260 likes | 428 Views
Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði. Steinunn Bergmann 17. febrúar 2011. Barnaverndaryfirvöld. R í k i. Félags- og tryggingamálaráðuneytið. Kærunefnd barnaverndarmála. Dómstólar. Barnaverndarstofa. Langtíma meðferðarheimili.
E N D
Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði Steinunn Bergmann 17. febrúar 2011
Barnaverndaryfirvöld R í k i Félags- og tryggingamálaráðuneytið Kærunefnd barnaverndarmála Dómstólar Barnaverndarstofa Langtíma meðferðarheimili Meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga - Stuðlar MST Barnahús Barnaverndar-/félagsmálanefndir - alls 30 árið 2010 S v e i t a r f é l ö g Félagsþjónusta Starfsmenn nefnda Samstarfsaðilar: Skóli, leikskóli, heilsugæsla, lögregla o.fl. Sveitarstjórn
Barnaverndarlög nr. 80/2002 • ramminn að uppbyggingu barnaverndarkerfisins • lýsir heimildum og skyldum barnaverndarnefnda • kveður á um úrræði • segir til um málsmeðferð, ákvarðanatöku og úrskurðarvald
Tilkynningarskylda Hverjum þeim sem hefur ástæðu til að ætla að barn búi við óviðunandi uppeldisaðstæður, verði fyrir áreitni eða ofbeldi eða stofni heilsu sinni og þroska í alvarlega hættu er skylt að tilkynna það barnaverndarnefnd • 16. gr. bvl. Tilkynningarskylda almennings • 17. gr. gvl. Tilkynningarskylda þeirra sem hafa afskipti af börnum • skylt að fylgjast með hegðun, uppeldi og aðbúnaði • tilkynningarskylda gengur framar ákvæðum laga og siðareglna um þagnarskyldu • 18. gr. bvl. Tilkynningarskylda lögreglu • grunur leikur á að refsiverður verknaður hafi verið framinn af eða gegn barni • 21. gr. bvl. Þungaðar konur • stofna heilsu eða lífi ófædds barns síns í hættu með óviðunandi eða háskalegu líferni
Hver tilkynnir samanburður á árunum 2008 og 2009 • Lögregla 4.537 4.617 • Skóli, fræðsluskrifstofa 721 898 • Leikskóli/gæsluforeldri 139 196 • Heilsugæsla/læknir/sjúkrahús 450 634 • Önnur barnaverndarnefnd 183 215 • Félagsþjónusta 182 195 • Foreldri barns 683 837 • Ættingjar 401 480 • Barn/unglingur 39 47 • Nágrannar 539 728 • Aðrir 367 452 • Samtals 8.241 9.299 Steinunn Bergmann
Ástæður tilkynninga 2008 og 2009 Vanræksla 2.392 3.225 líkamleg 106 161 umsjón og eftirlit 1.972 2.627 *þar af foreldrar í áfengis- og fíkniefnaneyslu - 806 nám 97 110 tilfinningaleg 263 382 Ofbeldi 1.526 1.727 tilfinningalegt 571 768 *þar af heimilisofbeldi - 281 líkamlegt 480 536 kynferðislegt 479 438 Áhættuhegðun 4.276 4.311 vímuefnaneysla barns 603 660 eigin heilsa í hættu 1.037 1.086 afbrot barns 2.043 1.965 ofbeldishegðun barns 373 399 skólaerfiðleikar 243 247 Ófætt barn í hættu 47 36 Steinunn Bergmann
Tilkynningar til barnaverndarnefnda • Til barnaverndarnefndar þar sem barn býr • Til 112 - Neyðarverðir meta tilkynningu og koma henni áfram til þeirrar nefndar sem á að fara með málið
Meðferð tilkynninga • Taka niður upplýsingar • Skoða gögn sem kunna að vera til um barnið • Tala nánar við tilkynnanda • 7 dagar til að taka ákvörðun um könnun
Markmið með könnun • að meta hvort barnið sé í hættu og/eða hvort ástæða sé til að hafa áhyggjur af því inni á heimilinu • að safna staðreyndum varðandi þann grun sem fram hefur komið • að finna hvaða styrkleikar eru í fjölskyldunni og hjá barninu • að ákveða stuðning og/eða aðrar aðgerir gagnvart barninu og mögulega öðrum.
