150 likes | 325 Views
Vísindalæsi Erindi flutt á Málþingi um náttúrufræðimenntun haldið föstudaginn 31. mars og laugardaginn 1. apríl 2006 í Kennaraháskóla Íslands. Axel Björnsson , Háskólanum á Akureyri. Hvað einkennir vísindalæsi.
E N D
VísindalæsiErindi flutt á Málþingi um náttúrufræðimenntun haldið föstudaginn 31. mars og laugardaginn 1. apríl 2006 í Kennaraháskóla Íslands. Axel Björnsson, Háskólanum á Akureyri
Hvað einkennir vísindalæsi • Þekkja hina vísindalegu aðferðAthuga, mæla og skrá – draga ályktanir og prófa þær • Geta kynnt sér vísindalegar niðurstöður og nýtt sér vísindalega þekkingu til gagns og gamans • Þekkja mun á vísindum og hjávísindum
Vísindalæsi er mikilvægt • Almennt vísindalæsi nauðsynlegt í nútíma tæknivæddu þjóðfélagi • Einkum læsi á stærðfræði, náttúruvísindi og tækni • Ekki nóg að vísindamenn einir séu læsir á fræði sín • Almenningur og stjórnmálamenn taka flestar mikilvægar ákvarðanir • Vísindalæsi er forsenda upplýstra athafna
Erum við læs á vísindi? • Fluglæs ? • Þokkalega læs ? • Stautfær ? • Ólæs ? • Skoðum tvö svið – og metum vísindalæsi • 1. Fjölmiðlar - almenningur • 2. Stjórnvöld
Fjölmiðlar og vísindalæsi • Umfjöllun um náttúruvísindi og tækni lítil • Erfitt að koma vísindum inn í fjölmiðla • Mikið fjallað um listir, bókmenntir og íþróttir • Ekki munur á vísindum og hjávísindum • Hjávísindi áberandi í fjölmiðlum og í þjóðfélaginu • Stjörnuspeki • Rafsegulmengun / afruglun • Kukl sem landlæknir þarf að vara við • Draugagangur
Hver er staðan ? • Vísindalæsi lítið í þjóðfélaginu • Þetta speglast í fjölmiðlum og í • Afstöðu almennings • Undantekningar eru nokkrar • Vísindavefur Háskóla Íslands – lofsvert framtak • Náttúrufræðingurinn – samfellt í 75 ár • Ýmsir einstaklingar - ATG • Fyrirhugað tilraunahús - AÓ
Hvað gera ríki og sveitarfélög? • Reka skólakerfið • Styrkja listir og íþróttir • Gera lítið fyrir náttúruvísindi • Fásinna um náttúrufræðasöfn • Náttúrugripasafn Íslands ekki svipur hjá sjón • Náttúrugripasafninu á Akureyri var lokað • Ekkert vísinda- og tæknisafn • Hvað veldur fálæti stjórnvalda ? • Liggur það í þjóðarsálinni eða menntun ?
Hvar er kennt að lesa vísindi? • Leikskólar • Grunnskóliinn • Framhaldsskólar • Háskólar og fagskólar • Grunnskóli skiptir hér mestu máli – 10 ár • Þar ræðst framhaldið og val á menntabraut • Er menntun kennara nægjanlega góð ? • Er náttúruvísindum vel sinnt í grunnskóla ?
Grunnskóla-kennaranám • Kennaranám er aðeins 3 ár – hvergi styttra • Aðeins 1/3 fer í nám í kennslugreinum • Um 2/3 er uppeldis- og kennslufræði, stoðgreinar og æfingakennsla • Langflestir nemendur koma úr félagsvís-inda- og máladeildum framhaldsskóla • Undirbúningur í stærðfræði er lítill og enn minni ef þá nokkur í eðlis- og efnafræði • Örfáir velja sérhæfingu í náttúruvísindum
Gagnrýni á kerfið – ekki á kennara • Grunnskólakennari hefur meiri ábyrgð en flugstjóri á þotu • Ætti að fá laun í samræmi við það • Í Japan fá grunnskólakennarar oft hærri laun en prófessorar vegna meiri ábyrgðar • Kennaraneminn hefur lítið val • Stjórnvöld og kennaraháskólarnir móta námið eins og það er
Á að fara 35 ár aftur í tímann ? • Um 1967 hófst kennsla í náttúruvísindum til B.S. prófs við Háskóla Íslands • Eitt helsta markmiðið var að mennta fag-kennara fyrir gagnfræðastigið – sem er hliðstæða við núverandi 8., 9. og 10. bekk • Þá var almennt gert ráð fyrir að mennta-skólakennarar hefðu meistaragráðu í sínu kennslufagi • Miklar faglegar kröfur gerðar til kennara
Þessi skipan stóð stutt • Ný grunnskólalög 1974 – gaggó og barnaskóli sameinaðir í nýjan grunnskóla • Kennaraskóli breyttist í Kennaraháskóla og tók við allri menntun grunnskólakennara • Skólinn fékk ekki svigrúm né fé til að laga sig að nýjum aðstæðum • Minni kröfur um menntun í kennslufögum • Var þetta hrun íslenska menntakerfisins ? • Við búum við þetta kerfi að mestu enn í dag.
Auka vísindalæsi - hvað er til ráða? • Bæta almenna menntun í landinu • Stuðla að viðhorfsbreyting til menntunar og til kennarastéttarinnar • Bæta menntun grunnskólakennara • Leita nýrra leiða í kennaramenntun • Hverfa aftur til 7. áratugar síðustu aldar ? • Gera meiri kröfur um menntun framhalds-skólakennara
Tillögur • Búa til nýtt kennaranám fyrir hluta miðstigs, unglingastig of fyrsta bekk framhaldsskóla • Lengja kennaranámið í 5 ár • Leggja mun meiri áherslu á kennslu í náms-greinum grunnskólans og efla náttúrufræði-kennslu • Efla einnig nám fyrir kennara á yngsta stigi og samhæfa það námi leikskólakennara • Krefjast þess að framhaldsskólakennari hafi M.S. gráðu í kennslufagi sínu
Hvert stefnum við nú • Kennaradeild Háskólans á Akureyri: • fellir niður sérsvið í raunvísindum • raungreinaeiningum í kjarna fækkað úr 9 í 5 • Kennaraháskóli Íslands: • Lengir kennaranám úr 3 í 5 ár • Hugmyndir skoðaðar um aukna fagáherslu á mið- og unglingastigi. Áhersla á uppeldisfræði á grunnstigi og í leikskóla. • Vonandi stefnir í betra kennaranám, aukið vísindalæsi og betri menntun á næstu árum