600 likes | 704 Views
Hvað er spunnið í opinbera vefi 2007?. Útkoma Djupivogur.is Unnið af Ólafi Björnssyni, vefstjóra Djupivogur.is. Upplýsingar um könnunina. Forsætisráðuneyti og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa látið gera úttekt á opinberum vefjum.
E N D
Hvað er spunnið í opinbera vefi 2007? Útkoma Djupivogur.is Unnið af Ólafi Björnssyni, vefstjóra Djupivogur.is
Upplýsingar um könnunina • Forsætisráðuneyti og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa látið gera úttekt á opinberum vefjum. • Markmiðið með úttektinni var að fá heildstætt yfirlit yfir þá þjónustu sem er í boði á vefjum ríkis og sveitarfélaga en einnig að auka vitund opinberra aðila um það hvar þeir standa í samanburði við aðra og gefa betri hugmynd um möguleika og tækifæri sem felast í rafrænni þjónustu. Skoðaðir voru 262 vefir ríkisstofnana, ráðuneyta og sveitarfélaga, að meðtöldum sérstökum þjónustuvefjum sem nokkrar stofnanir hafa komið sér upp. Sambærileg úttekt var gerð árið 2005 og því er nú hægt að skoða þær framfarir sem átt hafa sér stað á þessum tveimur árum. • Sjá ehf. vann úttektina fyrir forsætisráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga.
Áður hafði verið gerð könnunin:Hvað er spunnið í opinbera vefi 2005? • Djupivogur.is tók einnig þátt í henni.
Hvað var kannað? • Innihald: Mat úttektaraðila að grunnupplýsingar komi fram á vefjum stofnana. Með grunnupplýsingum er átt við að;
Hvað var kannað? • Innihald: Mat úttektaraðila að grunnupplýsingar komi fram á vefjum stofnana. Með grunnupplýsingum er átt við að; • Staðsetning komi fram
Hvað var kannað? • Innihald: Mat úttektaraðila að grunnupplýsingar komi fram á vefjum stofnana. Með grunnupplýsingum er átt við að; • Staðsetning komi fram • Hægt sé að skoða hlutverk, lög og reglugerðir
Hvað var kannað? • Innihald: Mat úttektaraðila að grunnupplýsingar komi fram á vefjum stofnana. Með grunnupplýsingum er átt við að; • Staðsetning komi fram • Hægt sé að skoða hlutverk, lög og reglugerðir • Skipurit sé sjáanlegt o.fl.
Hvað var kannað? • Nytsemi: Mat úttektaraðila á því hvernig er að nota vefinn. Skoðuð eru atriði eins og;
Hvað var kannað? • Nytsemi: Mat úttektaraðila á því hvernig er að nota vefinn.Skoðuð eru atriði eins og; • Leiðakerfi
Hvað var kannað? • Nytsemi: Mat úttektaraðila á því hvernig er að nota vefinn. Skoðuð eru atriði eins og; • Leiðakerfi • Notkun lita
Hvað var kannað? • Nytsemi: Mat úttektaraðila á því hvernig er að nota vefinn. Skoðuð eru atriði eins og; • Leiðakerfi • Notkun lita • Veftré
Hvað var kannað? • Nytsemi: Mat úttektaraðila á því hvernig er að nota vefinn. Skoðuð eru atriði eins og; • Leiðakerfi • Notkun lita • Veftré • Leitarvirkni o.fl.
