1 / 19

COX-2 hemlar hvað getum við lært?

COX-2 hemlar hvað getum við lært?. Magnús Jóhannsson Lyfjafræðistofnun H.Í. www.hi.is/magjoh Lyfjastofnun www.lyfjastofnun.is. COX-2 hemlar, hvað er það?.

bikita
Download Presentation

COX-2 hemlar hvað getum við lært?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. COX-2 hemlar hvað getum við lært? Magnús Jóhannsson Lyfjafræðistofnun H.Í. www.hi.is/magjoh Lyfjastofnun www.lyfjastofnun.is Magnús Jóhannsson

  2. COX-2 hemlar, hvað er það? skilgreining ekki einföld vegna þess að COX-2 hemlar og önnur bólgueyðandi verkjalyf (NSAID) eru öll með mismunandi sérhæfni í verkun á COX-1 og COX-2 þess vegna eru engin skýr mörk á milli þessara flokka Magnús Jóhannsson

  3. COX-1 vs. COX-2 • 1987 var sýnt að tvö ensým, COX-1 og COX-2, geta breytt arakídonsýru í prostaglandín H2 sem er fyrsta stig í myndun prostaglandína og tromboxana • talið var að æskilegar verkanir lyfja eins og íbúprófens eða naproxens væru vegna hemlunar á COX-2 en aukaverkanir vegna hemlunar á COX-1 Magnús Jóhannsson

  4. coxíb • margir framleiðendur hófu þá þegar leit að sértækum COX-2 hemli og sá fyrsti kom á markað í Evrópu 1999 • rófecoxíb (Vioxx) Magnús Jóhannsson

  5. coxíb • hafa fengið markaðsleyfi í Evrópu • rófecoxíb (Vioxx)(tekið af markaði í sept. 2004) • celecoxíb (Celebra, Onsenal)(minnst COX-2 sért.) • parecoxíb (Dynastat) • valdecoxíb (Bextra)(tekið af markaði í apríl 2005) • etorícoxíb (Arcoxia) • bíða markaðsleyfis • lúmíracoxíb (Prexige)(mest COX-2 sértækt) Magnús Jóhannsson

  6. Fyrsta bakslagið • í september 2004 voru birtar bráðabirgðaniðurstöður úr rannsókn á rófecoxíbi (Vioxx) við sepum í ritstli (APPROVe rannsóknin) • hættan á hjarta- og æðaáföllum var um helmingi meiri í rófecoxíbhópnum en í lyfleysuhópnum • framleiðandi tók lyfið af markaði - var það eðlileg og skynsamleg ákvörðun? Magnús Jóhannsson

  7. Er vandamálið tengt öllum lyfjaflokknum (class effect)? • já • klárt fyrir rofecoxíb, valdecoxíb og etorícoxíb • sterkar vísbendingar fyrir celecoxíb og lúmíracoxíb • háð skammti, meðferðarlengd, aldri, áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma Magnús Jóhannsson

  8. Var hjálp í klíniskum meðferðarprófunum? • já • fyrst vísbendingar í VIGOR og fl. • síðar fleiri vísbendingar úr ýmsum rannsóknum á árunum 2000-2004 • haustið 2004 niðurstöður úr rannsóknum á rófecoxíbi við sepum í ristli sem sýndu verulega aukna áhættu á hjarta- og heilaáföllum Magnús Jóhannsson

  9. Var hjálp í aukaverkanatilkynningum? • nei, ekki teljandi • aukaverkanatilkynningar virka mjög vel þegar aukaverkun er sjaldgæft fyrirbæri (lifrarskemmdir, nýrnaskemmdir, trufluð blóðkornamyndun, ...) • þær virka ekki vel þegar aukaverkun er algengt fyrirbæri eins og hjarta- eða heilaáföll Magnús Jóhannsson