Hefðbundin könnun barnaverndarmáls Foreldrar boðaðir til viðtals. Upplýsinga leitað t.d. hjá: • skóla / leikskóla • heilsugæslu/sjúkrastofnun • vitjanir á heimili • viðtöl við foreldra,börn og ættingja • annað eftir því sem við á
Tilkynningafundir Tilkynnandi, forsjáraðilar og þegar við á barnið sjálft, boðaðir til sameiginlegs fundar með starfsmönnum barnaverndar. Allir taka þátt Það er enginn “einn” sannleikur Sjónum beint að barni, fjölskyldu og umhverfi Leiðir til lausnar
Að könnun lokinni: • Málinu lokað • Stuðningur skv. meðferðaráætlun • Ef ekki næst samvinna, er málið kynnt fyrir barnaverndarnefnd • Úrskurðir/dómstólameðferð
Áætlun • Skrifleg • Niðurstaða könnunar • Markmið áætlunar • Hlutverk allra sem koma að stuðningsúrræðum • Hvenær og hvernig skuli meta árangur • Tímalengd áætlunarinnar
Stuðningsúrræði í samvinnu • Inn á heimilið: • leiðbeina barni og foreldrum • útvega tilsjónarmann, persónulegan ráðgjafa eða stuðningsfjölskyldu • aðstoða foreldra við að leita sér aðstoðar o.fl • Aðstoð utan heimilis: • útvega barni fósturheimili • vista barn á heimili eða stofnun til umönnunar og/eða rannsóknar eða meðferðar.
Þvingunarúrræði ekki samvinna við foreldra og/eða barn • Inni á heimili m.a: • Eftirlit með heimili • Fyrirmæli um aðbúnað • Utan heimilis m.a: • Fóstur- og/eða meðferðarheimili
Aldurogkyn barna sem voru til meðferðar hjá barnaverndarnefndum árið 2008 Steinunn Bergmann
Úrræði sveitarfélaga Á heimili: • Viðtöl við ráðgjafa, sálfræðing eða annan fagaðila • Tilsjónarmenn, persónulegir ráðgjafar • Stuðningsfjölskyldur • “Stuðningurinn heim” • Fjölskylduráðgjöf • Sumarúrræði f. barn/ungling • Hópastarf f. börn/fullorðna • Annað Utan heimilis: • Vistheimili/einkaheimili • Fjölskylduheimili • Sambýli fyrir unglinga • Tímabundið fóstur • Varanlegt fóstur • Styrkt fóstur
Úrræði á vegum Barnaverndarstofu Á heimili: • Fjölkerfameðferð (MST) • Barnahús • Sálfræðiþjónusta • Hópmeðferð Utan heimilis: • Fósturheimili • Styrkt fóstur • Stuðlar – greining/meðferð • Meðferðarheimili
Hlutverk Barnahúss • Ráðgjöf • Að skapa vettvang fyrir samstarf og samhæfingu stofnana sem bera ábyrgð á rannsókn kynferðisbrota gegn börnum: • lögreglu og ákæruvalds • lækna • Barnaverndaryfirvalda • Rannsóknarviðtöl /skýrslutökur • Greining og meðferð
Stuðlar, meðferðarstöð ríkisins 8 pláss: Meðferðar- og greiningardeild (6-8 vikur) 5 pláss: Neyðarmóttaka (meðaltal 5 dagar/hámark 14 dagar)
Starfsemi Stuðla-yfirlit • Starfsemin á Stuðlum skiptist í þrennt • meðferðardeild (8 rými) • eftirmeðferð • Neyðarvistun/lokuð deild (hámark 5 einstaklingar samtímis ) • Stuðst er við atferlismótandi þrepakerfi þar sem markmiðið er að styrkja sjálfsmynd unglingsins, efla félags- og samskiptafærni • Þeir unglingar sem ekki fara á langtímameðferðarheimili eiga kost á eftirmeðferð á Stuðlum (viðtöl, heimsóknir, samráð, þvagprufa, sáttamiðlun, sveitarfélög greiði kostn.)
Fjöldibarna á meðferðarheimilum Barnaverndarstofu tímabilið 2003-2008 2003 2004 2005 2006 2007 2008 • Meðferðarheimili 82 78 61 61 63 46 • Götusmiðjan 57 58 44 45 41 39 • Stuðlar(md) 52 48 49 50 44 48 • Samtals 191 184 154 156 148 133 • Neyðarvist Stuðla • Fjöldi vistana147 143 199 202 182 182 • Fjöldi barna 77 82 108 113 93 106
Fjöldibarna í fóstri tímabilið 2003-2008 2003 2004 2005 2006 2007 2008 • Varanlegt f. 183 187 196 194 195 195 • Tímabundið f 116 115 122 138 138 136 • Styrkt fóstur 9 6 8 11 20 21 • Samtals 308 308 326 343 357 352 • Árið 2005 voru 36% barna í varanlegu fóstri vistuð hjá ættingjum og sama ár voru 16% barna í tímabundnu fóstri vistuð hjá ættingjum