110 likes | 240 Views
Nefnd um endurskoðun á samstarfi sunnlenskra sveitarfélaga. Torfi Áskelsson Sigurður Bjarnason Sveinn Sæland Sveinn Pálsson Arnar Sigurmundsson Ágúst Ingi Sigurðusson Orri Hlöðversson, formaður 7 fundir á tímabilinu janúar – ágúst 2005. Leiðarljós frá aðalfundi SASS 2004. Meginmarkmið:
E N D
Nefnd um endurskoðun á samstarfi sunnlenskra sveitarfélaga • Torfi Áskelsson • Sigurður Bjarnason • Sveinn Sæland • Sveinn Pálsson • Arnar Sigurmundsson • Ágúst Ingi Sigurðusson • Orri Hlöðversson, formaður • 7 fundir á tímabilinu janúar – ágúst 2005 Aðalfundur SASS 2005
Leiðarljós frá aðalfundi SASS 2004 • Meginmarkmið: • Fjárhagsleg hagkvæmni og skilvirkni • Sértækir þættir • Öll starfssemi samlaganna undir eina stjórn og aðalfund • Tilflutningur verkefna frá ríkisvaldinu • Verkefni frá héraðsnefndum • Þátttaka sveitarfélaganna í einstökum verkefnum • Vistun verkefna hjá einstökum sveitarfélögum • Reka samlögin aðskilin sem sjálfstæðar rekstrareiningar Aðalfundur SASS 2005
Umfang • SASS • Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands • Sorpstöð Suðurlands • Skólaskrifstofa Suðurlands • Heilbrigðiseftirlit Suðurlands • ATH: Við útfærslu tillagna nefndarinnar skal hafa í huga að samlögin starfa ekki öll á sunnlenskum grunni Aðalfundur SASS 2005
Sammæli um grundvallaratriði • Einn aðalfundur (ársþing) sunnlenskra sveitarstjórnarmanna sem inniheldur aðalfundi mismunandi samlaga. • ATH: Aðalfundir samlaganna með sama sniði og áður. Einungis verið að færa saman fundardagana í hagræðingar-skyni. Aðalfundur SASS 2005
Sammæli um grundvallaratriði (II) • Hagræðið af sameiginlegum skrifstofurekstri sveitarfélaganna í kringum rekstur samlaganna er augljóst og ber að halda áfram. • ATH: Samreksturinn byggi á þjónustusamningi á milli aðila Aðalfundur SASS 2005
Sammæli um grundvallaratriði (III) • Sameiginleg starfsmanna- og launastefna fyrir starfsmenn samlaganna. • Þróuð og rekin á ábyrgð SASS • Tryggir samræmi og festu í starfsmannahaldi ATH: Stefna unnin í samvinnu við stjórnir samlaga og ráðningar starfsfólks alfarið í höndum stjórnenda og stjórna samlaganna. Aðalfundur SASS 2005
Sammæli um grundvallaratriði (IV) • Aðgreina rekstur samlaganna án þess að kostir samrekstrar glatist • Ekki horft á daglegan rekstur einstakra samlaga heldur fyrst og fremst á stjórnunarramma/skipurit. Aðalfundur SASS 2005
Tillögur • Öll samlögin haldi aðalfundi á ársþingi SASS • Samrekstri skrifstofu haldið áfram. Starfsmannastefna sameiginleg • Rekstur samlaganna rekstrarlega og stjórnunarlega aðskilinn. • Stjórnamönnum í heild fækkað úr 30 í 22 • Stjórnir sækja umboð sitt til aðalfunda samlaganna á ársþingi SASS. Sama gildir um stjórn SASS og stjórnir annarra samlaga. Aðalfundur SASS 2005
Tillögur(II) • Breyttar áherslur í starfi SASS sem horfir í auknu mæli á “ytri” málefni. Önnur samlög á skilgreind sérhæfð verkefni. • Viðræður við héraðsnefndir um nánara samstarf • Ekki mælt með vistun samlagsverkefna hjá sveitarf. • Æskilegt að starfsmenn samlaga búi á starfssvæði • Mikilvægt að sveitarfélögin hafi skýra stefnu gagnvart samstarfi í byggðasamlögum og svigrúm til að starfa samkvæmt henni Aðalfundur SASS 2005
Tillögur (III) • Myndaður verði starfsshópur um útfærslu á tillögum nefndarinnar sem skili af sér vorið 2006 • Fulltrúar eigenda allra samlaga til skoðunar þurfa að koma að málinu og samþykkja endurskoðunina • Hafa ber í huga að Sorpstöð og Skólaskrifstofa starfa ekki á öllu svæðinu Aðalfundur SASS 2005
Bestu þakkir Aðalfundur SASS 2005