Hvað var kannað? • Aðgengi: Mat úttektaraðila á aðgengi fatlaðra. Matið byggir á alþjóðlegum reglum. Skoðuð eru atriði eins og:
Hvað var kannað? • Aðgengi: Mat úttektaraðila á aðgengi fatlaðra. Matið byggir á alþjóðlegum reglum. Skoðuð eru atriði eins og: • hvort Alt-textar fylgi myndum
Hvað var kannað? • Aðgengi: Mat úttektaraðila á aðgengi fatlaðra. Matið byggir á alþjóðlegum reglum. Skoðuð eru atriði eins og: • hvort Alt-textar fylgi myndum • hvort upplýsingar séu merkingabærar án lita
Hvað var kannað? • Aðgengi: Mat úttektaraðila á aðgengi fatlaðra. Matið byggir á alþjóðlegum reglum. Skoðuð eru atriði eins og: • hvort Alt-textar fylgi myndum • hvort upplýsingar séu merkingabærar án lita • hvort hægt sé að breyta litum og stækka letur
Hvað var kannað? • Aðgengi: Mat úttektaraðila á aðgengi fatlaðra. Matið byggir á alþjóðlegum reglum. Skoðuð eru atriði eins og: • hvort Alt-textar fylgi myndum • hvort upplýsingar séu merkingabærar án lita • hvort hægt sé að breyta litum og stækka letur • skilgreiningar taflna
Hvað var kannað? • Aðgengi: Mat úttektaraðila á aðgengi fatlaðra. Matið byggir á alþjóðlegum reglum. Skoðuð eru atriði eins og: • hvort Alt-textar fylgi myndum • hvort upplýsingar séu merkingabærar án lita • hvort hægt sé að breyta litum og stækka letur • skilgreiningar taflna • hvort .PDF-skjöl séu læsileg í skjálesara o.fl.
Hvað var kannað? • Þjónusta: Mat úttektaraðila á þeirri rafrænu þjónustu sem er í boði á vefjunum. Þjónustunni er skipt í fjóra flokka og stofnunin fær stig miðað við hæsta þjónustustig sem finnst á vef hennar
1. og 2. stig • Grunnþjónusta (25 stig)Vefur er til staðar og þar má finna almennar upplýsingar • Þjónusta sem flýtir afgreiðslu (50 stig)Hér er um að ræða virkni sem auðveldar skilning og upplýsingaflæði til notenda. Sem dæmi má nefna eyðublöð sem hægt er að prenta út, fyrirspurnarform, leitarvirkni í upplýsingagrunni, skráningu á póstlista, áskrift að fréttum, reiknivél og skoðanakönnun.
3. stig • Þjónusta sem felur í sér rafræna móttöku eða afgreiðslu (75 stig) – Djupivogur.is flokkast hér Hér eru rafrænir ferlar notaðir til þæginda fyrir notendur, t.d. eyðublöð sem hægt er að skila inn í gegnum vefinn eða að notendur geta vakið máls á málefnum sem varða stofnunina í gegnum spjallborð eða umræðuþræði. Hér er oft notað einhvers konar innskráningarferli.
4. stig • Þjónusta sem felur í sér fyllilega rafræna málsmeðferð, ákvarðanatöku og skil niðurstaðna (100 stig) Í þessu felst að notendur þurfa að auðkenna sig með innskráningu eða notkun rafrænna skilríkja. Notendur fá einstaklingsmiðaðan aðgang, óska eftir þjónustu og sækja upplýsingar um málsmeðferð og niðurstöður í gegnum vefinn.
Útkoma • Landsmeðaltal allra liða (innihald, nytsemi, aðgengi, þjónusta)
Útkoma • Landsmeðaltal allra liða (innihald, nytsemi, aðgengi, þjónusta) 56%
Útkoma • Landsmeðaltal allra liða (innihald, nytsemi, aðgengi, þjónusta) 56%(Að meðaltali uppfylltu vefsíður opinberra stofnana 56% þess sem kannað var.)
