90 likes | 216 Views
EINSTAKLINGSÞJÁLFUN. Halda boltanum - einstaklingur & lið. Einstaklingur – mikilvægt atriði. Staðsetning 45 gráður Hvar boltinn á að vera Hvar á að horfa Hendur Líkami Hné. Staðsetning 45 gráður.
E N D
EINSTAKLINGSÞJÁLFUN Halda boltanum - einstaklingur & lið
Einstaklingur – mikilvægt atriði • Staðsetning 45 gráður • Hvar boltinn á að vera • Hvar á að horfa • Hendur • Líkami • Hné
Staðsetning 45 gráður • Bæði við móttöku og þegar við höldum boltann er nauðsynlegt að við stöndum (vinnum) í 45 gráðum • Af hverju 45 gráður við móttöku? – sjá andstæðing og boltann • Af hverju 45 gráður þegar við höldum boltanum? • Jafnvægi • Sterkari • Hægt að nota hendur - vita hvar andstæðingurinn er • Sjá boltann og andstæðinginn • Til að halda boltanum á fjær fæti • Erfitt fyrir andstæðinginn að ná í boltann
Hvar boltinn á að vera • Boltinn á alltaf að vera á fjær fæti og leikmaðurinn á að hafa fulla stjórn á boltanum allan tímann.
Hvar á að horfa • Þegar leikmaður staðsetur sig (vinnur) í 45 gráður þá er auðvelt að sjá bæði í einu - boltann og andstæðinginn. • Leikmenn eiga að horfa mitt á milli boltans og andstæðingsins, og svo að skiptast á að horfa á boltann eða andstæðinginn.
Hendur • Af hverju eru hendur mikilvægar þegar höldum boltanum: • Jafnvægi • Halda andstæðingi frá boltanum • Leikmaður á að nota neðri hlut handanna til að halda andstæðingi frá boltanum • Vita hvar andstæðingurinn er án þess að horfa á hann • Passa að andstæðingur setji ekki hendur sínar yfir ykkar hendur
Líkami • Til að hafa sem best jafnvægi er nauðsynlegt að líkaminn sé beinn og í átökunum skaltu halla þér vel á móti andstæðingi • Líkaminn á að vera mjúkur og afslappaður á meðan við erum ekki í snertingu við andstæðinginn, en við snertingu andstæðings á að spenna líkamann og láta alla orka fara út í þann líkamshluta (hönd, öxl, ...) sem snertir andstæðing – þessa hreyfingu þarf að vera hægt að endurtaka nokkrum sinnum í stuttan tíma
Hné • Við verðum að beygja hné mismunandi mikið • Lítið átak – lítið beygt hné • Mikið átak - mikið beygt hné • Leikmenn eiga að finna sjálfir stöðuna og hafa tilfinningu fyrir því: • Vera sterkir • Gott jafnvægi • Geta stjórnað boltanum og andstæðingi
Halda boltanum innan liðsins • Þrír leikmenn án boltans eiga að bjóða þér: • Tveir við hlið • Leikmaður sem er fjær á vellinum þarf að vera á milli 2 andstæðinga • Sending - færsla • Svæðisskipting (milli kanta)