  10. Átti að gera eitthvað strax 1999? • í VIGOR rannsókninni var fimm sinnum hærri tíðni af hjartaáföllum hjá þeim sem tóku rófecoxíb en þeim sem tóku naproxen (tölurnar voru þó lágar) • framleiðandi túlkaði þetta sem tilviljun og/eða að naproxen hefði varnandi áhrif • gera hefði átt rannsókn sem væri hönnuð til að skoða þetta – auðvelt að vera vitur eftirá Magnús Jóhannsson

  11. Er hægt að þvinga fram rannsóknir á lyfi eftir markaðssetningu? • markaðssetning er iðulega samþykkt af EMEA og FDA með skilyrðum um frekari rannsóknir • árangur af þessu er ekki góður og hvorki EMEA né FDA hafa tæki til að fylgja málum eftir • hvorki EMEA né FDA geta þvingað framleiðendur til að setja í gang rannsóknir eftir markaðssetningu Magnús Jóhannsson

  12. Var hægt að sjá þetta fyrir? • mekanismar voru þekktir frá 1998 en samt komu aukaverkanir á hjarta- og æðar á óvart • miklar vonir voru bundnar við þessi lyf • allir vildu að lyfin hefðu mikla kosti og fáa galla (óskhyggja)-þetta kann að hafa blindað einhverja Magnús Jóhannsson

  13. Hvernig auka coxíb hættu á hjarta- og heilaáföllum? • þau hamla COX-2 meira en COX-1 en við það • minnkar myndun á PGI2 • minnkar ekki myndun á TXA2 • við það • hækkar blóðþrýstingur • eykst hraði æðakölkunar • eykst viðloðun blóðflagna og þar með hætta á segamyndun Magnús Jóhannsson

  14. Er ávinningur í coxíbum? • verkjastillandi verkun • svipuð og hjá eldri lyfjum? • minni erting í meltingarfærum? • ávinningur fyrir rófecoxíb • ekki öruggur ávinningur fyrir cele- og valdecoxíb • það sem skiptir máli er hlutfall ávinnings og áhættu en hvernig á að meta það Magnús Jóhannsson

  15. Brugðust EMEA og FDA? • ýmsir hafa sakað yfirvöld um að hafa brugðist við að tryggja öryggi sjúklinga • sagt var t.d. um samband FDA og lyfjaframleiðenda að það væri too cozy • eftir naflaskoðun hjá EMEA og FDA er komin sú niðurstaða að þetta hafi ekki verið hægt að sjá fyrir og engin mistök hafi verið gerð Magnús Jóhannsson

  16. Brást lyfjaiðnaðurinn? • ýmsir hafa sakað lyfjaframleiðendur um að hafa ekki gætt nægjanlega vel að öryggi sjúklinga og þeir hefðu strax 1999 átt að hefja sérstaka rannsókn á sambandi coxíba og hjartaáfalla • þetta er auðvelt að segja nú og vera vitur eftirá Magnús Jóhannsson

  17. Mörgum spurningum er ósvarað • auka eldri lyfin líka hættu á hjarta- og æðaáföllum? • coxíb og aspirín saman? • eldri lyfin og sýruhemjandi lyf saman? Magnús Jóhannsson

  18. Hvernig er staðan nú og hvað er framundan? • rófecoxíb og valdecoxíb afskráð • endurmat í gangi hjá EMEA og FDA varðandi celecoxíb, parecoxíb og etorícoxíb • tillögur um breytingar á SPC eiga að liggja fyrir um þessar mundir • hvað með lúmíracoxíb? Magnús Jóhannsson

  19. Er hægt að koma í veg fyrir svona í framtíðinni? • ekki í fyrirsjáanlegri framtíð • klíniskar rannsóknir fyrir markaðssetningu eru hvorki nógu stórar né standa nógu lengi til að aukaverkanir komi vel í ljós • lyfjagát (pharmacovigilance) er mjög mikilvæg þó hún leysi ekki öll vandamál Magnús Jóhannsson

More Related