrir - kennara - 77 atriði - foreldra – 57 atriði - einstaklinga með ADHD – 32 atriði RFr