160 likes | 276 Views
Hvernig skapar skólabragur skilyrði fyrir nýsköpunarmennt ?. Svanborg R Jónsdóttir Doktorsnemi og stundakennari við Menntavísindasvið HÍ Málstofa Sambands íslenskra sveitarfélaga 1.11.2010. Hvernig skapar skólabragur skilyrði fyrir nýsköpunarmennt ?.
E N D
Hvernigskaparskólabragurskilyrðifyrirnýsköpunarmennt? Svanborg R Jónsdóttir Doktorsnemiogstundakennari viðMenntavísindasvið HÍ Málstofa Sambandsíslenskrasveitarfélaga 1.11.2010
Hvernigskaparskólabragurskilyrðifyrirnýsköpunarmennt? • Upphafnýsköpunarmenntar - hvaðernýsköpunarmennt? • Hversvegna – hvaðaárangursmávænta? • Nýsköpunar- ogfrumkvöðlamenntáÍslandi • Hvaðgeranemendur -kröfurtilkennarans • Styðjandiskólabragur
Upphaf nýsköpunarkennslu Foldaskóli í Reykjavík • Skólinn loksins í tengslum við umhverfið, raunveruleikann, atvinnulífið.
Hvað er nýsköpunarmennt? • Námssvið, námsgrein – afmarkað viðfangsefni í skólastarfi • Þjálfa og kenna ákveðnar aðferðir og færni til að finna lausnir og þróa hugmyndir • Tæki til að nota almennt í skólastarfi t.d.: • til að þjálfa umhverfis- og tæknilæsi • til að þjálfa og fjalla um samskipti við umhverfi, nýtingu og samspil • Byggir á ákveðinni uppeldis- og kennslufræði
Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Námsgrein eða skólastefna sem eflir nýsköpunar- og frumkvöðlahugsun á öllum sviðum
Nýsköpunarmennt á öllum skólastigum • Nýsköpunarmennt er þjálfun í aðferðum sem notaðar eru í verkfræði, viðskiptafræði, hönnun og listum á háskólastigi. • Nýsköpunarmennt eða frumkvöðlamennt er í námskrá framhaldsskóla en mjög lítill hluti framhaldsskólanemenda nýtur slíkrar menntunar á Íslandi (rannsókn 2007). • Nýsköpunarmennt hefur verið í námskrá grunnskóla frá 1999 en hefur einungis verið boðin sem formleg kennsla í innan við 10% íslenskra skóla (rannsókn 2005). Ungt fólk er yfirleitt stútfullt af hugmyndum en stundum veit viðkomandi ekki af því. Þjálfun í aðferðum nýsköpunarmenntar getur leyst hugmyndaauðgi úr læðingi.
Nýsköpunar- ogfrumkvöðlamennt Hversvegnanýsköpunar- ogfrumkvöðlamennt? ÁrangurWales
Nemendur í nýsköpunarmennt Læra vinnulag sem felur í sér að: - Skoða og skilgreina umhverfi sitt, efnislegt og félagslegt með það fyrir augum að breyta því og bæta. - Finna upp nýja hluti/ferli, eða endurhanna hluti/ferli. Stundum nýtt hlutverk – stundum hluti skólamenningarinnar • Hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd. • Þjálfast í gagnrýninni hugsun og verklegri færni í hönnun, tækni, viðskiptum.
Nemendur í nýsköpunarmennt • Tjá sig munnlega, myndrænt, skriflega og í leik. • Ræða og kynnahugmyndirsínar og hlusta á hugmyndirannarra. • Prófa , taka áhættu í hugsun og vinnu, fikta og kannamöguleika. • Vinna sjálfstætt í mörgum verkefnum og taka ábyrgð á því frelsi. Já það gæti alveg verið gagnlegt því ef það væri eitthvert vandamál hjá mér sem mig myndi langa til að leysa þá gæti ég leyst það. (Nemandi í viðtali)
Séstakar kröfur til nýsköpunarkennarans • Skipuleggur starfið á þann hátt sem gefur nemendum tækifæri til að vinna á eigin forsendum • Kennarinn býr til umhverfi, skapar aðstæður • Nemendur eru frjálsir að vissu marki, vinna sjálfstætt • Leggur dómarann til hliðar – erleiðbeinandi og styðjandi • Nemandinn er álitinn sérfræðingurinn í sínum eigin hugmyndum • Kennari og nemandi jafnfætis (að hluta) • Engin rétt og röng svör – má bulla.