Útkoma Djupivogur.is – Meðaltal allra liða:
Útkoma Djupivogur.is – Meðaltal allra liða: 53%
Útkoma Djupivogur.is – Meðaltal allra liða: 53% (sem er undir landsmeðaltali)
Djupivogur.is Innihald 63 Nytsemi 61 Aðgengi13 Þjónusta75 Meðaltal 53 Útkoma- Sundurliðuð útkoma -
Djupivogur.is Innihald 63 Nytsemi 61 Aðgengi 13 Þjónusta 75 Meðaltal 53 Til samanburðarFjardabyggd.isFjarðabyggð var með hæsta meðaltal sveitarfélaga á austurlandiInnihald 69Nytsemi 65Aðgengi 30Þjónusta 50Meðaltal 54 Útkoma- Sundurliðuð útkoma -
Djupivogur.is Innihald 63 Nytsemi 61 Aðgengi 13 Þjónusta 75 Meðaltal 53 Til samanburðarFjardabyggd.isFjarðabyggð var með hæsta meðaltal sveitarfélaga á austurlandiInnihald 69Nytsemi 65Aðgengi 30Þjónusta 50Meðaltal 54 Útkoma- Sundurliðuð útkoma - • Til samanburðarVopnafjardarhreppur.isVopnafjarðarhreppur var með lægsta meðaltal sveitarfélaga á austurlandiInnihald 31Nytsemi 39Aðgengi 33Þjónusta 50Meðaltal 38
Djupivogur.is Innihald 63 Nytsemi 61 Aðgengi 13 Þjónusta 75 Meðaltal 53 Til samanburðarFjardabyggd.isFjarðabyggð var með hæsta meðaltal sveitarfélaga á austurlandiInnihald 69Nytsemi 65Aðgengi 30Þjónusta 50Meðaltal 54 Útkoma- Sundurliðuð útkoma - • Til samanburðarVopnafjardarhreppur.isVopnafjarðarhreppur var með lægsta meðaltal sveitarfélaga á austurlandiInnihald 31Nytsemi 39Aðgengi 33Þjónusta 50Meðaltal 38 • Til samanburðarReykjavik.isReykjavíkurborg var með hæsta meðaltal allra sveitarfélagaInnihald 94Nytsemi 78Aðgengi 18Þjónusta 100Meðaltal 74
Samanburður sveitarfélaga á Austurlandi Allar tölur eru í % • Fjarðabyggð 54 • Djúpavogshreppur 53 • Fljótsdalshérað 53 • Sveitarfélagið Hornafjörður 51 • Seyðisfjarðarkaupstaður 48 • Breiðdalshreppur 47 • Vopnafjörður 38
Breyting frá árinu 2005Sveitarfélög á Austurlandi Hversu mikið hafa vefir sveitarfélaga bætt sig frá síðustu könnun árið 2005? • Djúpavogshreppur 36% • Breiðdalshreppur 18% • Fjarðabyggð 13% • Seyðisfjarðarkaupstaður 4% • Vopnafjörður -5% • Sveitarfélagið Hornafjörður -7% • Fljótsdalshérað .. (tók ekki þátt)
Hvað höfum við lagað? • Síðan könnunin var gerð (í sept. sl.) höfum við bætt vefsíðu Djúpavogshrepps umtalsvert. Sem dæmi má nefna:
Hvað höfum við lagað? • Síðan könnunin var gerð (í sept. sl.) höfum við bætt vefsíðu Djúpavogshrepps umtalsvert. Sem dæmi má nefna: • Öll eyðublöð Djúpavogshrepps eru aðgengileg á vefnum
Hvað höfum við lagað? • Síðan könnunin var gerð (í sept. sl.) höfum við bætt vefsíðu Djúpavogshrepps umtalsvert. Sem dæmi má nefna: • Öll eyðublöð Djúpavogshrepps eru aðgengileg á vefnum • Fyrirtækjaskrá Djúpavogs er aðgengileg á vefnum
Hvað höfum við lagað? • Síðan könnunin var gerð (í sept. sl.) höfum við bætt vefsíðu Djúpavogshrepps umtalsvert. Sem dæmi má nefna: • Öll eyðublöð Djúpavogshrepps eru aðgengileg á vefnum • Fyrirtækjaskrá Djúpavogs er aðgengileg á vefnum • Listi yfir öll félagasamtök í Djúpavogshreppi er aðgengilegur
Hvað höfum við lagað? • Síðan könnunin var gerð (í sept. sl.) höfum við bætt vefsíðu Djúpavogshrepps umtalsvert. Sem dæmi má nefna: • Öll eyðublöð Djúpavogshrepps eru aðgengileg á vefnum • Fyrirtækjaskrá Djúpavogs er aðgengileg á vefnum • Listi yfir öll félagasamtök í Djúpavogshreppi er aðgengilegur • Enski hluti síðunnar hefur verið stórbættur
Hvað höfum við lagað? • Síðan könnunin var gerð (í sept. sl.) höfum við bætt vefsíðu Djúpavogshrepps umtalsvert. Sem dæmi má nefna: • Öll eyðublöð Djúpavogshrepps eru aðgengileg á vefnum • Fyrirtækjaskrá Djúpavogs er aðgengileg á vefnum • Listi yfir öll félagasamtök í Djúpavogshreppi er aðgengilegur • Enski hluti síðunnar hefur verið stórbættur • Gagnvirkni síðunnar hefur bætt mikið
Hvað höfum við lagað? • Síðan könnunin var gerð (í sept. sl.) höfum við bætt vefsíðu Djúpavogshrepps umtalsvert. Sem dæmi má nefna: • Öll eyðublöð Djúpavogshrepps eru aðgengileg á vefnum • Fyrirtækjaskrá Djúpavogs er aðgengileg á vefnum • Listi yfir öll félagasamtök í Djúpavogshreppi er aðgengilegur • Enski hluti síðunnar hefur verið stórbættur • Gagnvirkni síðunnar hefur bætt mikið • Notendum býðst að senda inn sögur, pistla o.fl.
