1 / 25

Menntun í dreifbýli Áhrif þekkingarsamfélagsins á byggðaþróun og sjálfbærni samfélaga.

Menntun í dreifbýli Áhrif þekkingarsamfélagsins á byggðaþróun og sjálfbærni samfélaga. Anna Guðrún Edvardsdóttir, doktorsnemi við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Markmið rannsóknarinnar. Skoðar menntunarlega samfélagslega pólitíska orðræðu þekkingarsamfélagsins byggðaþróunar

brody
Download Presentation

Menntun í dreifbýli Áhrif þekkingarsamfélagsins á byggðaþróun og sjálfbærni samfélaga.

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Menntun í dreifbýliÁhrif þekkingarsamfélagsins á byggðaþróun og sjálfbærni samfélaga. Anna Guðrún Edvardsdóttir, doktorsnemi við menntavísindasvið Háskóla Íslands

  2. Markmið rannsóknarinnar • Skoðar • menntunarlega • samfélagslega • pólitíska • orðræðu • þekkingarsamfélagsins • byggðaþróunar • sjálfbærni

  3. Skilgreining hugtaka

  4. Byggðastefna = efnahagsstefna Keynsian hugsun Peningahyggju hugsun Rökhyggju hugsun Sjálfbærni Stríðslok – 1975 1975 – 1990 lok 1980 – 1990 Svæðisbundin nálgun 1960 1970 1980 1990 2000 Hlutverk rikisins var að setja Nýfrjálshyggja, einkavæðing Hlutverk rikisins var Áhersla er á fjármagn í atvinnuuppbyggingu og áhersla á hinn frjálsa að styðja byggðir til svæðisbundna og til að styrkja innviði dreifðra markað leiddi til minnkandi sjálfshjálpar ,veita fé nálgun þar sem byggða. ríkisstyrkja , nema til að til uppbyggingar klasa unnið er með styrkja innviði byggða. og samstarfs einka- og innri vöxt opinberra aðila. svæða. Við lok áratugarins hægði á efnahagslegum vexti og þá dró úr ríkisstyrkjum.

  5. Þekkingarsamfélagið og byggðaþróun • Áherslan er á: • háskólamenntun • rannsóknir • nýsköpun til að skapa störf og fjölga fólki í dreifðum byggðum

  6. Háskólanám • Háskóli 20.162 • Konur 12.380 • Karlar 7.772 • Fjarnám 2.959 • Vestfirðir 261 • Konur 167 • Karlar 94 • Austurland 470 • Konur 284 • Karlar 186

  7. Konur í dreifbýli • Að skoða hvað gerist í samfélögum á landsbyggðinni þegar konur fara í háskólanám til að styrkja og útvíkka stöðu sína og rými innan samfélagsins. • Hvernig breytir háskólamenntun stöðu og rými kvenna í dreifbýli á Íslandi?

  8. Hið góða líf (the good life) Staðarþekking (place knowledge) Umhverfisfemínismi (eco-feminism) Staðarnálgun (place-based) Eco-feminist political economy Hin félagslega og pólitíska vídd staðar (the sociological and political dimension of place) Hin vistfræðilega vídd staðar (the ecological dimension of place)

  9. Konur í dreifbýli Bæði erlendar og innlendar rannsóknir á konum í dreifbýli sýna að þær: • búa í samfélögum sem meta karllæg gildi meira en þau kvenlegu • hafa takmarkaðra rými til athafna • hafa takmarkaðan aðgang að hinum náttúrulegu auðlindum samfélagsins • hafa ekki sama aðgang að valdi á vettvangi sveitastjórnarmála

  10. Niðurstöður rannsóknarinnar Konurnar í rannsókninni virðast: • hafa “hefðbundið” viðhorf til lífsins • upplifa samfélagið sem þær búa í sem karllægt samfélag sem meti karllæg gildi og vinnu • upplifa sjávarútveg og sveitastjórnarmál sem karllægan vettvang

  11. Niðurstöður rannsóknarinnar Konurnar í rannsókninni virðast: • nota háskólamenntun til þess að styrkja stöðu sína innan hins hefðbundna kvennarýmis • vera ánægðar með innihald námsins • nota ekki háskólamenntunina til þess að útvíkka athafnarými sitt

  12. Þekkingarfræðilegur margbreytileiki (epistemology pluralism) “Double-loop learning” Kerfishugsun (System thinking) Seigla (resilience) Aðlögunarhæfni (adaptability) Panarchy Hæfni til breytinga (transformativity) The adaptive cycle

