110 likes | 229 Views
Skólamálanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga Gunnar Gíslason fræðslustjóri. Grunnskólaþing 2006. Samband íslenskra svitarfélaga verði virkari stefnumótunar- og samræmingaraðili í grunnskólamálum.
E N D
Skólamálanefnd Sambands íslenskra sveitarfélagaGunnar Gíslason fræðslustjóri
Grunnskólaþing 2006 • Samband íslenskra svitarfélaga verði virkari stefnumótunar- og samræmingaraðili í grunnskólamálum. • Sveitarfélögin í landinu móti sér sameiginlega skólastefnu. Þetta verði gert bæði í heild á vettvangi Sambands ísl. sveitarfélaga og einnig í hverju sveitarfélagi fyrir sig. • Öflugri skólamáladeild innan sambandsins. Starfandi faglegur bakhjarl sem er tengiliður við skólaskrifstofur.
Skólamálanefnd • Hlutverk • að vera ráðgefandi fyrir stjórn og starfsemi sambandsins í skólamálum, þ.e. málefnum leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla og tónlistarskóla, svo og öðrum skóla- og fræðslumálum sem snerta sveitarfélög.
Skólamálanefnd • Helstu verkefni • Gefa umsagnir um skólamál að beiðni stjórnar og starfsmanna sambandsins. • Taka þátt í undirbúningi stefnumótunar sambandsins á sviði skólamála • Vera til ráðgjafar á sviði skólamála við gerð árlegra starfsáætlana sambandsins
Skólamálanefnd • Helstu verkefni • Vekja athygli á þróun og breytingum í skólamálum, innanlands og erlendis, sem nefndin telur þörf á að sambandið vinni að eða miðli upplýsingum um • Vekja athygli á málum í rekstri og starfsemi skóla sveitarfélaga sem nefndin telur að þarfnist úrlausnar á vettvangi sambandsins • Vera til ráðgjafar við undirbúning viðburða sambandsins á sviði skólamála, svo sem ráðstefna, þinga og námskeiða
Skólamálanefnd • Skipan • Ragnar Þorsteinsson sviðstjóri Menntasviðs Rvík • Gunnar Einarsson bæjarstjóri í Garðabæ • Kristín Hreinsdóttir forstöðumaður skólaskrif-stofu Suðurlands • Gunnar Gíslason fræðslustjóri á Akureyri • Svandís Ingimundardóttir þróunar- og skólamála-fulltrúi, hefur umsjón með störfum nefndarinnar.
Verkefni • Börn í vanda – kerfislægur vandi sem bitnar á þjónustu við börn. • Þjónusta Greiningar- og ráðgjafastöðvar ríksins við sveitarfélög og skóla. • Stefnumótun Sambandsins • Málstofa með rannsakendum á skólastarfi 6. mars 2006 • Viðmiðunarreglur vegna barna utan lögheimilis í leikskólum, tónlistarskólum og grunnskólum í dreifbýli • Ástandið í fámennum skólum vegna ásóknar félagsmála-yfirvalda að vista börn í vanda í þeim.
Verkefni • Endurskoðun laga um grunnskóla • Heildarendurskoðun laga um grunnskóla • Endurskoðun laga um lögverndun • Endurskoðun laga um námsgagnastofnun • Framtíðarskipan kennaramenntunar • Endurskoðun laga um leikskóla • 10 punkta samkomulag KÍ og menntamálaráðherra • Starfsnámsnefnd menntamálaráðherra og KÍ • Breytt námsskipan til stúdentsprófs
Verkefni • Foreldraráð – staða þeirra og virkni í skólum. • OECD skýrslan – PISA rannsóknin • Málefni kennitölulausra barna innflytjenda • Námskeiðahald fyrir nýjar skóla-/fræðslunefndir og foreldraráð • Kerfisbundinn samanburður á gæðum starfs í skólum og á rekstri að norskri fyrirmynd – Benchlearning • Viðræður við fulltrúa SÍ, FG og samtök sjálfstæðra skóla.
Verkefni • Viðræðuáætlun FG og Launanefndar vegna kjarasamninga • Framtíðarsýn á þróun skólastarfs og breyttar áherslur í starfi kennara. Mótun sameiginlegrar sýnar sem verður grundvöllur kjarasamnings-viðræðna. • Tímafrek og mikil vinna sem á að vera lokið í sumar eða haust.