80 likes | 243 Views
Hugmyndir um trúarbrögð. Goðsagnir. Hugmyndir. Hellamálverk – trúarleg vísun- andatrú Venusarstyttur – gyðjutrú eða móðurtrúarbrögð Landbúnaðarbylting f.10.000 árum Konur missa smá saman völd í akuryrkjusamfélögum Karlguðir – stéttaskiptingar – fórnir – konur ekki prestar – hofmeyjar
E N D
Hugmyndir um trúarbrögð Goðsagnir
Hugmyndir • Hellamálverk – trúarleg vísun- andatrú • Venusarstyttur – gyðjutrú eða móðurtrúarbrögð • Landbúnaðarbylting f.10.000 árum • Konur missa smá saman völd í akuryrkjusamfélögum • Karlguðir – stéttaskiptingar – fórnir – konur ekki prestar – hofmeyjar • - Freud • Trúarhugmyndir mannkyns vera tálsýn og öll trúarbrögð þráláta hugsýki mannkyns. • Jung • dulvitundin/undirmeðvitundin – algild þekking – sameiginleg öllu mannkyni – • hefur erfst frá tímum hellisfólks – • fólk nær misvel til þessarar lindar ´ • Fólk í misgóðum tengslum við dulvitund sína • Karl Marx – ópíum mannkyns
Goðsögur í trúarbrögðum • Lesa og ræða • Gilgameskviða – 1. steintafla • Hver fyrir sig les þessa fyrstu töflu af 11 í Gilgameskviðu – U.þ.b. 10 mín. • Strikið undir það sem vekur athygli • Skráið niður punkta • Eitthvað sem vekur athygli, - kunnuglegt úr öðrum trúarbrögðum eða goðsögum? • Hvernig túlkið þið söguna um Enkídú og yndiskonuna? • Ræðið við sessunaut
Zaraþústra/zoroaster/zarathustra • Zaraþústra spámaður – um 600 f.Kr • Hafði mikil áhrif í miðausturlöndum í nokkur hundruð ár f.kr • 40 ára þegar hann fékk vitrun frá Ahura Mazda sem var hinn eini guð – aðeins einn guð • Eingyðistrú • Tvö öfl í heiminum – gott og illt – gott mun sigra að lokum – allir þurf að leggja sitt á vogarskálarnar til að hjálpa til við sigurinn • Messias - mannkynsfrelsari • Dómsdagur – maðurinn þá metinn – helvíti og himnaríki • Guð birtist í eldi og ljósi
Spámaðurinn Zaraþústra • Zaraþústrahof í Azerbadsjan • Grafhýsi zaraþústrafylgjenda í Íran