  13. Ferill kerfisins Mettur markaður? Þekkingarfræðilegur margbreytileiki? Hvers konar kerfi?? Fjarnám Gunderson & Holling, 2002

  14. Þrjú kerfi Sjálfbærni? Byggðaþróun? Þekkingar- Samfélagið? Gunderson & Holling, 2002

  15. Orðræðan • Hlutverk þekkingarsamfélagsins. • Hvaða væntingar eru gerðar til þess. • Hvaðan koma þessar væntingar. • Hver stýrir orðræðunni.

  16. Gögnin • Sóknaráætlun 20/20 frá Forsætisráðuneytinu frá árinu 2011. Framtíðarsetefnumótunarplagg fyrir atvinnulíf og samfélag til ársins 2020. • Endurmótun stoðkerfis atvinnulífsins frá Iðnaðarráðuneytinu frá árinu 2010. Greinagerð um sameiningu stoðkerfisins á landsbyggðinni. • Áfangaskýrsla um þekkingarsetur á Íslandi frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu frá árinu 2010. Samantekt um starfsemi þekkingarsetra á landsbyggðinni. • Þekkingarnet Austurlands frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu frá árinu 2005. Áætlun um stofnun og starfsemi Þekkingarnetsins.

  17. Textinn í skýrslunum • Mjög almennt orðaður - stofnanatexti • Mikið sagt en þó mjög fátt • „Þekkingarsamfélag er forsenda öflugs og framsækins atvinnulífs og það er hægt að byggja upp hvar sem menningarlegar forsendur leyfa” • ,,Þekkingarsamfélagið tekur til allra atvinnugreina og er grundvöllur allrar skynsamlegrar og sjálfbærrar auðlindanýtingar. Forsenda skilvirkrar nýsköpunar er flæði þekkingar á milli fyrirtækja, háskóla, rannsóknastofnana og samfélags”.

  18. Vald • Krafa stjórnvalda um sameiningu stoðstofnana úti á landi • ,,heimamenn skulu hafa forgöngu um að sameina stoðstofnanir” • Áhersla á að háskólar séu lykilstofnanir í menntun, rannsóknum og nýsköpun. • ,,aðkomu háskóla- og rannsóknastofnana er ekki að finna í vinnunni”.

  19. Þrástef • ,,tengja saman háskólastofnanir og atvinnulíf” • ,,hlutverk háskóla er að vinna með samfélaginu” • ,,hagnýtar rannsóknir leiða að nýsköpun” • ,,menntun og rannsóknir eiga að fjölga fólki” • ,,þekkingarsamfélag er forsenda öflugs og framsækins atvinnulífs”

  20. Löggildingarlögmál • ,,nýta fólk og fjármagn betur og veita íbúum betri þjónustu” • ,,klasasamstarf” • ,,akademísk nýsköpun” • ,,gera fólk og svæði samkeppnishæft” • ,,þolinmótt fjármagn” • ,,skynsamleg forgangsröðun fjármuna”

  21. Þjóðernishyggja • Sérstaða landsbyggðarinnar. • Rannsóknir á landsbyggðinni. • ,,rannsóknir/menntun fyrir atvinnulífið sem byggja á sérstöðu svæðanna” • ,,rannsóknir/menntun tengdar styrkleikum svæðisins; náttúra, menning, saga”

  22. Söguleg samverkan og ögun • Hvers vegna sumar hugmyndir ná fótfestu en aðrar ekki. • Hugmyndir eru teknar sem sjálfsögðum hlut og aðrar þaggaðar niður. • ,,rannsóknir og háskólamenntun eiga að búa til frumkvöðla og stuðla að nýsköpun” • ,,þarf ekki aukna fjármuni í stoðkerfið heldur að nýta betur það sem fyrir er”

  23. Niðurstaða • Líta þarf á þekkingarsamfélagið, byggðaþróun og sjálfbærni sem kerfi sem hægt er að hafa áhrif á. • Skilja þarf orðræðuna og átta sig á því hvaða áhrif hún hefur á aðgerðir í byggðamálum. • Vinna þarf smærri svæðisbundnar byggðaáætlanir sem hafa sjálfbærni og seiglu samfélaga að leiðarljósi.

  24. Takk fyrir Eimskip University Fund

More Related