120 likes | 297 Views
Viðlagatrygging Íslands. Hlutverk Viðlagatryggingar Íslands (VÍ). Að vátryggja gegn tjóni af völdum náttúruhamfara Til náttúruhamfara teljast: eldgos jarðskjálftar skriðuföll s njóflóð v atnsflóð
E N D
Viðlagatrygging Íslands SATS 11. nóvember 2011
Hlutverk Viðlagatryggingar Íslands (VÍ) • Að vátryggja gegn tjóni af völdum náttúruhamfara • Til náttúruhamfara teljast: • eldgos • jarðskjálftar • skriðuföll • snjóflóð • vatnsflóð Nánari skilgreining á náttúruhamförum er í 1. grein reglugerðar um Viðlagatryggingu Íslands SATS 11. nóvember 2011
Eignir sem skylt er að vátryggja • Húseignir og lausafé sem er brunatryggt hjá almennum vátryggingafélögum • Einnig lausafé sem vátryggt er almennri brunatryggingu SATS 11. nóvember 2011
Einnig er skylt að vátryggja • Hitaveitur, vatnsveitur og skolpveitur í eigu sveitarfélaga eða ríkissjóðs. • Hafnarmannvirki í eigu sveitarfélaga eða ríkissjóðs. SATS 11. nóvember 2011
Einnig er skylt að vátryggja • Brýr sem eru 50 m eða lengri. • Raforkuvirki, þar á meðal dreifikerfi, stíflur og veitumannvirki, í eigu hins opinbera. • Síma- og fjarskiptamannvirki í eigu hins opinbera. • Skíðalyftur SATS 11. nóvember 2011
Verklag við vátryggingu eigna í eigu sveitarfélaga • Árlega sendir VÍ út bréf til sveitarfélaga þar sem óskað er eftir upplýsingum um breytingar á mannvirkjum sem tryggðar eru hjá VÍ og hafa áhrif á verðmæti þeirra • Á grundvelli þeirra gagna sem berast frá sveitafélögum er umfang vátryggingar og vátryggingaverðmæti ákveðið SATS 11. nóvember 2011
Mikilvægi réttrar upplýsingagjafar • Tengiliður innan sveitafélags vegna mats á mannvirkjum þarf að búa yfir nægilegri þekkingu til að svara til um verðmæti eigna og hafa allar upplýsingar um endurbætur og nýframkvæmdir í sveitarfélaginu • Verðmat eigna þarf að byggja á vel sundurliðuðum gögnum til að unnt sé að greina hvað sé tryggt þegar/ef til tjónsatburðar kemur SATS 11. nóvember 2011
Röng eða ófullnægjandi upplýsingagjöf • Vanmat eigna • Ef raunverulegt verðmæti mannvirkja er ekki í samræmi við það sem tryggt er, er hætta á að tjónabætur skerðist eða tjóni hafnað ef vátrygging er ekki til staðar • Ofmat eigna • Iðgjöld eru hærri en þau eiga að vera, en tjónabætur verða aldrei hærri en eignanna segir til um SATS 11. nóvember 2011
Almennt um upplýsingar • Í flestum tilfellum berast upplýsingar tímanlega • Umfang ekki rétt skráð og breytingar ekki tilkynntar • Sundurliðun gagna er ekki fullnægjandi • Skortur á uppfærslu upplýsinga hefur komið sér illa fyrir sveitarfélög SATS 11. nóvember 2011
Niðurstaða • Um er að ræða árlega upplýsingagjöf • Skilgreina þarf ábyrgðaraðila hjá sveitafélögum þar sem það hefur ekki verið gert • Gott flæði upplýsinga er mikilvægt • Sveitarfélögin bera ábyrgð á upplýsingum sem berast • Viðlagatrygging fer yfir upplýsingarnar og iðgjöld og vátryggingavernd byggðir á þeim SATS 11. nóvember 2011
Næstu skref • Óskað verður eftir því af hálfu VÍ að sveitarfélög endurskoði tilnefningu tengiliða • Stefnt að auknu flæði upplýsinga og öflugri upplýsingagjöf um aðferðir við mat og skil á upplýsingum SATS 11. nóvember 2011