250 likes | 395 Views
Menntun í dreifbýli Áhrif þekkingarsamfélagsins á byggðaþróun og sjálfbærni samfélaga. Anna Guðrún Edvardsdóttir, doktorsnemi við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Markmið rannsóknarinnar. Skoðar menntunarlega samfélagslega pólitíska orðræðu þekkingarsamfélagsins byggðaþróunar
E N D
Menntun í dreifbýliÁhrif þekkingarsamfélagsins á byggðaþróun og sjálfbærni samfélaga. Anna Guðrún Edvardsdóttir, doktorsnemi við menntavísindasvið Háskóla Íslands
Markmið rannsóknarinnar • Skoðar • menntunarlega • samfélagslega • pólitíska • orðræðu • þekkingarsamfélagsins • byggðaþróunar • sjálfbærni
Byggðastefna = efnahagsstefna Keynsian hugsun Peningahyggju hugsun Rökhyggju hugsun Sjálfbærni Stríðslok – 1975 1975 – 1990 lok 1980 – 1990 Svæðisbundin nálgun 1960 1970 1980 1990 2000 Hlutverk rikisins var að setja Nýfrjálshyggja, einkavæðing Hlutverk rikisins var Áhersla er á fjármagn í atvinnuuppbyggingu og áhersla á hinn frjálsa að styðja byggðir til svæðisbundna og til að styrkja innviði dreifðra markað leiddi til minnkandi sjálfshjálpar ,veita fé nálgun þar sem byggða. ríkisstyrkja , nema til að til uppbyggingar klasa unnið er með styrkja innviði byggða. og samstarfs einka- og innri vöxt opinberra aðila. svæða. Við lok áratugarins hægði á efnahagslegum vexti og þá dró úr ríkisstyrkjum.
Þekkingarsamfélagið og byggðaþróun • Áherslan er á: • háskólamenntun • rannsóknir • nýsköpun til að skapa störf og fjölga fólki í dreifðum byggðum
Háskólanám • Háskóli 20.162 • Konur 12.380 • Karlar 7.772 • Fjarnám 2.959 • Vestfirðir 261 • Konur 167 • Karlar 94 • Austurland 470 • Konur 284 • Karlar 186
Konur í dreifbýli • Að skoða hvað gerist í samfélögum á landsbyggðinni þegar konur fara í háskólanám til að styrkja og útvíkka stöðu sína og rými innan samfélagsins. • Hvernig breytir háskólamenntun stöðu og rými kvenna í dreifbýli á Íslandi?
Hið góða líf (the good life) Staðarþekking (place knowledge) Umhverfisfemínismi (eco-feminism) Staðarnálgun (place-based) Eco-feminist political economy Hin félagslega og pólitíska vídd staðar (the sociological and political dimension of place) Hin vistfræðilega vídd staðar (the ecological dimension of place)
Konur í dreifbýli Bæði erlendar og innlendar rannsóknir á konum í dreifbýli sýna að þær: • búa í samfélögum sem meta karllæg gildi meira en þau kvenlegu • hafa takmarkaðra rými til athafna • hafa takmarkaðan aðgang að hinum náttúrulegu auðlindum samfélagsins • hafa ekki sama aðgang að valdi á vettvangi sveitastjórnarmála
Niðurstöður rannsóknarinnar Konurnar í rannsókninni virðast: • hafa “hefðbundið” viðhorf til lífsins • upplifa samfélagið sem þær búa í sem karllægt samfélag sem meti karllæg gildi og vinnu • upplifa sjávarútveg og sveitastjórnarmál sem karllægan vettvang
Niðurstöður rannsóknarinnar Konurnar í rannsókninni virðast: • nota háskólamenntun til þess að styrkja stöðu sína innan hins hefðbundna kvennarýmis • vera ánægðar með innihald námsins • nota ekki háskólamenntunina til þess að útvíkka athafnarými sitt
Þekkingarfræðilegur margbreytileiki (epistemology pluralism) “Double-loop learning” Kerfishugsun (System thinking) Seigla (resilience) Aðlögunarhæfni (adaptability) Panarchy Hæfni til breytinga (transformativity) The adaptive cycle
Ferill kerfisins Mettur markaður? Þekkingarfræðilegur margbreytileiki? Hvers konar kerfi?? Fjarnám Gunderson & Holling, 2002
Þrjú kerfi Sjálfbærni? Byggðaþróun? Þekkingar- Samfélagið? Gunderson & Holling, 2002
Orðræðan • Hlutverk þekkingarsamfélagsins. • Hvaða væntingar eru gerðar til þess. • Hvaðan koma þessar væntingar. • Hver stýrir orðræðunni.
