1 / 16

Búnaður á fjöllum

Búnaður á fjöllum. 2007. Útivistarfatnaður. Þarf að vera... ...vera vatns og vindheldur ...halda einangrunargildi sínu blautu ...slitsterkur ...hleypa raka frá líkamanum ...vera léttur og þjáll ...pakkast vel ...hraðþornandi. Lagskiptur fatnaður. Ekki til hin fullkomna flík

hinda
Download Presentation

Búnaður á fjöllum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Búnaður á fjöllum 2007

  2. Útivistarfatnaður • Þarf að vera... • ...vera vatns og vindheldur • ...halda einangrunargildi sínu blautu • ...slitsterkur • ...hleypa raka frá líkamanum • ...vera léttur og þjáll • ...pakkast vel • ...hraðþornandi

  3. Lagskiptur fatnaður • Ekki til hin fullkomna flík • Nokkur lög saman komast þó nærri • Þurfum að einangra – mynda loftrými • Þurfum að verja gegn vatni og vind • Þurfum að draga raka frá líkamanum

  4. Lögin þrjú • Innsta lag • Dregur raka frá líkamanum og einangrar. • Miðjulag • Einangrun sem andar vel • Ysta lag • Vatns og vindheld skel

  5. Nærfatnaður Bómull banar! • Lykilatriði • Varmaeinangrun og leiða raka frá líkama • Fljótþornandi • Hefti ekki hreyfingu en hæfilega þröngur • Ekkert bil á milli buxna og bols • Efnin • Ull og gerviefni

  6. Millilag - einangrun • Flíspeysa oftast • Þunn eða þykk? • Dún- eða fíberúlpa • Mikil þægindi í vetrarferðum • Öryggi • Göngubuxur? • Lúkkar betur á KFC

  7. Ysta lag - Skel • Vatns og vindheldur • Gott snið - reikna með hjálmi • Andar • 2ja laga • 3ja laga • Gore-Tex XCR, Pac-lite, Conduit, etc.

  8. Aukabúnaður • Húfur • Vindheldar – að heyra eða ekki heyra • Vettlingar • Skel, vindhelt, lúffur, fingravettlingar • Sokkar • Einangrandi, fljótþornandi, saumlausir • Legghlífar • Fer eftir buxnagerð

  9. Ómissandi aukadót • Höfuðljós • Áttaviti • Duct-tape • Hælsærisplástur • Vaseline

  10. Gönguskór • Alstífir • Bratt klifur • Millistífir • Skór sem geta allt • Mjúkir • Léttar göngur

  11. Svefnbúnaður • Svefnpoki • Dúnn vs. fíber • Dýna • Sjálfuppblásin vs. frauð • Stutt vs. löng • Svefnsokkar

  12. Bakpoki • Vanda skal valið • Þarf að passa vel • Enginn poki passar á alla • Stærð • 50-75 lítrar • Vatnshlíf? Svartur ruslapoki? • Staðsetja þyngdina rétt

  13. Búnaðarlisti • Skór • Sokkar x2 • Nærföt x2? • Flíspeysa • Skel – buxur og jakki • Húfa x2 • Hanskar x2 • Dúnúlpa?

  14. Búnaðarlisti • Svefnpoki • Dýna • Primus • Matur • Nammi • Áttaviti • Höfuðljós • Duct-tape • Vaðskór-skálaskór

  15. Matur • Orkuríkur matur • Matur sem þig langar í • 2500-3000 kkal, 5000-6000kkal á fjöllum • Fjallaferðir eru ekki megrunarferðir

  16. Kaupin á Eyrinni • Aldrei borga fullt verð • Björgunarsveitir fá staðgreiðsluafslátt • 15% í Everest • 10% í Útilíf, Fjallakofanum og Íslensku ölpunum • 0% í Intersport • Búnaðarkvöld • Finna afgreiðslumann með viti. Getur síað raunverulegan fróðleik úr söluræðunni.

More Related