1 / 9

Arnar Stefánsson

Arnar Stefánsson. Fræplöntur. Fræplöntur. Fræplöntur eru æðplöntur sem hafa rætur, stöngul og lauf til að fjölga sér Æðplöntur eru plöntur sem hafa leiðsluvefi og flytja vatn, steinefni og næringu um plöntuna Fræplöntum er skipt í dreifkjörnunga og berfrævinga. Rótin.

eddy
Download Presentation

Arnar Stefánsson

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Arnar Stefánsson Fræplöntur

  2. Fræplöntur • Fræplöntur eru æðplöntur sem hafa rætur, stöngul og lauf til að fjölga sér • Æðplöntur eru plöntur sem hafa leiðsluvefi og flytja vatn, steinefni og næringu um plöntuna • Fræplöntum er skipt í dreifkjörnunga og berfrævinga

  3. Rótin • Rætur festa plönturnar við jörðina og gefa henni líka steinefni og vatn

  4. Fræplöntur • Fræplöntur mynda fræ og aldin. • Fræplöntur geta ekki hreyft sig úr stað. • Flestar fræplöntur lifa á landi. • Fræplöntur hafa rætur, stöngul, blöð og blóm.

  5. Fræplöntur • Það er talið að meira en 5.000 villtar plöntur lifi á íslandi • Fjöldi plöntutegunda á Íslandi er hlutfallslega lágur miðað við mörg önnur sambærileg svæði með svipuð veðurskilyrði skýringu þess er einkum að leita í einangrun landsins og skömmum tíma síðan ísöld lauk

  6. Kuldaskeið Íslands hefur útrýmt mörgum plöntum sem hafa ekki getað átt afturkvæmt Mynd

  7. Túnfífill • Túnfífill er yfirleitt kallaður fífill og vex um allt land. • Í blóminu eru mörg krónublöð og margar frævur ásamt fræflum. • Flugur bera frjókorn frá frævlunum á frævurnar og fræ myndast. • Fífill hefur stólparót.

  8. Blágresi • Blágresi er skógarjurt og kann best við sig í birkiskógi.  • Blágresi er með fjólublá blóm. • Blágresi vex líka í skjólgóðum blómabrekkum.

  9. Alaskalúpína • Alaskalúpína er oftast kölluð lúpína. • Lúpína er stór blómplanta. Hún getur orðið einn metri á hæð.  • Oftast eru blómin blá en hvít og fjólublá blóm finnast líka.

More Related