190 likes | 316 Views
Reykjavik 05.09. 2011. Betri þjónusta sveitarfélaga á grundvelli samanburðar og samvinnu. Ove Monsen og Jan Wølneberg. Yfirlit. Um okkur, KF . (Þið viljið væntanlega vita eitthvað um þann sem þið mögulega verðið í viðskiptum við) Af hverju ‘bedrekommune’ og ‘bedreinnsikt’
E N D
Reykjavik 05.09. 2011 Betri þjónusta sveitarfélaga á grundvelli samanburðar og samvinnu Ove Monsen og Jan Wølneberg
Yfirlit • Um okkur, KF. (Þið viljið væntanlega vita eitthvað um þann sem þið mögulega verðið í viðskiptum við) • Af hverju ‘bedrekommune’ og ‘bedreinnsikt’ • Hver er ávinningurinn og hver er reynsla norskra sveitarfélaga • Sýnidæmi
Um Kommuneforlaget • 100 % í eigu KS (Samband norskra sveitarfélaga) • Markmið: • Að aðstoða staðbundin stjórnvöld í að bæta þjónustu sína við íbúa • Gildi: • Þekking, nýsköpun, traust • Viðskiptahugmynd: • ”Af hverju að vinna sama verkefnið 430 sinnum (fjöldi norskra svf) þegar KF getur unnið það einu sinni og það fyrir öll sveitarfélög?” • Viðmið fyrir vöruþróun: • Að minnsta kosti 200 sveitarfélög eiga að geta notað okkar föstu kerfi
Stóra þversögnin • Samkvæmt lögum eiga öll sveitarfélög að veita íbúum sínum sömu þjónustu (160 þjónustuverkefni) óháð stærð þeirra og björgum (resources). (Í NO eru íbúar svf frá 247 ttil 600.000) • Það eru nánast engar samræmdar reglur til um hvernig sveitarfélög eiga að þjónusta íbúa sína né eru til viðmið um gæði til að meta hvort þjónustan sé nægilega góð • 430 einingar finna upp sama hjólið 160 sinnum • Þessi þversögn, eða tómarúm, skapaði vettvang fyrir stefnumörkun okkar og hlutverk í markaðssvæði sveitarfélaga.
Stefna okkar • Að vera (sjálfskipaður) aðalritstjóri safns af bestu aðferðum, gæðaviðmiðum og þjónustuskrá á landsvísu • Að bjóða upp á verkfærakistu til að bæta stjórnun/rekstur sveitarfélaga • Inntak og samanburðarhæfni er kjarni okkar viðskiptatilboðs
Að tengja punktana Innri ferlar Orðræða íbúa Stjórnun Inntak þjónustu Rafræn eyðublöð eDialog24 KF Upplýsingagrunnur KF Málsmeðferð Notendakannanir með möguleikum samanburðar KF Improved Management
Af hverju? • Lýðfræðileg þróun útheimtir mun meiri skilvirkni í hvernig þjónusta er veitt • Við þurfum að bera okkur saman og læra hvert af öðru • Íbúar hafa í auknum mæli orðið að viðskiptavinum • Þeir hafa réttindi, og þeir krefjast gæða • Við eigum að geta skráð niður gæði þjónustu okkar og talað um þau opinskátt
Hvað á að mæla? • Viðhorf meðal nemenda, foreldra og kennara • Rekstrarlega þætti, eins og námsgagnakostnað á hvern nemanda, heildarkostnað á hvern nemanda, fjölda nemenda á hvern kennara og svo framvegis • Séu allir þessir þættir teknir saman myndast einstakur grundvöllur fyrir umbætur
Ávinningurinn • Sömu spurningarnar í könnunum • Sömu rekstrarbreyturnar • Samanburður við önnur sveitarfélög og samanburður á eigin frammistöðu yfir tíma (trend analysis) • Framkallar spurningar: • ”Af hverju eru íbúar í öðru sveitarfélagi jafn ánægðir með þjónustuna og íbúar okkar sveitarfélags þrátt fyrir að það verji minna fé til þjónustunnar en við gerum?” (eða öfugt) • Íbúar fá raunsannar og samanburðarhæfar upplýsingar um þjónustuna
Samanburður og greining! Yfirlit – niðurstöður kannana Landsmeðaltal Niðurstaða svf Datakilder: KOSTRA, (IPLOS), Skoleporten, bedrekommune.no
Samanburður við alla og greining Spurning: Myndu fleiri starfsmenn auka ánægju notenda?
Meðal ánægja: 5,3 Börn á starfsmann: 6,3 Rekstrarkostnaður: 41,0 Menntað starfsfólk: 31,6 Ánægja foreldra, raðað Topp tíu sveitarfélög:
Ánægja: 5,3 Börn á starfsmann: 6,3 Rekstrarkostnaður: 41,0 Grundvöllur betri og faglegri umræðu Neðstu tíu: Topp tíu: Ánægja notenda: 4,3 Börn á starfsmann: 6,4 Rekstrarkostnaður: 40,3