1 / 27

KHÍ Nám og kennsla: Inngangur -Hugsmíðihyggja-

KHÍ Nám og kennsla: Inngangur -Hugsmíðihyggja-. Meyvant Þórólfsson 15. september 2008. Hugsmíðihyggja: Hin hversdagslega skýring. “Trivial constructivism”, með vísan í hugmyndir Jean Piaget:

benoit
Download Presentation

KHÍ Nám og kennsla: Inngangur -Hugsmíðihyggja-

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. KHÍNám og kennsla: Inngangur-Hugsmíðihyggja- Meyvant Þórólfsson 15. september 2008

  2. Hugsmíðihyggja: Hin hversdagslega skýring • “Trivial constructivism”, með vísan í hugmyndir Jean Piaget: • Nemandinn sjálfur er virkur við uppbyggingu eigin þekkingar, hann öðlast hana ekki frá umhverfi sínu ef hann er óvirkur þiggjandi • Knowledge is actively constructed by the learner, not passively received from the environment • Grundvallaratriði: Sífelld leit að merkingu (making sense of the world). - Sjá Von Glasersfeld 1990

  3. Hugsmíðihyggja: Hin róttæka skýring • “Radical constructivism”, með vísan í hugmyndir von Glasersfeld. Ath. Orðin “viable” og “viability” • Þekkingaröflun er “dýnamískt” ferli þar sem manneskjan reynir stöðugt að gera hugmyndir eða hluti raunhæfa/ gerlega. En við vitum aldrei fyrir víst hvort um er að ræða þekkingu á endanlegum raunveruleika (real world). • Coming to know is a process of dynamic adaptation towards viable interpretations of experience. The knower does not necessarily construct knowledge of a "real" world. - Von Glasersfeld 1990

  4. Hvað er hlutlægur veruleiki (objective reality)? • Truman Burbank trúði því að veröld sín væri hinn eini, sanni veruleiki. Annað kom svo á daginn. • Róttæk hugsmíðihyggja spyr: “Hvernig getum við sannprófað hvort veruleiki okkar er hinn eini sanni?”

  5. Hugsmíðihyggja: Hin félagslega skýring • “Social constructivism”, meðvísan í hugmyndirBruners og Vygotsky • Einstaklingarbyggjaekkiuppþekkinguna í einrúmi, helduröllufremurmeðsamvirkni (synergy) viðaðraeinstaklinga í þvímenningarlegaumhverfisemþeirtilheyra. • Learning is an active social process in which individuals make meanings through the interactions with each other and with the environment they live in. Knowledge is thus a product of humans and is socially and culturally constructed. Wikipedia

  6. Hugsmíðihyggja: Hin menningarlega skýring • “Cultural constructivism”, “socio-cultural constructivism” sjám.a. Vygotsky og James Wertsch • Viðfæðumstöll inn í ákveðnamenningusbr. “enculturation = innvígsla í menningu”, semmótarsiðiokkar, vinnubrögð, aðferðir og háttsemi • Beyond the immediate social environment of a learning situation are the wider context of cultural influences, including custom, religion, biology, tools and language. • Edutech Wiki

  7. Education:The act, process, or art of imparting knowledge and skill • Enculturation:The process of formally and informally learning and internalizing the prevailing values, and accepted behavioural patterns of a culture answers.com

  8. Veruleikinn eins og skynjum hann • Við skynjum umhverfi okkar, getum mælt það og reynt að spá fyrir um ýmislegt sem þar gerist • Við búum á jörðinni. Okkur er kennt að hún sé reikistjarna í útjaðri stjörnuþoku sem við nefnum Vetrarbrautina. • Hún snúist umhverfis sólina ásamt a.m.k. 7 öðrum reikistjörnum.

  9. Manngerð kerfi • Menning okkar hefur leitt af sér kerfi eins og talnakerfi, málkerfi og önnur táknkerfi, t.d. umferðarljós.

  10. Fleiri dæmi um manngerð kerfi sem við teljum heppilegt að nemendur læri • Hvernig leysa börn svona ef þau hafa ekki lært formlega aðferð (manngert kerfi)?

  11. Úr samræmdu prófi í 10. bekk 1995 • Þrír-fjórðu bolli af sykri samsvarar tólf teskeiðum. Hve margar teskeiðar af sykri eru þá í þremur bollum? Lagt fyrir sem heimaverkefni hjá 11 ára nemendum.

  12. Að “veruleikinn” sé háður því hvað og hvernig við skynjum, upplifum og miðlum okkar á milli; hann sé því afstæður. Í raun sé til “margs konar sannleikur”Dæmisagan um blindu mennina og fílinn, sem þeir reyndu að lýsa, er talin endurspegla þetta vel. Hvað felst í “hugsmíðihyggju”?

