260 likes | 569 Views
Endurhæfingarhúsið Hver. Sigurður Þór Sigursteinsson Böðvar Guðmundsson Örn Úlriksson. Hvað er Hver ?. Endurhæfingarúrræði fyrir öryrkja og einnig fólk sem hefur dottið út úr sínum hlutverkum í lífinu vegna veikinda, slysa eða annarra áfalla. Geðræn vandamál Félagsleg vandamál
E N D
Endurhæfingarhúsið Hver Sigurður Þór Sigursteinsson Böðvar Guðmundsson Örn Úlriksson
Hvað er Hver ? • Endurhæfingarúrræði fyrir öryrkja og einnig fólk sem hefur dottið út úr sínum hlutverkum í lífinu vegna veikinda, slysa eða annarra áfalla. • Geðræn vandamál • Félagsleg vandamál • Veikindi, krabbamein, gigt, hjartasjúkdómar o.fl. • Staðurinn er opinn alla virka daga 10-16 • Staðsetningin er á Kirkjubraut 1
Þátttakendur í verkefninu eru: • Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi • Akraneskaupstaður • Rauði kross Íslands (Akranesdeild- og vesturlandseild) • Svæðisskrifstofa Vesturlands • Heilbrigðis- og félagmálaráðuneyti borga stöðugildi forstöðumanns í 3 ár
Fagteymið • Þeir fagaðilar sem koma að verkefninu eru: • Sálfræðingur frá Svæðisskrifstofu vesturlands • Félagsráðgjafi frá Akraneskaupstað • Iðjuþjálfi frá heilsugæslu SHA • Möguleiki á aðkomu endurhæfingardeildar SHA.
Af hverju að nota staðinn ? • Brjóta félagslega einangrun • Mæta á staðinn, lesa blöðin, fá sér kaffi....... • Auka virkni • Gera virknidagskrá út frá dagskrá og markmiðum • Auka færni við dagleg störf • Æfa sig í hlutum eins og að elda, þrífa, vakna o.fl. • Vera virkur í samfélaginu • Föst rútína í hverri viku • Einstaklingsmiðuð markmiðssetning • Nota fagaðilana og setja sér markmið og gera áætlun. • Virkni, hreyfing, fræðsla (líkamlegt og andlegt) • Starfsendurhæfing • Æfa sig í að festa rútínu, vinna verkefni og standast áætlun. • Aðstoð í að komast á vinnumarkaðinn eða í nám. • Tómstundaiðkun • Handverkshópur • Tölvur, möguleiki á að læra á þær og æfa sig • Koma hugmyndum notenda í framkvæmd.
Hvernig getur fólk byrjaðí Hver ? • Heilsugæslulæknar, heimahjúkrun og iðjuþjálfi SHA, félagsráðgjafi hjá Akraneskaupstað o.fl geta vísað fólki á staðinn • Fólk getur einnig komið sjálft, eða með öðrum sem nota staðinn • Mæta á staðinn, hitta forstöðumann sem greinir færni við daglega iðju hjá viðkomandi • Farið í sameiningu yfir hvernig viðkomandi getur hugsað sér að nýta sér Hver miðað við þær upplýsingar sem koma fram. • Er þörf á aðkomu fagteymisins. • Gera áætlun t.d. Í 2-3 vikur og meta síðan stöðuna aftur. • Fólk getur líka bara mætt eftir dagskrá – án þess að sett séu markmið og gerð áætlun.
Dagskrá Hver veturinn 2008-2009
Fleiri hugmyndir frá notendum • Stuðningshópur • Spilakvöld • Blaða og kynningarhópur • Útgáfa, útvarpsþáttur (útvarp Akraness)o.fl. • Verkefnisstjórn frá notendum • Fræðslunefnd • Notendur velja þá fræðslu sem þau vilja og skipuleggja veturinn samkvæmt því • Breyta dagskrá eftir þörfum og óskum notenda
Sterkt fyrir bæjarfélagið • Sterkt fyrir bæjarfélagið út á við að SHA, Akraneskapupstaður o.fl skapi verkefni fyrir svona stað • T.d. Skrifstofutengd verkefni sem hægt er að vinna hjá okkur. Nafnspjöld með myndum, gorma, plasta o.s.frv. • Hægt er að vinna þetta sem hluta af starfsendurhæfingu eða að fólk vill bara fá hlutverk. • Akranesbær og SHA lykilhlekkir í að vísa fólki á staðinn þannig að ný andlit nýti sér staðinn.