Gögnin • Sóknaráætlun 20/20 frá Forsætisráðuneytinu frá árinu 2011. Framtíðarsetefnumótunarplagg fyrir atvinnulíf og samfélag til ársins 2020. • Endurmótun stoðkerfis atvinnulífsins frá Iðnaðarráðuneytinu frá árinu 2010. Greinagerð um sameiningu stoðkerfisins á landsbyggðinni. • Áfangaskýrsla um þekkingarsetur á Íslandi frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu frá árinu 2010. Samantekt um starfsemi þekkingarsetra á landsbyggðinni. • Þekkingarnet Austurlands frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu frá árinu 2005. Áætlun um stofnun og starfsemi Þekkingarnetsins.
Textinn í skýrslunum • Mjög almennt orðaður - stofnanatexti • Mikið sagt en þó mjög fátt • „Þekkingarsamfélag er forsenda öflugs og framsækins atvinnulífs og það er hægt að byggja upp hvar sem menningarlegar forsendur leyfa” • ,,Þekkingarsamfélagið tekur til allra atvinnugreina og er grundvöllur allrar skynsamlegrar og sjálfbærrar auðlindanýtingar. Forsenda skilvirkrar nýsköpunar er flæði þekkingar á milli fyrirtækja, háskóla, rannsóknastofnana og samfélags”.
Vald • Krafa stjórnvalda um sameiningu stoðstofnana úti á landi • ,,heimamenn skulu hafa forgöngu um að sameina stoðstofnanir” • Áhersla á að háskólar séu lykilstofnanir í menntun, rannsóknum og nýsköpun. • ,,aðkomu háskóla- og rannsóknastofnana er ekki að finna í vinnunni”.
Þrástef • ,,tengja saman háskólastofnanir og atvinnulíf” • ,,hlutverk háskóla er að vinna með samfélaginu” • ,,hagnýtar rannsóknir leiða að nýsköpun” • ,,menntun og rannsóknir eiga að fjölga fólki” • ,,þekkingarsamfélag er forsenda öflugs og framsækins atvinnulífs”
Löggildingarlögmál • ,,nýta fólk og fjármagn betur og veita íbúum betri þjónustu” • ,,klasasamstarf” • ,,akademísk nýsköpun” • ,,gera fólk og svæði samkeppnishæft” • ,,þolinmótt fjármagn” • ,,skynsamleg forgangsröðun fjármuna”
Þjóðernishyggja • Sérstaða landsbyggðarinnar. • Rannsóknir á landsbyggðinni. • ,,rannsóknir/menntun fyrir atvinnulífið sem byggja á sérstöðu svæðanna” • ,,rannsóknir/menntun tengdar styrkleikum svæðisins; náttúra, menning, saga”
Söguleg samverkan og ögun • Hvers vegna sumar hugmyndir ná fótfestu en aðrar ekki. • Hugmyndir eru teknar sem sjálfsögðum hlut og aðrar þaggaðar niður. • ,,rannsóknir og háskólamenntun eiga að búa til frumkvöðla og stuðla að nýsköpun” • ,,þarf ekki aukna fjármuni í stoðkerfið heldur að nýta betur það sem fyrir er”
Niðurstaða • Líta þarf á þekkingarsamfélagið, byggðaþróun og sjálfbærni sem kerfi sem hægt er að hafa áhrif á. • Skilja þarf orðræðuna og átta sig á því hvaða áhrif hún hefur á aðgerðir í byggðamálum. • Vinna þarf smærri svæðisbundnar byggðaáætlanir sem hafa sjálfbærni og seiglu samfélaga að leiðarljósi.
Takk fyrir Eimskip University Fund