  13. Leiðir til að útskýra einkenni hugsmíðikenningar • Net af hugtökum: • Ný hugtök og hugmyndir mæta okkur stöðugt. • Því betri tenging sem verður milli nýrra hugmynda eða hugtaka (rauður depill) og þeirra sem fyrir eru (bláir deplar) í vitsmunabúi okkar, þeim mun betri skilningur. Van de Walle 2003

  14. Það að byggja • To construct or build something in the physical world requires tools, materials, and effort. • How we construct ideas can be viewed in an analogous manner. Van de Walle 2003

  15. Nemandinn sem þekkingarsmiður • Þekking í náttúrufræðum: • ...hugtakanet þar sem einstök hugtök fá merkingu sína gegnum tengsl við önnur hugtök, ... eðlismassi fær merkingu sína gegnum tengsl við hugtökin massi og rúmmál... Aðalnámskrá grunnskóla – náttúrufræði 2007

  16. Misskilningur eða skortur á skilningi getur leitt til þess að sótt er í fyrri reynslu eða fyrri hugmyndir með misgóðum árangri... • Verkefni um orðmyndun í íslensku: • Þeir sem búa á Selfossi nefnast Selfyssingar. Hvað nefnast þeir sem búa á Hornströndum? • Svar eins nemanda í 7. bekk: “Strandir og Norðurland vestra”

  17. Er heppilegast að hugsa sér, endanlega og staðlaða þekkingu sem við teljum að allir geti tileinkað sér eða? • Atferlishyggja gerir í raun ráð fyrir að svo sé. Til sé endanleg þekking og veruleiki sem allir geti skilið og lært á sama hátt…þessa þekkingu megi öðlast kerfisbundið með skipulegri atferlismótun. Input Output

  18. Þetta endurspeglast í áhugahvöt (Motivation) – Stundum stjórnast námið af ytri áhugahvöt • “Þarf maður að vita allt í heiminum?” • “Kemur þetta á prófinu?” • “Ég ætla að ná 8. Segðu mér bara hvað ég þarf að læra. Kenndu mér aðferðina og ég reyni að ná þessu.” • Einblína nemendur e.t.v. of mikið á próf og einkunnir? Er það kannski bara gott mál?

  19. Eða er það blekking ein að hugsa sér endanlega og staðlaða þekkingu sem allir geti tileinkað sér? • Hugsmíðihyggja gerir ráð fyrir að þekking sé afstæð. Einstaklingar og samfélög byggi upp „persónubundna“ sýn á veruleikann sem sé háð túlkun, samhengi og merkingu. Mislangt sé gengið í að “hafna” hugmyndinni um endanlegan og hlutlægan ytri veruleika (sbr. róttæka og félagslega hugsmíði).

  20. Það styður við innri áhugahvöt • “Af hverju má maður ekki læra það sem maður hefur áhuga á og vill dýpka sig í og sleppa öðru í staðinn?” • Rannsóknir sýna að ákveðin þverstæða getur myndast varðandi innri og ytri áhugahvöt. Innri sé jafnan sterkari, en ytri geti náð yfirhöndinni með undarl. hætti changingminds.org

  21. Lykilhugtök hugsmíðikenningar: Forhugmyndir og fyrri reynsla og þekking David Ausubel 1968 í Educational Psychology - A Cognitive View: • Það sem hefur mest áhrif á nám og námsárangur er það sem nemandinn veit fyrir. Sannreyndu hvað það er og kenndu honum svo í samræmi við það. • Meginhugmynd hugsmíðikenningar er að byggt sé á hugmyndum og hugtökum sem þegar hafa lærst. • En stundum hvíla forhugmyndir á veikum grunni (schema) og þær geta jafnvel talist rangar.

  22. Dæmi: Náttúrufræði Varmaflutningur: • Tilfærsla á varma frá heitum stað eða hlut yfir á kaldari stað eða hlut. • Algeng ranghugmynd er að kuldi færist úr ísmolanum yfir í vatnið. • Kennari sem tekur mið af hugsmíðihyggju miðar að því að grafast fyrir um forhugmyndir (ranghugmyndir) barna og búa svo til námsaðstæður og verkefni sem hjálpa nemendum að „endursmíða“ hugmyndir sínar.

  23. Endursmíði hugmynda og hugtaka • Hugsmíðikenning: Það er eðli mannlegrar hugsunar að reyna að “endursmíða” hugmyndir svo hlutirnir gangi upp og komist í jafnvægi • Með endursmíðinni reynum við að gera hlutina raunhæfa eða gerlega (e. viable – viability = gerleiki). • Hlutverk kennara getur verið vandasamt þegar kemur að endursmíði hugmynda því hann “skilur ekki fyrir nemendur sína”. -Good og Brophy, Glasersfeld

  24. Menntun og aðstæðubundið nám • Töluverð ábyrgð hvílir á kennaranum við að leiða barnið upp á æðri stig hugsunar með því að kynna sér fyrst forhugmyndir og beina þeim svo í réttan farveg (menntun = enculturation = eins konar innvígsla í menningu) • Aðstæðubundnu námi (e. situated learning) má líkja við námlærlings hjá meistara við raunverulegar aðstæður. Aðstæður sem líkastar veruleikanum.

  25. Vinnupallafyrirkomulag og samvinnunám • Vinnupallafyrirkomulag (e. scaffolding). Samspil inntaks og viðfangsefna eins og bygging þar sem vinnupallar og verkfæri eru til staðar. • Kennarinn veitir mikinn stuðning í upphafi, en ábyrgð á náminu færist smátt og smátt yfir á herðar nemandans. • Gagnkvæm samvinna við mótun og uppbyggingu þekkingar (e. collaborative learning).

  26. Hugsmíðikenning: Óljós mörk geta verið milli náms annars vegar og kennslu hins vegar • Jerome Bruner sagði frá eðlisfræðikennara sem var að kenna erfitt hugtak: • Kennarinn: „Ég fór í gegnum þetta og leit svo á nemendur mína. Þeir sýndu engin svipbrigði um skilning. Ég fór aftur í gegnum það og enn skildu þeir ekki neitt. Ég reyndi í þriðja sinn og þá loks kviknaði á perunni hjá sjálfum mér. Þá loks skildi ég.“ Process of Education 1977

More Related