1 / 25

Ný upplýsingakerfi hjá lyfjayfirvöldum

Ný upplýsingakerfi hjá lyfjayfirvöldum. Baldur Kristjánsson 10. maí 2005. Efnistök. Framtíðarsýn á upplýsingakerfi Lyfjastofnunar eCTD PIM. Stefnumótun í tölvumálum haustið 2004. Framtíðarstefna fyrir upplýsingakerfi Lyfjastofnunar Starfsmenn Lyfjastofnunar og utanaðkomandi ráðgjafi

gur
Download Presentation

Ný upplýsingakerfi hjá lyfjayfirvöldum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ný upplýsingakerfi hjá lyfjayfirvöldum Baldur Kristjánsson 10. maí 2005

  2. Efnistök • Framtíðarsýn á upplýsingakerfi Lyfjastofnunar • eCTD • PIM

  3. Stefnumótun í tölvumálum haustið 2004 • Framtíðarstefna fyrir upplýsingakerfi Lyfjastofnunar • Starfsmenn Lyfjastofnunar og utanaðkomandi ráðgjafi • Kominn tími til • Þróun sameiginlegra lausna í Evrópu á fleygiferð • Nýir rafrænir staðlar – nýir möguleikar • Kjarnakerfi Lyfjastofnunar komin til ára sinna • Áhersla á rafræna stjórnsýslu

  4. Útkoman • Stefna, markmið og leiðir • Metnaðarfull framtíðarsýn til 2008 • Sókn á öllum sviðum – virk nýting upplýsingatækni

  5. Stefna Lyfjastofnunar í tölvumálum Að vera í fremstu röð stofnana við að nýta upplýsingatækni til að bæta þjónustu, miðla upplýsingum og hagræða í starfseminni.

  6. Yfirmarkmið • Vefur Lyfjastofnunar verði fyrsti viðkomustaður viðskiptavina vegna upplýsingaöflunar um starfsemi, þjónustu og ákvarðanir stofnunarinnar. • Viðskiptavinir geti sótt þjónustu til Lyfjastofnunar með rafrænum hætti. • Upplýsingakerfi Lyfjastofnunar séu hönnuð með hagræðingu, aukin afköst starfsmanna og gæði í huga.

  7. Langtímaverkefni • Nýtt Lyfjamálakerfi • Upplýsingakerfi fyrir umsýslu markaðsleyfisumsókna • Hannað með kröfur næstu ára í huga: • Rafræna þjónustu við markaðsleyfishafa (Þjónustuvefur) • Fyrsta flokks upplýsingagjöf um lyf (Sérlyfjaskrá) • Rafræn samskipti við aðrar lyfjastofnanir (EuroPharm) • Stýrt vinnuferli og betri forgangsröðun umsókna • Fyrsti áfangi gangsettur 2006

  8. Langtímaverkefni • Rafræn stjórnsýsla • Eftirlit: Samskipti við eftirlitsþega verði rafræn í auknum mæli – leyfisveitingar, móttaka gagna ofl. Eftirlitsgrunnur verði þróaður áfram. EudraGMP grunnurinn nýttur í starfseminni. • Lyfjagát: Aukaverkanatilkynningar sendar Lyfjastofnun á vefnum og vefeyðublaðið tengt Sögukerfi. Virk notkun EudraVigilance. • Klínískar rannsóknir: EudraCT notað fyrir klínískar rannsóknir og haldið í við þróun þess. Aukaverkanir skráðar rafrænt. • Undanþágur: Rafrænir lyfseðlar og gagnagrunnur fyrir þá.

  9. Langtímaverkefni • Rafrænar markaðsleyfisumsóknir (eSubmission) • Stærsta bylting næstu ára í gagnasamskiptum lyfjaiðnaðar og lyfjastofnana • eCTD – rafræn umsóknargögn • PIM – rafrænir lyfjatextar • eAF – rafræn eyðublöð • EURS – eitt kerfi fyrir vinnslu eCTD-gagna

  10. Hvað er eCTD? • EU eCTD • Rafræn útgáfa af ICH CTD • Rafræn útgáfa af EU Module 1 • Yfirlitsskjal (XML backbone) sem geymir kaflanúmer, kaflaheiti, lífshlaup, stöðu og vísanir á skjöl • eu-index.xml • Tölvutæk umsóknargögn – langmest Acrobat-skjöl • Geymslumiðill fer eftir stærð umsóknar • < 20 MB  .zip skjal sent yfir EudraLink • > 20 MB  einn eða fleiri CD- eða DVD-diskar

  11. Dæmi um eCTD

  12. Ávinningur og tækifæri • Minni pappírsnotkun • Mikill sparnaður fyrir lyfjaiðnaðinn (útprentun, flutningskostnaður ofl.) • Sparnaður í húsnæði fyrir lyfjastofnanir • Tengingar við upplýsingakerfi • Rafrænn yfirlestur sérfræðinga • Tölvuvæðing vinnu við matsgerðir • Betri yfirsýn yfir lífshlaup hvers sérlyfs

  13. Nýskráning Lífshlaup Nýtt lyfjaform Tegundabreyting II Lífshlaup sérlyfs

  14. Vandamál og ógnanir • Lífshlaupsstjórnun (LCM) • Ógrynni vafa- og álitamála • Hvað ef þrjár tegundabreytingar koma inn hver á eftir annarri og síðasta er samþykkt en fyrsta dregin til baka? • Pappír og prentun • Lausn til að “dæla út” pappírsútgáfu án handavinnu • Innleiðingaráætlun - hænan og eggið!

