1 / 15

Stjörnufræði til forna

Stjörnufræði til forna. Saga heimsmyndar. Stjörnufræði til forna. Takmarkaðist við að skoða stjörnur með berum augum og skrá breytingar og hreyfingar á himinhvelfingunni. Hafði mikla þýðingu fyrir tímatal Má rekja mjög langt aftur Stonehenge á Bretlandi Hof Asteka, Maya og Inka

gamma
Download Presentation

Stjörnufræði til forna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stjörnufræði til forna Saga heimsmyndar

  2. Stjörnufræði til forna • Takmarkaðist við að skoða stjörnur með berum augum og skrá breytingar og hreyfingar á himinhvelfingunni. • Hafði mikla þýðingu fyrir tímatal • Má rekja mjög langt aftur • Stonehenge á Bretlandi • Hof Asteka, Maya og Inka • Pýramídar Egypta

  3. Babyloníumenn • Stjörnufræði stunduð í Mesópótamíu til forna. • Verður grunnur að stjörnufræði í mörgum samfélögum, m.a. á Indlandi, Grikklandi til forna, Íslömskum ríkjum á miðöldum og í vestrænum ríkjum. • Athuganir þeirra á hreyfingum stjarnanna og hugmyndir um alheiminn er stundum nefnd fyrsta vísindabyltingin.

  4. Stjörnufræði Forn-Grikkja • Verða fyrir miklum áhrifum af Babyloníu mönnum. • Beita sambærilegum athugunum og þróa heimsmynd sem verður ráðandi í nær 2000 ár. • Þróa bæði jarðarmiðjukenningu og sólmiðjukenningu. • Ákvarða stærð Jarðar og hlutfallslega stærð Jarðar, Sólar og Tungls.

  5. Anaximander (610 – 546 f.Kr) • Notaði sólúr, sennilega komið frá Babyloníumönnum • Bjó til mekanískt líkan af alheimi þar sem Jörðin sveif í miðju óendanleikans. • Stjörnurnar fastar á hveli umhverfis sem snýst um jörðu. Snúningsásinn lá um Pólstjörnuna. • Yfirborð Jarðar er sveigt því stjörnuhimininn breytist þegar ferðast er. Fyrsta heimskortið gert af Anaximander skv. Erastothenesi.

  6. Pýþagoras (582 – 497 f.Kr.) • Jörðin kúlulaga því skuggi Jarðar á Tungli er hringlaga. • Braut Tungls um Jörðu er ekki í miðbaugsfleti Jarðar. • Morgunstjarnan og Kvöldstjarnan sama stjarnan. Nefnd Afródíta, síðar Venus.

  7. Herakleitos (388 – 315 f.Kr) • Jörðin snýst um sjálfa sig. • Merkúríus og Venus snúast sjálfstætt um sólu því þær eru alltaf svo nærri henni.

  8. Aristarkos (320 – 250 f.Kr.) • Þróar hugmyndir Herakleitosar. • Mælir hlutföll fjarlægða til Tungls og Sólar og þar með hlutföll stærðanna. • Sólin mun stærri en Jörðin og af stærð skugga Jarðar á Tungli ályktaði hann að Jörðin væri stærri en Tunglið. • Vegna stærðanna taldi hann eðlilegra að Jörð gengi um sólu.

  9. Erastoþenes (276 – 176 f.Kr.) • Bókavörður í Alexandríu • Mælir ummál Jarðar. • Fær að ummálið sé 40000 km sem er mjög nærri réttu gildi. • Þótti of stórt. Jörðin talin aðeins þriðjungur af þessu.

  10. Hipparchus (190 – 120 f.Kr.) • Ákvarðar fjarlægð Tungls frá Jörðu með hliðrunarmælingum. • Gat ekki samþykkt Sólmiðjukenninguna. • Þróar Jarðarmiðjunninguna með því að bæta við hvelum. • Sjö hvel fyrir sjö himintungl.

  11. Ptolemeus (83-168 AD) • Skrifar Almagest – eina rit fornaldar um stjörnufræði sem hefur varðveist. • Þróar áfram hugmyndir Hipparkusar og Aristótelesar um heiminn. • Heimur með Jörðu í miðju umlukinn kristalshvelum með stjörnunum á. • Hafði hringi á hringjum til að skýra flóknar hreyfingar himintunglanna.

  12. Heimsmynd Ptolemeusar var ríkjandi í Evrópu í meira en þúsund ár. Hér til hliðar má sjá íslenskt handrit frá því um 1750 sem sýnir heimsmyndina. Grunnatriði í líkaninu voru hringir sem gengu eftir hringbrautum umhverfis jörðu.

More Related