290 likes | 854 Views
ASPHYXIA NEONATORUM. BARNALÆKNISFRÆÐI HÁSKÓLI ÍSLANDS Atli Dagbjartsson. SKILGREINING. ASPHYXIA = BLÓÐRÁSARBRESTUR ER HYPOXEMIA SEM VALDIÐ HEFIR METABOLÍSKRI TRUFLUN, Þ.E. HYPERCAPNIU OG ACIDOSIS. ALVARLEIKI METINN SAMKVÆMT. APGAR FJÖLDA LÍFFÆRA ACIDOSIS E E G SÍRITUN
E N D
ASPHYXIA NEONATORUM BARNALÆKNISFRÆÐI HÁSKÓLI ÍSLANDS Atli Dagbjartsson
SKILGREINING • ASPHYXIA = BLÓÐRÁSARBRESTUR • ER HYPOXEMIA SEM VALDIÐ HEFIR METABOLÍSKRI TRUFLUN, Þ.E. HYPERCAPNIU OG ACIDOSIS
ALVARLEIKI METINN SAMKVÆMT • APGAR • FJÖLDA LÍFFÆRA • ACIDOSIS • E E G SÍRITUN • HEILABLÓÐFLÆÐISHRAÐA (C B F V) • HYPOXIC-ISCHEMIC ENCEPHALOPATHY (H I E)
APGAR STIG • Gefin til að meta núverandi ástand og til að meta langtíma horfur.
APGAR STIG • Apgar við 1 mín • Apgar við 5 mín • Apgar við 10 mín
ALVARLEIKI METINN SAMKVÆMT • APGAR • FJÖLDA LÍFFÆRA • ACIDOSIS • E E G SÍRITUN • HEILABLÓÐFLÆÐISHRAÐA (C B F V) • HYPOXIC-ISCHEMIC ENCEPHALOPATHY (H I E)
HJARTA- OG ÆÐAKERFI ÖNDUNARFÆRI MELTINGARFÆRI NÝRU MIÐTAUGAKERFI ÁHRIF Á LÍFFÆRAKERFI
HJARTA- OG ÆÐAKERFI ÖNDUNARFÆRI MELTINGARFÆRI NÝRU MIÐTAUGAKERFI selectift blóðflæði hypertension myocardial ischemia-necrosis hjartsláttartruflanir eyðsla á orkuforða (glycogeni) persistent pulmonal hypertension ÁHRIF Á LÍFFÆRAKERFI
HJARTA- OG ÆÐAKERFI ÖNDUNARFÆRI MELTINGARFÆRI NÝRU MIÐTAUGAKERFI aukið viðnám í lungnaslagæðum surfactant eyðsla edema hypoventilation meconium aspiration ÁHRIF Á LÍFFÆRAKERFI
HJARTA- OG ÆÐAKERFI ÖNDUNARFÆRI MELTINGARFÆRI NÝRU MIÐTAUGAKERFI þarmadrepsbólga perforation ÁHRIF Á LÍFFÆRAKERFI
HJARTA- OG ÆÐAKERFI ÖNDUNARFÆRI MELTINGARFÆRI NÝRU MIÐTAUGAKERFI tubular necrosis renin-angiotensin örvun oliguria ÁHRIF Á LÍFFÆRAKERFI
HJARTA- OG ÆÐAKERFI ÖNDUNARFÆRI MELTINGARFÆRI NÝRU MIÐTAUGAKERFI missir á sjálfstýringu blóðflæðis edema ischemia - necrosis intracranial blæðing ÁHRIF Á LÍFFÆRAKERFI
ALVARLEIKI METINN SAMKVÆMT • APGAR • FJÖLDA LÍFFÆRA • ACIDOSIS • E E G SÍRITUN • HEILABLÓÐFLÆÐISHRAÐA (C B F V) • HYPOXIC-ISCHEMIC ENCEPHALOPATHY (H I E)
ALVARLEIKI METINN SAMKVÆMT • APGAR • FJÖLDA LÍFFÆRA • ACIDOSIS • E E G SÍRITUN • HEILABLÓÐFLÆÐISHRAÐA (C B F V) • HYPOXIC-ISCHEMIC ENCEPHALOPATHY (H I E)
HYPOXIC-ISCHEMIC ENCEPHALOPATHY • óeðlilegur tónus • næringarvandi • skerðing á meðvitund • krampar • coma
MÓÐUR Í FÆÐINGU FÓSTURS DIABETES MELLITUS TOXEMIA FRUMBYRJA > 35 ÁRA ISOIMMUNISATION FYLGJULOS ALVARLEGIR SJÚKDÓMAR LYFJA OG VÍMUEFNANEYSLA SAGA UM FYRRI ÁFÖLL Í FÆÐINGU ÁHÆTTUÞÆTTIR
MÓÐUR Í FÆÐINGU FÓSTURS ÞÖRF Á “INSTRUMENTAL” FÆÐINGARHJÁLP KEISARASKURÐIR SITJANDAFÆÐINGA NAFLASTRENGSFRAMFÖLL NOTKUN SEDATIVRA LYFJA ÁHÆTTUÞÆTTIR
MÓÐUR Í FÆÐINGU FÓSTURS FYRIRBURAFÆÐING FJÖLBURAFÆÐING FÓSTURSTREITA hjartsláttarbreitingar meconium í legvatni súrt blóð LÉTTBURAFÆÐING LEGVATNSÞURRÐ LEGVATNSAUKI ÁHÆTTUÞÆTTIR
FYRIRHYGGJA OG GREINING • HJARTSLÁTTARRIT • pH MÆLING • FÓSTURHREYFINGAR • APGAR • BLÓÐGÖS
MEÐFERÐ Þ.E. LÍFGUN NÝBURA • Hreinsa loftvegi • Ventilera (hyperventilera) • Gæta umhverfishita • Gæta vökvajafnvægis • Meðhöndla fylgikvilla • Lyfjameðferð ?? • Hjartahnoð, örvandi lyf ??
LÍFGUN NÝBURA • HVENÆR SKAL REYNA LÍFGUN ? • HVERSU LENGI SKAL HALDA ÁFRAM LÍFGUNARTILRAUNUM ?
AFLEIÐINGAR • HYPOXIC-ISCHEMIC ENCEPHALOPATHY • PERIVENTRICULAR LEUCOMALACY • CEREBRAL PALSY
HYPOXIC-ISCHEMIC ENCEPHALOPATHY • óeðlilegur tónus • næringarvandi • skerðing á meðvitund • krampar • coma
HYPOXIC-ISCHEMIC ENCEPHALOPATHY Typa Skilgreining Horfur VÆG EKKI KRAMPAR GÓÐAR MEÐAL KRAMPAR 20-30% SKEMMD SLÆM COMA DEYJA EÐA SKEMMDIR
RANNSÓKNIR • NEUROLOGISK SKOÐUN • E.E.G. • C.T. • M.R.I.
ÞEKKTIR ÞÆTTIR SEM TAKA ÞÁTT Í H I I • XANTHIN OXIDASI • FRÍIR SÚREFNIS RADIKALAR • CALCÍUM • GLUTAMIN
MEÐFERÐ GEGN H I I • HYPERVENTILERA • HALDA UPPI BLÓÐÞRÍSTINGI • RÉTT VÖKVUN • RÉTT SYKURGJÖF • MEÐHÖNDLA KRAMPA • HVAÐA SÚREFNISMAGN ? • HVAÐA UMHVERFISHITA ? • LYF ? ALLOPURINOL CALCIUM CANAL BLOCKERA MAGNECIUM