200 likes | 331 Views
Rammasamningsútboð 2008. Staðan í dag Hvernig kaupum við búnað og þjónustu í kreppunni ?. Efni til kynningar. Forsagan Rammasamningsútboð 2008, niðurstöður, árangur Staðan í dag? Hvernig er notkun rammasamningsins ? Hvernig getum við gert betur ? Fresta kaupum, “draga úr kröfum” ...
E N D
Rammasamningsútboð 2008 Staðan í dag Hvernig kaupum við búnað og þjónustu í kreppunni ?
Efni til kynningar • Forsagan • Rammasamningsútboð 2008, niðurstöður, árangur • Staðan í dag? • Hvernig er notkun rammasamningsins ? • Hvernig getum við gert betur ? • Fresta kaupum, “draga úr kröfum” ... • Hvað ber að varast • Algeng mistök notenda ? • Áhersluþættir seljenda • Rætt var við seljendur um stöðu á áherslur þeirra • Niðurstöður
Þekkt ferli allar götur síðan 1995 Útboð 2006 Samið við 4 aðila Kominn tími á að endurnýja Breytingar á markaði Nýjungar Útboð 2008 Heildarútboð Reynt að ná utanum allar þarfir, allt frá rekstrarvöru til hýsingar til tölvubúnaðar ... Mat okkar var að góður árangur hefði náðst 15% betri verð ... Nýjungar 2008 A-B-C flokkun seljenda Rekstrarvörur Hýsing og rekstrarþjónusta Kaup eða rekstrarleiga búnaðar Sérhæft vallíkan Nýr samningur 2008
Flokkun bjóðenda • Hlaðborð - Heildarlausnir, allt á sama stað • Hugbúnaður • Vélbúnaður • Þjónusta • Hýsing • Rekstarvörur • Pizzusneiðar – Sterkir í stórum geira • Geta skipt við stóra og öfluga aðila sem sérhæfa sig í tilteknum geirum s.s. Hýsingu • Konfektmolar - Sérhæfing • Aðilar sem sérhæfa sig í afmörkuðum þáttum á markaði, veita afburða þjónustu á tilteknum sviðum eða bjóða einstök verð í tiltekinn búnað A hópur B hópur C hópur
A - hópur Nýherji og EJS Gild tilboð í alla flokka búnaðar og þjónustu Besta einkunn í 9 tilvikum af 14 Besta verð í 8 tilvikum af 14 B – Hópur Opin kerfi Tölvubúnaður, netþjónar, prentarar Sensa Öflugt tilboð í netbúnaði og þjónustu Þekking Hýsing og þjónusta, MS hugbúnaður Penninn Yfirburðir í rekstrarvöru Niðurstöður September 2008
Samanburður 2007 og 2008 • Á árinu 2007 (eldri samningur) voru tveir stórir aðilar með samtals 86% markaðshlutdeild • Samanburður 2007 og 2008, 4. ársfjórðungur. Hlutföll nánast óbreytt • Samdráttur á veltu ársfjórðungsins á milli ára um 10 – 15% Árið 2007 – 4. ársfj. Árið 2008 - 4. ársfj.
Og hver er staðan í dag • Kaupendur halda að sér höndum, takmarkað fjármagn, samdráttur, sparnaður. • Evra og dollar um 20 – 25% dýrari í mars 2009 en september 2008 • Samdráttur í sölu þegar farinn að sjást. Söluaðilar spá 30 – 50% samdrætti á sölu tölvubúnaðar árinu 2009. (Hugbúnaður og aðrir þættir ættu að halda sér betur) • Samdráttur í framleiðslu. Ástandið svo sannarlega ekki bara bundið við Ísland. Framleiðendur “generic” eininga eru að draga saman um 30 – 50% • Fjárveitingar til opinberra aðila eru í mörgum tilvikum lægri ... Miklu lægri • Alvarleg umræða um hvort einhver fyrirtæki í geiranum einfaldlega hverfi ? • Erfitt að fá búnað í sumum tilvikum
Nokkrar spurningar sem kaupendur hljóta að spyrja sig ! • Er hægt að gera betur með því að versla annars staðar og utan rammasamnings? • Eigum við að kaupa eða leigja tölvubúnað? • Hvenær á ég að fjárfesta í nýjum búnaði? • Hvað get ég gert til að lengja líftíma búnaðar míns? • Hvaða þætti má spara?
Er hægt að gera betur en með rammasamningi ? • Við verðum að virða samninginn og ákvæði hans ! • Hvað með endurbyggðar / endurnýttar tölvur ? • Hvað með bambusvélar ? • Gríðarlega umfangsmikill samningur • Allir megin þjónustuþættir og búnaðargerðir • Stóru söluaðilarnir allir með auk mjög athyglisverðra smærri aðila • Samanburðarkönnun, verð í September 2008 og Mars 2009 • Í 8 tilvikum af 15 er verð hið sama • Í 4 tilvikum var verð lægra í September sl. • Í 3 tilvikum var verð hærra í September sl. 20 – 25% gengissig ? Einn söluaðilinn segir mér að hér séu austur-Evrópuverð á búnaði ! Niðurstaða mín er því sú að menn geri best með því að halda sig við samninginn !
