160 likes | 322 Views
Búnaður á fjöllum. 2007. Útivistarfatnaður. Þarf að vera... ...vera vatns og vindheldur ...halda einangrunargildi sínu blautu ...slitsterkur ...hleypa raka frá líkamanum ...vera léttur og þjáll ...pakkast vel ...hraðþornandi. Lagskiptur fatnaður. Ekki til hin fullkomna flík
E N D
Búnaður á fjöllum 2007
Útivistarfatnaður • Þarf að vera... • ...vera vatns og vindheldur • ...halda einangrunargildi sínu blautu • ...slitsterkur • ...hleypa raka frá líkamanum • ...vera léttur og þjáll • ...pakkast vel • ...hraðþornandi
Lagskiptur fatnaður • Ekki til hin fullkomna flík • Nokkur lög saman komast þó nærri • Þurfum að einangra – mynda loftrými • Þurfum að verja gegn vatni og vind • Þurfum að draga raka frá líkamanum
Lögin þrjú • Innsta lag • Dregur raka frá líkamanum og einangrar. • Miðjulag • Einangrun sem andar vel • Ysta lag • Vatns og vindheld skel
Nærfatnaður Bómull banar! • Lykilatriði • Varmaeinangrun og leiða raka frá líkama • Fljótþornandi • Hefti ekki hreyfingu en hæfilega þröngur • Ekkert bil á milli buxna og bols • Efnin • Ull og gerviefni
Millilag - einangrun • Flíspeysa oftast • Þunn eða þykk? • Dún- eða fíberúlpa • Mikil þægindi í vetrarferðum • Öryggi • Göngubuxur? • Lúkkar betur á KFC
Ysta lag - Skel • Vatns og vindheldur • Gott snið - reikna með hjálmi • Andar • 2ja laga • 3ja laga • Gore-Tex XCR, Pac-lite, Conduit, etc.
Aukabúnaður • Húfur • Vindheldar – að heyra eða ekki heyra • Vettlingar • Skel, vindhelt, lúffur, fingravettlingar • Sokkar • Einangrandi, fljótþornandi, saumlausir • Legghlífar • Fer eftir buxnagerð
Ómissandi aukadót • Höfuðljós • Áttaviti • Duct-tape • Hælsærisplástur • Vaseline
Gönguskór • Alstífir • Bratt klifur • Millistífir • Skór sem geta allt • Mjúkir • Léttar göngur
Svefnbúnaður • Svefnpoki • Dúnn vs. fíber • Dýna • Sjálfuppblásin vs. frauð • Stutt vs. löng • Svefnsokkar
Bakpoki • Vanda skal valið • Þarf að passa vel • Enginn poki passar á alla • Stærð • 50-75 lítrar • Vatnshlíf? Svartur ruslapoki? • Staðsetja þyngdina rétt
Búnaðarlisti • Skór • Sokkar x2 • Nærföt x2? • Flíspeysa • Skel – buxur og jakki • Húfa x2 • Hanskar x2 • Dúnúlpa?
Búnaðarlisti • Svefnpoki • Dýna • Primus • Matur • Nammi • Áttaviti • Höfuðljós • Duct-tape • Vaðskór-skálaskór
Matur • Orkuríkur matur • Matur sem þig langar í • 2500-3000 kkal, 5000-6000kkal á fjöllum • Fjallaferðir eru ekki megrunarferðir
Kaupin á Eyrinni • Aldrei borga fullt verð • Björgunarsveitir fá staðgreiðsluafslátt • 15% í Everest • 10% í Útilíf, Fjallakofanum og Íslensku ölpunum • 0% í Intersport • Búnaðarkvöld • Finna afgreiðslumann með viti. Getur síað raunverulegan fróðleik úr söluræðunni.