100 likes | 272 Views
Fjölmiðlar og Barnavernd. Yfirlit. Áhugi fjölmiðla og fjölmiðlamanna (fáir) Framsetning umfjöllunar (æsifréttir) Nálgunin (sjónarhóll barnsins útundan) Vinnubrögðin (Oft ekki skoðað vel) Starfsumhverfið og fylgifiskar umfjöllunar (hótanir og fleira í þeim dúr) Málfrelsi sérfræðinga lítið
E N D
Yfirlit • Áhugi fjölmiðla og fjölmiðlamanna (fáir) • Framsetning umfjöllunar (æsifréttir) • Nálgunin (sjónarhóll barnsins útundan) • Vinnubrögðin (Oft ekki skoðað vel) • Starfsumhverfið og fylgifiskar umfjöllunar (hótanir og fleira í þeim dúr) • Málfrelsi sérfræðinga lítið • Nokkur dæmi
Áhugi • Fjölmiðlamenn flestir menntaðir á öðrum sviðum • Fókusinn er á stjórnmál og núna efnahagsmál • Barnaverndarmál verða alltaf útundan • Hluti af skýringunni kann að vera að karlmenn eru oftar ritstjórar (steriotype..en svona er þetta) • Nokkir fjölmiðlamenn sjá því um þetta að mestu • Þeir þurfa að komast í góðan contact við sérfræðinga og fá hlutlaust mat • Almennt sinna íslenskir fjölmiðlar þessum málum alls ekki nógu vel
Framsetning • Framstningin skiptist að mestu í tvennt. • Annars vegar æsifréttamennska, þegar sláandi mál eru til umfjöllunar • Hins vegar málþing eða hlutlausar fréttir sem fá þá oft ekki mikið vægi • Oftar en ekki kemur fréttin frá ósáttu foreldri • Tíminn til vinnu er af skornum skammti og umfjöllunin ber þess merki
Nálgunin • Barnið er ekki til frásagnar og því er sjaldnast farið í málið út frá sjónarhóli þess • Fréttamaðurinn skoðar fréttapunktinn í málinu númer eitt tvö og þrjú • Oft einhliða nálgun, þar sem sagan kemur frá annarri hliðinni og ef leitað er viðbragða hjá honum verða þau stundum ofsafengin
Vinnubrögðin • Það er almennt vandamál fjölmiðla á Íslandi að tíminn er lítill og því er umfjöllun oft ekki nógu vönduð • Þetta er sérstaklega mikið vandamál í viðkvæmum málum • Stundum er forsjáraðilum leyft að vaða uppi og þar sem barnaverndarstarfsfólk er bundið trúnaði kemur hið rétta ekki fram • 2 nýleg dæmi. • Umfjöllun DV og fleiri fjölmiðla í sumar um mömmu og ömmu sem misstu forræði • Umfjöllun Stöðvar 2 um barn sem var tekið af heimili pabba síns og flutt út á land • Í báðum tilvikum var umfjöllunin mjög einhliða og í raun beinlínis röng
Starfsumhverfið • Starfsumhverfi fjölmiðla á Íslandi er hræðilegt • Versnaði enn nýlega þegar blaðamenn eru gerðir persónulega ábyrgir fyrir ummælum viðmælenda sinna • Lögsóknir eru orðnar vopn gegn blaðamönnum til að þagga niður mál • Ég er nýkominn úr svona máli. Aldrei lent í öðru eins • Allt byggt á sandi, en hótanirnar hafa áhrif. • Eitt nýlegt tilfelli þar sem hætt var við umfjöllun eingöngu út af þessu • Fjölmiðlar þyrftu að eiga aðgang að sérfræðingi sem getur gefið í stuttu máli hlutlaust mat í erfiðum málum þar sem báðir aðilar sem eiga í hlut eru ofsafengnir
Þagnarskylda • Getur verið vandamál að barnaverndarstarfsmenn megi ekki tjá sig • Dæmin 2 að ofan til dæmis. Mjög vont að umfjöllun verði röng út af þagnarskyldu • Flókið mál, því auðvitað er eðlilegt að ekki sé verið að tjá sig um einstök mál
Dæmi • http://www.dv.is/frettir/2009/11/17/drengurinn-afram-hja-ommu-mikil-gledi/ • http://hinhlidin.com/ • http://www.visir.is/article/2009445738736 • http://www.visir.is/article/2010153857186