120 likes | 373 Views
Lífeyrissjóðir og uppbygging atvinnulífsins. Erindi hjá FFSÍ 26. nóvember 2009. Nokkrar staðreyndir. Í árslok 2007 voru íslensk hlutabréf tæp 19% af eignasafni lífeyrissjóðanna en nú eru þau um 2% eignasafnsins
E N D
Lífeyrissjóðir og uppbygging atvinnulífsins Erindi hjá FFSÍ 26. nóvember 2009
Nokkrar staðreyndir • Í árslok 2007 voru íslensk hlutabréf tæp 19% af eignasafni lífeyrissjóðanna en nú eru þau um 2% eignasafnsins • Í árslok 2007 voru markaðsskuldabréf íslenskra fyrirtækja tæp 11% af eignasafninu en hlutfallið er nú 7,5% • Erlend hlutabréf voru tæp 20% eignasafnsins í árslok 2007 en eru nú 22,4% af því. • Íslenskur hlutabréfamarkaður er svipur hjá sjón og markaður með skuldabréf fyrirtækja ónýtur Samtök atvinnulífsins www.sa.is
Grundvallarspurningar • Hvar og hvernig eiga íslenskir lífeyrissjóðir að fjárfesta? • Hvernig á íslenskt atvinnulíf að geta byggt sig upp án virks fjármálamarkaðar? • Hvernig er unnt að byggja upp öflugt og heilbrigt atvinnulíf án trausts og öflugs hlutabréfamarkaðar? • Hvernig getum við horft til framtíðar og forðast mistök fortíðarinnar? Samtök atvinnulífsins www.sa.is
Grundvallarsjónarmið • Aðalmarkmið lífeyrissjóðanna er að ná hámarksávöxtun á grundvelli ásættanlegrar áhættu og heilbrigðs viðskiptasiðferðis • Helsta samfélagslega ábyrgð lífeyrissjóða felst í að geta staðið við skuldbindingar sínar gagnvart sjóðsfélögum • Samfélagsleg ábyrgð lífeyrissjóða felst einnig í að verða samfélaginu öllu til gagns í fjárfestingum sínum, þ.á.m. að stuðla að viðgangi atvinnulífsins á heilbrigðum grunni. Samtök atvinnulífsins www.sa.is
Ísland þarf • Sparnað og fjárfestingar í atvinnulífinu til þess að skapa eftirspurn og atvinnu til skemmri og lengri tíma • Endurskipulagningu fjármálakerfisins og hlutabréfamarkaðarins á traustum grunni • Góða fjárfestingarkosti á Íslandi sem eru í samræmi við uppbyggingu og sjálfbæran vöxt samfélagsins Samtök atvinnulífsins www.sa.is
Lífeyrissjóðirnir þurfa • Aðgang að góðum fjárfestingarkostum sem skila nægilegra góðri ávöxtun til þess að standa undir lífeyrisskuldbindingum • Aðgang að opnum, faglegum og fjölbreyttum fjármagnsmarkaði sem hefur tiltrú • Möguleika til fjárfestinga innanlands sem utan Samtök atvinnulífsins www.sa.is
Áhætta og lífeyrissjóðir • Lífeyrissjóðir verða að geta tekið áhættu innan eðlilegra marka • Áhættulausar fjárfestingar sem skila mikilli ávöxtun eru ekki á hverju strái • Fjárfestingar í ríkisverðbréfum eða eignum með ábyrgð ríkisins ekki áhættulausar • Skattaáhætta – pólitísk áhætta • Dreifð eignasöfn nauðsynleg Samtök atvinnulífsins www.sa.is
Betra áhættumat • Lífeyrissjóðirnir þurfa að bæta getu sína til þess að taka áhættu og stjórnirnar þurfa að vera virkari og meðvitaðri um áhættutöku • Margskonar áhætta til staðar • Eign • Eignaflokkur • Markaður • Stjórnmál – lagaumhverfi • Hagkerfi Samtök atvinnulífsins www.sa.is
Lífeyrissjóðir og hlutabréf • Lífeyrissjóðir almennt stórir fjárfestar í hlutabréfum – ekki bara á Íslandi • Ráðlegging í OECD skýrslu: Ekki fara út úr hlutabréfum – ekki læsa inni áfallið tap með því að flytja sig í eignir með lágri ávöxtun • Miklu máli skiptir að vera inni á markaðnum þegar hann tekur við sér og halda langtímasjónarmiðum um ávöxtun Samtök atvinnulífsins www.sa.is
Framtakssjóður Íslands • Tæki lífeyrissjóðanna við núverandi aðstæður • Kraftarnir sameinaðir til þess að tryggja sem best fagleg vinnubrögð • Ávöxtun eigna er aðalmarkmiðið • Lífeyrissjóðirnir eru jafnframt leiðandi í endurreisn hlutabréfamarkaðar sem þeir verða síðan virkir þátttakendur á Samtök atvinnulífsins www.sa.is
Lífeyrissjóðir og skuldabréf • Markaður fyrir skuldabréf fyrirtækja ónýtur • Forsendur ekki staðist • Of mikil töp • Hvernig verður staðið að endurreisn? • Bankar • Tryggingar • Skuldabréfasjóðir • Aðkoma lífeyrissjóða? Samtök atvinnulífsins www.sa.is
Hagur lífeyrissjóða og samfélagsins • Endurreisn hlutabréfamarkaðarins er ein af lykilforsendum fyrir endurreisn atvinnulífsins til framtíðar • Lífeyrissjóðirnir þurfa að vera með í þessari endurreisn vegna sín og samfélagsins • Nú er tækifæri til þess að byggja á meiri fagmennsku og aga. Læra af reynslunni. Samtök atvinnulífsins www.sa.is