  15. Staða innleiðingar í Evrópu • Evrópa er ca. 1-2 árum á eftir Bandaríkjunum og mun dragast enn meira aftur úr á næstu árum • < 1% af umsóknum eru eCTD • Staðlavinnu nánast alveg lokið – EU eCTD staðallinn kominn í “daglegan rekstur” • Rammaáætlun fyrir allar stofnanir á EES í vinnslu • Allar stofnanir verða búnar með x í lok árs y • Lokamarkmið samþykkt í febrúar: Allar stofnanir geti tekið á móti pappírslausu eCTD í lok árs 2009 • Mikilvægast í augnablikinu er þessi áætlun, úrlausn vandamála og innleiðing EURS

  16. eCTD hjá Lyfjastofnun • Virk þátttaka í eSubmission TIG síðan 2003 • EURS prufuútgáfa 2 verður sett upp síðla sumars • Nýtt vinnuferli, þjálfun starfsmanna og línur lagðar varðandi gagnavistun í haust • Markmið: Lyfjastofnun verði tilbúin fyrir pappírslaus eCTD í lok árs 2005 • Í framhaldi: Rafrænar undirskriftir, rafrænt skjalasafn, frekari innleiðing, umbreyting vinnuumhverfis og fræðsla

  17. Mikilvægast fyrir umboðsmenn að vita • eCTD eru sett saman á sama hátt og gömlu góðu möppurnar – í höfuðstöðvunum. • Um 60-70% markaðsleyfishafa eru byrjaðir að undirbúa eCTD og sumir munu senda eða hafa sent inn til prufu á þessu ári. • Umboðsmenn koma gögnum til Lyfjastofnunar á tölvutæku formi ef um eCTD er að ræða. • Bréf (cover letter) með undirskrift þurfa áfram að fylgja umsóknum þangað til annað verður tekið fram.

  18. Mikilvægasti punkturinn • Áfangarnir eru tveir: • Yfirvöld tilbúin að taka við eCTD án pappírs. Fyrirtæki njóta ávinningsins en engin sérstök kvöð á þeim að senda eCTD.  árslok 2009 • Yfirvöld krefjast eCTD og taka ekki við öðru.eCTD eini viðurkenndi miðillinn í samskiptum iðnaðar og yfirvalda.  fjarlæg framtíð!

  19. PIM • Staðall fyrir rafræna lyfjatexta (SPC og fylgiseðla) • Tölvukerfi sem auðveldar textavinnslu • Gerð textans • Þýðingar • Yfirlestur og lagfæringar • Viðhald og uppfærslur • Virk þáttaka stórra lyfjafyrirtækja (m.a. GSK, MSD, Eli Lilly, Pfizer, Aventis, Genzyme)

  20. Vandamálið • Sömu upplýsingarnar í mörgum Word-skjölum – dæmi: • 1 sérlyf • 2 lyfjaform • 6 + 2 styrkleikar • SPC og fylgiseðill • 21 tungumál • Samtals 336 skjöl • Dæmi: Ef markaðsleyfishafi breytir heimilisfangi þarf að breyta því í 336 skjölum!

  21. Lausnin • Eitt rafrænt skjal pr. sérlyf – unnið með upplýsingar á ákveðnum stigum: • Lyfið sjálft (40% af útskrifuðum texta) • Einstaka lyfjaform (40%) • Einstaka styrkleika (20%) • Kerfið skrifar út textann sem beðið er um • Ég vil SPC á dönsku fyrir 100 mg töflu • Birt sem vefsíða, Acrobat-skjal eða ritvinnsluskjal

  22. Ávinningurinn • Verulegur vinnusparnaður við textavinnslu • Skv. mælingum á bilinu 25-50% • Meiri í tegundabreytingum en skráningum • Meiri fyrir lyfjafyrirtæki en lyfjastofnanir

  23. Næstu skref • PIM-kerfið verður gangsett hjá EMEA í nóvember 2005. • Lyfjastofnun mun nota kerfið til að lesa yfir þýðingar þeirra PIM-texta sem berast fyrir miðlægar skráningar. • Sama gildir og með eCTD – PIM er ekki skylda en ef ykkar fyrirtæki er klárt í slaginn þá verðum við það líka.

  24. PIM og SPC-þýðingar • Skv. upplýsingum frá EMEA hefur verið gengið út frá því frá byrjun að allur textinn sé þýddur á hvert tungumál (Annex II er þó ekki skylda). • “Stytt SPC” og niðurfelldar þýðingar kalla á úrlausn ákveðinna vandamála og hækka flækjustig vinnslunnar. • Tímasetning innleiðingar fyrir MR- og landsskráningar tekur mið af ákvörðun HTR um SPC-þýðingar

  25. Niðurstaða • Þróun nýrra upplýsingakerfa og rafrænna staðla er á fleygiferð • Við erum öll þátttakendur • Lyfjastofnun verður klár í slaginn í lok ársins en það eru engar nýjar skyldur yfirvofandi... • Hafið samband við ykkar fyrirtæki • ..eða við baldur.kristjansson@lyfjastofnun.is

More Related