1 / 7

Félag íslenskra félagsvísindamanna

Félag íslenskra félagsvísindamanna. Breytingar og framlenging á kjarasamningi við ríkið. Almenn launahækkun. Kjarasamningur framlengist til 28. febrúar 2015 með eftirfarandi breytingum : Almenn launahækkun: 1 . febrúar 2014 hækka laun í samræmi við nýja launatöflu.

Download Presentation

Félag íslenskra félagsvísindamanna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Félag íslenskra félagsvísindamanna Breytingar og framlenging á kjarasamningi við ríkið

  2. Almenn launahækkun • Kjarasamningur framlengist til 28. febrúar 2015 með eftirfarandi breytingum: • Almenn launahækkun: • 1. febrúar 2014 hækka laun í samræmi við nýja launatöflu. • 2,8% lágmarkshækkun + leiðrétting á launatöflu. • Samtals 3,6% að meðaltali. • Launahækkun afturvirk. • Uppgjör 1. júlí.

  3. Persónuuppbætur • Desemberuppbót verður á árinu 2014 kr. 73.600. • Var kr. 52.100,- árið 2013. • Orlofsuppbót verður á árinu 2014 kr. 39.500. • Var kr. 28.700,- árið 2013.

  4. Uppgjör 1. júlí • Afturvirknigreislnafrá 1. febrúartil 30. júní, um 100.000 krfyrirmeðal BHM. • Hækkunorlofsuppbótar, 10.800 kr.

  5. Vinnusókn og ferðir • Eftirfarandi málsgrein bætist við gr. 5.4.2 um vinnusókn og ferðir:

  6. 8 bókanir • 1: 0,1% iðgjald til eflingar á greiningum, fræðslu og námskeiðum hjá BHM. • 2: Allt að 200.000.000 kr. til verkefnis vegna stofnanasamninga eða eingreiðsla 1. febrúar 2015. • 3: Fræðsluátak um stofnanasamninga • 4: Starfsþróunaráætlanir stofnana • 5: Lágmarkshækkun 2,8% • 6: Fyrirbyggjandi heilbrigðisþjónusta og vinnuvernd - VIRK • 7: Stefnt að frekari leiðréttingum á launatöflu. 5% hlaðsett og 2,5% hliðsett. • 8: Bókun 4 frá 2011 heldur gildi sínu.

  7. Viðræðuáætlun • Viðræður hefjast að nýju 15. ágúst 2014. • Skipað í fjóra vinnuhópa um helstu atriði. • Samráðsnefnd ríkis og BHM fundar frá 1. september. • Kröfur BHM skulu liggja fyrir 10. desember 2014. • Endurnýjun á að ljúka fyrir 28. febrúar 2015.

More Related