240 likes | 508 Views
Hjúkrunarfræði til BS gráðu Hafdís Skúladóttir, MS í hjúkrunarfræði, lektor formaður hjúkrunarfræðideildar. Námstími. Námið tekur 4 ár Nemandi verður að ljúka öllum námskeiðum á 2 fyrstu árunum áður en hann getur tekið námskeið á 3. ári.
E N D
Hjúkrunarfræði til BS gráðu Hafdís Skúladóttir, MS í hjúkrunarfræði, lektorformaður hjúkrunarfræðideildar
Námstími • Námið tekur 4 ár • Nemandi verður að ljúka öllum námskeiðum á 2 fyrstu árunum áður en hann getur tekið námskeið á 3. ári. • Nemandi má vera 3 ár að ljúka fyrstu 2 árunum og önnur 3 ár að ljúka seinni 2 árunum. Erfitt í framkvæmd fyrir fjarnema.
Klínískt nám • Alls 4 vikur í klínísku námi á stofnunum um allt land. • Mat á frammistöðu. Staðið/fallið • Ef fellur þá fær nemandi tækifæri til að endurtaka klínískt nám. • Að auki þarf nemandi að vinna á námstímanum 3 mánuði við aðhlynningu sem samsvarar a.m.k. 80%. • Getur verið sumarvinna eða vinna með skólanum. • Þarf að skila inn staðfestingu.
Mætingaskylda • 100% mætingaskylda í klínískt nám, verklega tíma og umræðutíma • Ekki mætingaskylda í fyrirlestra nema það sé sérstaklega tekið fram. • Mætingaskylda í umræðutíma stundum
Fjarnemavikur-staðbundnar lotur • Nýnemadagar í ágúst áður en formleg kennsla hefst á haustmisseri 1. árs. • Kynning á skólanum, tölvukerfi, blackboard (Blakkur), þjónustu við nemendur, myndataka ofl. • Aðfaranám í efnafræði, á vegum Símenntunnar HA í ágúst, áður en kennsla hefst. • Fyrstu fyrirlestrar í námskeiðum • Fjarnemar koma til Akureyrar 1-2 á hverju misseri. • Bóklegir og verklegir tímar • Í fjarnemaviku á Akureyri er ekki fjarkennt.
Blackboard (Blakkur) • Kennslugögn eru sett inn á Blackboard. • Þar er einnig hægt að senda póst, tala saman á umræðuvef, taka próf o.fl. • Samskipti starfsfólks skólans við nemendur fara fram í gegnum: • ha-tölvupóst, fjarfundabúnað og síma • Í sumum námskeiðum er kennslan tekin upp og sett inn í viðkomandi námskeið inni á Blakk. Hægt að hlusta á upptökur á Blakk.
Námsmat • Skrifleg próf eru í desember og maí • Samkeppnispróf í desember á 1. ári • Nemendum sem ná prófum í öllum námsgreinum er raðað eftir lækkandi meðaleinkunn , 50 nemendur komast áfram. • Hægt að taka skrifleg próf víða á landinu. • Sjúkra-og endurtökupróf í janúar og maí • Verkefni • Verkleg próf fyrstu tvö námsárin: • Hjúkrun II, Hjúkrun III og Hjúkrun IV • Í lok hvers sýnikennslutíma er krossapróf • 10 krossaspurningar. Verður að ná a.m.k. 8 réttum svörum annars verður nemandi að taka verklegt próf úr þeim hluta. • Líkamsmat - skoðun á einu líffærakerfi
Námskeið á haustmisseri 1. árs • Heimspeki • Líffærafræði I • Vefja-og frumulíffræði • Vöxtur og þroski • Hjúkrunarfræði I • Söguleg þróun hjúkrunar • Grundvallarhugtök skilgreind • Meginhlutverk, réttindi og skyldur, siðareglur • Notkun hjúkrunarferlisins
Námskeið á vormisseri 1. árs • Hjúkrunarfræði II - Bóklegt og verklegt • Lífeðlisfræði – Bóklegt og verklegt • Lífefnafræði - Bóklegt og verklegt • Líffærafræði II • Fósturfræði • Tölfræði og fræðileg vinnubrögð - Bóklegt og verklegt
Hjúkrunarfræði II - námskeið • Fyrirlestrar • Sýnikennsla • Persónuleg hirðing • Lífsmörk • Sýkingavarnir-Öryggisþarfir • Útskilnaður úrgangsefna • Vinnutækni við umönnun • Klínískt nám í 2 vikur / 9 vaktir • Kynning • Upplýsingasöfnun • Áhersla á að æfa þau störf sem nemandi hefur lært sýnikennslu • Kynnast starfsemi deildar og stofnunar
