70 likes | 244 Views
Félag íslenskra félagsvísindamanna. Breytingar og framlenging á kjarasamningi við ríkið. Almenn launahækkun. Kjarasamningur framlengist til 28. febrúar 2015 með eftirfarandi breytingum : Almenn launahækkun: 1 . febrúar 2014 hækka laun í samræmi við nýja launatöflu.
E N D
Félag íslenskra félagsvísindamanna Breytingar og framlenging á kjarasamningi við ríkið
Almenn launahækkun • Kjarasamningur framlengist til 28. febrúar 2015 með eftirfarandi breytingum: • Almenn launahækkun: • 1. febrúar 2014 hækka laun í samræmi við nýja launatöflu. • 2,8% lágmarkshækkun + leiðrétting á launatöflu. • Samtals 3,6% að meðaltali. • Launahækkun afturvirk. • Uppgjör 1. júlí.
Persónuuppbætur • Desemberuppbót verður á árinu 2014 kr. 73.600. • Var kr. 52.100,- árið 2013. • Orlofsuppbót verður á árinu 2014 kr. 39.500. • Var kr. 28.700,- árið 2013.
Uppgjör 1. júlí • Afturvirknigreislnafrá 1. febrúartil 30. júní, um 100.000 krfyrirmeðal BHM. • Hækkunorlofsuppbótar, 10.800 kr.
Vinnusókn og ferðir • Eftirfarandi málsgrein bætist við gr. 5.4.2 um vinnusókn og ferðir:
8 bókanir • 1: 0,1% iðgjald til eflingar á greiningum, fræðslu og námskeiðum hjá BHM. • 2: Allt að 200.000.000 kr. til verkefnis vegna stofnanasamninga eða eingreiðsla 1. febrúar 2015. • 3: Fræðsluátak um stofnanasamninga • 4: Starfsþróunaráætlanir stofnana • 5: Lágmarkshækkun 2,8% • 6: Fyrirbyggjandi heilbrigðisþjónusta og vinnuvernd - VIRK • 7: Stefnt að frekari leiðréttingum á launatöflu. 5% hlaðsett og 2,5% hliðsett. • 8: Bókun 4 frá 2011 heldur gildi sínu.
Viðræðuáætlun • Viðræður hefjast að nýju 15. ágúst 2014. • Skipað í fjóra vinnuhópa um helstu atriði. • Samráðsnefnd ríkis og BHM fundar frá 1. september. • Kröfur BHM skulu liggja fyrir 10. desember 2014. • Endurnýjun á að ljúka fyrir 28. febrúar 2015.