3.1% í 36 mán Kaupa eða leigja ? • það hefur færst mjög í aukana að ríkisfyrirtæki og stofnanir taki búnað á rekstrarleigu í stað þess að staðgreiða hann. • Líklega var rekstrarleigufyrirkomulagið orðið algengara en kaupin. Það hefur gengið til baka í dag. • Ef reiknað er á föstu verðlagi og rekstrarleigustraumurinn er ekki núvirtur, þá væri fræðilega séð, jafngott að staðgreiða búnað og leigja hann til 36 mánaða, ef mánaðarleigan væri 2.78%. Í því tilviki að leigutíminn væri 48 mánuðir, væri viðmiðunarleigan 2.08%. Ekki er gert ráð fyrir hrakvirði eða uppkaupum á búnaði í lok leigutímans. • Hvernig er samningurinn tryggður ($, IKR, € ?) • Ef gert er ráð fyrir að ávöxtunarkrafan sé um 9% á ári, þá hækka leiguprósenturnar og jafngilt er þá að kaupa og leigja á 3.18 % á mánuði sé miðað við 36 mánuði en 2.5% sé miðað við 48 mánuði. • Blönduð kaup koma til greina (hluti keyptur, hluti á leigu) 2.4% í 48 mán
Þú kaupir búnað þegar þörfin krefur Hagkvæmni í fjölda og umfangi Af hverju núna ? Nú er kaupendamarkaður ! Nú er krónan að styrkjast (?) Austurevrópuverð Hvenær árs Vorin! Annað Með vorinu opnast líklega ýmsir möguleikar á endurupptöku þjónustusamninga. Hvenær á ég að kaupa nýjan búnað ?
Afl búnaðar – endalaus aukin geta ! • Lögmál Moore’s “Aflið tvöfaldast á tveimur árum” • Örgjörvaafl, minnisstæðir, diskrými • Stöðluð einmenningstölva árið 2011 ? • 1TB diskrými, 10GHz gjövar, 16GB minni • Lögmál Wirth’s “Software gets slower faster than hardware get’s faster”
Hver er líftíminn Einmenningstölvur (3 ár, 25% sparnaður ef 4 ár) Skjáir (4 – 6 ár) Prentarar (3 – 5 ár) Get ég lengt líftíma Öflugri gjörvi ? Meira minni ? Diskrými ? Get ég endurnýtt gamlar tölvur ? Já, t.d. sem skráar- og gagnaþjóna Ekki henda þeim, það eru not ... Scheylles Hvað með kaup á notuðum eða endurbættum tölvum? Ábyrgð söluaðila Tölvuhreinsun Vírusar og njósnaforrit (spyware) Enduruppsetning stýrikerfis Getur þú lengt líftíma búnaðar þíns ?
Hvernig má gera betur ? Hvar má spara ? • Prentun • Það kostar 8 – 12 krónur að prenta eitt A4 blað. • Það eru ýmsar áhugaverðar prentlausnir og prentþjónustur, í gangi hjá söluaðilum – innan samnings! • Endurupptaka samninga • Ertu með hýsingarsamning í gangi í dag? Þar má sennilega spara talsverðar fjárhæðir með endurskoðun samnings. • Þjónustusamningar, ábyrgðarsamningar ... • Rekstrarvara • Hér má spara stórar fjárhæðir. Prenthylki eru orðin dýrari en prentarar! • Örútboð • Kannaðu verð innan rammasamnings. Sér í lagi hvað varðar rekstrarvörur. • Open source • Haukur Arnþórsson hefur sett fram mjög áhugaverðar tillögur í þessum málaflokki.
Hvað ber að varast ? • Að leggja þungan / þyngri hugbúnað á tölvur • Ekki fara í þyngri stýrikerfi. Microsoft XP er ágætt • Það liggur ekkert á að taka upp þungan staðlaðan hugbúnað, þarftu MS Office 2007 núna ? Það eru til einingar sem gera Office 2003 kleyft að vinna með 2007 skjöl • Eru til léttari lausnir (Open office / Open source) • Að kaupa “eina” og “eina” tölvu í stað þess að kaupa nokkurt magn í einu og endurnýja stærri hluta búnaðar í hvert sinn • Að vera með (of) fjölbreyttan búnað • Að vera með (of) marga birgja
Rekstrarleiga Mun krónan styrkjast ? Eru tækifæri í leigugreiðslum í erlendri mynt ? Val á mynt (eða ÍKR) Verð í dag 2007 verð í gildi hjá sumum seljendum Austur-Evrópuverð Endurskoðun samninga Kostnaður við hýsingu og ýmsa rekstrarþjónustu hefur lækkað Nýir þjónustuþættir, t.d. í afritun og prentlausnum Open Source Open Office, Linux, Bendi á athyglisverðar hugmyndir Hauks Arnþórssonar Ábyrgð á búnaði Viðbótarábyrgð ár 4 Endurskoðun hugbúnaðarleyfa m.t.t. fjölda starfsmanna Sveigjanlegir samningar hvað varðar leyfisfjölda t.d. innan árs. Aukin samþætting með nýjum hugbúnaðarkerfum, fjartengingar MCC Skalanleiki búnaðar Stækkun ódýr og praktísk innan sömu línu Hvað leggja söluaðilar áherslu á ?
Rammasamningar virka vel og hafa skilað árangri gegnum árin. Verð eru síbreytileg! Það borgar sig alltaf að óska eftir tilboði innan rammasamningsins. Það er mikill munur á afslætti sem samningsaðilar veita, en hærri afsláttur þýðir ekki alltaf betra verð ! Í september 2008 var gríðarlegur verðmunur á rekstrarvöru hjá bjóðendum. Í dag er ennþá talsverður verðmunur og unnt að spara verulegar fjárhæðir með því að “shop around” Það er tímafrekt að finna bestu verð og kaupa inn! Söluaðilar innan samnings eru með ágætar heimasíður og viðskiptakerfi sem leyfa okkur að skoða verð og vörur og kaupa á netinu Minni munur á gæðum búnaðar en oft áður Reyndu að framlengja Kaupendur skulu huga að einsleitni búnaðar þegar búnaður er valinn. Kaupendur skulu reyna að skipuleggja kaup sín innan ársins Innan þessa samnings ... Verð skipta máli Lokaorð