Námskeið á haustmisseri 2. árs • Heilsufélagsfræði • Hjúkrunarfræði III • Bóklegt og verklegt • Líkamsmat • Bóklegt og verklegt • Sálfræði • Sýkla- ónæmis- og veirufræði • Bóklegt og verklegt
Hjúkrunarfræði III - námskeið • Fyrirlestrar • Hjúkrunarskráning • Næringarfræði • Verkir • Sondur, súrefni og sog, sárameðferð, skyndihjálp • Sýnikennsla • Sondur • Súrefni og sog • Sárameðferð • Skyndihjálp • Ekkert klínískt nám er á haustmisseri 2. árs
Námskeið á vormisseri 2. árs • Heilbrigðisfræðsla I • Hjúkrunarfræði IV • Bóklegt og verklegt • Lyfjafræði • Meinafræði • 4 vikur í klínísku námi
Hjúkrunarfræði IV - námskeið • Fyrirlestrar • Kenningar í hjúkrun • Fagleg færni-fagmennska í hjúkrun • Samskipti-samskiptafærni • Sjálfstyrking • Lyfjagjafir • Vökvajafnvægi/vökvagjafir/blóðgjafir • Hjúkrun einstaklinga sem gangast undir aðgerð • Andleg umönnun • Hjúkrun dauðvona einstaklinga • Missir sorg og sorgarviðbrögð • Helstu meðferðarform í hjúkrun • Sýnikennsla • Lyfjagjafir-lyfjatiltekt • Þvagleggsuppsetning • Vökvagjafir/uppsetning æðaleggs • Nudd og nuddaðferðir • Aðhlynning við andlát
Klínískt nám á vormisseri 2.árs • Áhersla á að æfa þau atriði sem nemandi hefur lært í Hjúkrunarfræði I, II, III, IV. • Hjúkrunarskráning • Líkamsmat sem hluti af upplýsingasöfnun • Ígrundun
Námskeið á haustmisseri 3. ár • Barneignir, heilbrigði kvenna og fjölskyldunnar • Bóklegt og klínískt nám • Geðhjúkrun og geðsjúkdómafræði • Bóklegt og klínískt nám • Hand-og lyflækningafræði I • Hjúkrun fullorðinna I • Bóklegt og klínískt nám
Námskeið á vormisseri 3. árs • Aðferðafræði rannsókna • Undirbúningur fyrir lokaverkefni • Hand-og lyflækningafræði II • Heilsugæsla I • Hjúkrun fullorðinna II • Bóklegt og klínískt nám • Öldrunarhjúkrun • Bóklegt og klínískt nám
Klínískt nám á 3. ári • Alls 11 vikur í klínísku námi á 3ja ári • 5 vikur á haustmisseri • 6 vikur á vormisseri Í tengslum við námskeiðin: • 3 vikur í Hjúkrun fullorðinna I • 3 vikur Hjúkrun fullorðinna II • 2 vikur í Barneignir og heilbrigði kvenna • 2 vikur í Geðhjúkrun • 1 vika í Öldrunarhjúkrun
Námskeið á haustmisseri 4. árs • Barnahjúkrun og barnasjúkdómafræði • Bóklegt og klínískt nám • Bráðahjúkrun • Bóklegt og klínískt nám • Heilsugæsla II • Bóklegt og klínískt nám • Stjórnunarfræði
Námskeið á vormisseri 4. árs • Heilbrigðisfræðsla II • Lokaverkefni • Málstofa í hjúkrun • Mæting í skólann í fyrirlestra í um eina viku á vormisseri4. árs. • Engin skrifleg próf í maí á vormisseri 4. árs
Klínískt nám á 4. ári • Nemendur fara alls 7 vikur í klínískt nám á 4. ári, haust og vor. • 2 vikur í Barnahjúkrun • 2 vikur í Bráðahjúkrun • 3 vikur í Heilsugæslu
Ráð og nefndir • Matsnefnd í hjúkrunarfræði. Nemendur sem hafa áður tekið sambærileg námskeið geta sótt um að fá þau metin. Erindi eru send til matsnefndar og skilað inn á skrifstofu heilbrigðisvísindasviðs. • Deildaráð heilbrigðisvísindasviðsFundar einu sinni í mánuði og tekur fyrir nemendamál. • FSHA – hagsmundafélag nemenda við HA – www.fsha.is • EIR – félag nemenda á heilbrigðisvísindasviði
Umsóknarferlið – Heilbrigðisvísindasvið • www.unak.is - Heimasíða HA • Eingöngu hægt að sækja um rafrænt. • Velja “Heilbrigðisvísindasvið” • Velja “Hjúkrunarfræði” • Velja “Fjarnemavikur” og “Klínísk nám” – tímabilin sett inn á vorin fyrir komandi skólaár.