Kennarinn og nýsköpunarmennt • Stuðlar að ákveðnu vinnuferli – ferli sköpunar. • Fræðir. • Hefur vald á nánum samskiptum við nemendur – frelsi og skipulag í jafnvægi. • Skapartækifæri til tengslamilliskóla og foreldra og samfélags. Það gekk mjög vel þegar þau voru búin að finna upp hlutinn og voru að fara að teikna hann á blað og skrifa hvað hann mundi gera. Og notagildið og hver væri markhópurinn. Og ákveða hvaða efni ætti að vera í hlutnum og allt þetta. Það er í rauninni veggspjalda-vinnan. Plús líkönin. (Kennari)
Skólabragur sem styður nýsköpunarmennt - Nýsköpunarmennt viðurkennd í markmiðum skólans – áhersla í námskrá – dæmi GAV - Margskonar sveigjanleiki - menning • Skipulag sem leyfir sveigjanleika í tíma • Samþætting eðlilegur hluti af skipulagi skólastarfsins – dæmi Ingunnarskóli • Sveigjanleiki í námsaðstæðum (utan og innan skólans) • Tengsl við umhverfi, áþreifanlegt og félagslegt • Gertráðfyrirsjálfstæðrivinnunemenda og ábyrgðþeirra á verkefnum Ég væri ekki að vinna hér ef það væri ekki góður starfsandi. Ég myndi færa mig eitthvað annað. Í þessum skóla erum við að gera tilraunir með nýja hluti og nýja nálgun og prófa eitthvað nýtt. Allir eru svo tilbúnir að prófa eitthvað nýtt. (Kennari )
Skólabragur og nýsköpunarmennt Ég mundi viljahafastærrapláss til aðgeyma alls konarefnivið, gætubaratapaðsérþarinni. Gætugengið í allt og fengiðefnivið, efégeraðhugsa um þennasköpunarkraft, aðþaugetiframkvæmtþaðsemþauviljagera. (Kennari) Aðstæður til sköpunar, nægjanlegt rými, tól og tæki Stjórnendur og samstarfsmenn taka virkanþátt Utanaðkomandistuðningur og samstarf Virkkynning á nýsköpunarmenntsemmikilvægurhlutiskólastarfsins
Styðjandi skólabragur • Skólastjórnendur og samstarfsfólk • Viðurkenna mikilvæginýsköpunarmenntar. • Nýsköpunarmenntí námskrá • Styðja með stundaskrárgerð. • Styðja fjárhagslega við þarfir vegnanýsköpunarmenntar. • Sjá fyrir virkri þátttöku samstarfsmanna. • Styðja við sjálfstæða vinnu nemenda og að þeir axli ábyrgð. • Taka þátt í að kynna nýsköpunarmenntfyrir samfélaginu. Kennari þarf að vera tilbúinn en einnig aðrir í skólanum, skólinn sem samfélag, stjórnendur og skipulag skólans
Skólabragur með góð tengsl við nærsamfélag eflir nýsköpunarmennt Skólinn vinni með viðhorf og væntingar samfélagsins til nýsköpunarmenntar • Samfélagið ætlast til og styður við nýsköpunarmennt. • Foreldrar áhugasamir og styðja við nýsköpunarmennt. • Mikilvægi nýsköpunarmenntar viðurkennt sem ómissandi hluti af skólastarfi. • Sköpun og nýsköpun talin nauðsynlegur hluti af námi. • Fjölbreytilegar matsaðferðir á gæði skólastarfs • Matsaðferðir sem meta ferli og sköpun viðurkenndar
Samfélagmótarskólabrag Fljótsdalshéraðmeðfrumkvæðiaðnýsköpunaráhersluískólumíhéraðinu