Hvað höfum við lagað? • Síðan könnunin var gerð (í sept. sl.) höfum við bætt vefsíðu Djúpavogshrepps umtalsvert. Sem dæmi má nefna: • Öll eyðublöð Djúpavogshrepps eru aðgengileg á vefnum • Fyrirtækjaskrá Djúpavogs er aðgengileg á vefnum • Listi yfir öll félagasamtök í Djúpavogshreppi er aðgengilegur • Enski hluti síðunnar hefur verið stórbættur • Gagnvirkni síðunnar hefur bætt mikið • Notendum býðst að senda inn sögur, pistla o.fl. • Notendur geta haft samband við Djúpavogshrepp beint í gegnum vefinn
Hvað höfum við lagað? • Síðan könnunin var gerð (í sept. sl.) höfum við bætt vefsíðu Djúpavogshrepps umtalsvert. Sem dæmi má nefna: • Öll eyðublöð Djúpavogshrepps eru aðgengileg á vefnum • Fyrirtækjaskrá Djúpavogs er aðgengileg á vefnum • Listi yfir öll félagasamtök í Djúpavogshreppi er aðgengilegur • Enski hluti síðunnar hefur verið stórbættur • Gagnvirkni síðunnar hefur bætt mikið • Notendum býðst að senda inn sögur, pistla o.fl. • Notendur geta haft samband við Djúpavogshrepp beint í gegnum vefinn • Notendur geta sent inn fréttir
Hvað höfum við lagað? • Síðan könnunin var gerð (í sept. sl.) höfum við bætt vefsíðu Djúpavogshrepps umtalsvert. Sem dæmi má nefna: • Öll eyðublöð Djúpavogshrepps eru aðgengileg á vefnum • Fyrirtækjaskrá Djúpavogs er aðgengileg á vefnum • Listi yfir öll félagasamtök í Djúpavogshreppi er aðgengilegur • Enski hluti síðunnar hefur verið stórbættur • Gagnvirkni síðunnar hefur bætt mikið • Notendum býðst að senda inn sögur, pistla o.fl. • Notendur geta haft samband við Djúpavogshrepp beint í gegnum vefinn • Notendur geta sent inn fréttir • Notendur geta skráð viðburði í viðburðadagatali
Hvað þarf að laga? • Innihald
Hvað þarf að laga? • Innihald • Hlutverk stofnunarSkýra þarf út hlutverk stofnunarinnar
Hvað þarf að laga? • Innihald • Hlutverk stofnunarSkýra þarf út hlutverk stofnunar • ReglugerðirReglugerðir sem tengjast stofnuninni þurfa að vera aðgengilegar
Hvað þarf að laga? • Innihald • Hlutverk stofnunarSkýra þarf út hlutverk stofnunar • ReglugerðirReglugerðir sem tengjast stofnuninni þurfa að vera aðgengilegar • LögLög sem tengjast stofnuninni þurfa að vera aðgengileg